Ég er að hugsa um að fá mér líka nýtt móðurborð með öllu hinu og ætla að nota áfram þennan Xp2500 Barton örgjörva.. hann ætti að vera helvíti Slikk ennþá og ætla að Oc hann eitthvað..
hvað er beta móbóið fyrir það.. ? 10-1X kall má það kosta.. en því minna því betra náttlega
...ekki verra líka ef það er 5.1 eða meira í hljóðútgang á því .. nota snilldar hátlarasett svo með þessum herlegheitum...
Nei, ef þú ætlar að overclocka kaupiru ekki GA7VT600. Ég var með svoleiðis, ætlaði að fara að oca og þá var ekki hægt að læsa AGP/PCI. Þannig að ég skipti því út fyrir Abit AN7 borð.
Hann bað um móðurborð fyrir undir 10k. AN7 er virkilega gott móðurborð en það er 3000kr dýrara. Fyrir 3000kr er einfaldlega hægt að kaupa dýrari örgjörfa og yfirklukka örlítið.
Hann bað um móðurborð á verðbilinu 10þús - 1Xþús kr, einnig tók hann fram að það ætti að vera með 5.1 hljóðkorti og svo sagði hann að hann ætlaði að oca. Á GA7VT600 borðinu er ekki hægt að læsa AGP/PCI þannig að það er ekki gott að oca á því og það er ekki heldur með 5.1 hljóðkorti.
Þannig að besti kosturinn fyrir hann er Abit AN7 borðið.
Realtek ALC655 er með optical út og sex rása analog út.
PCI lock hefur ekki áhrif á smá yfirklukkun. 99% af kortum þolir að fara í 35-40MHz á PCI bus. Móðurborðaframleiðendur gera þetta sjálfir sbr. nýleg dæmi um ASUS.
ég mydni ekki taka áhættuna á ða skemma pci kortin eða agp kortin vegna þess að það er ekki agp/pci lock sem ég get fengið á móðurborði sem kostar 3.000kr meira, og þar að auki með sata og u-guru,