EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Svara
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Zorky »

Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Stuffz »

Zorky skrifaði:Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
The Second Decade..?

afhverju heitir þetta ekki "The First Decade"

einsog Mynd

Mynd

http://www.ea.com/command-and-conquer-first-decade" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Zorky »

Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
The Second Decade..?

afhverju heitir þetta ekki "The First Decade"
Það er vegna þess að second decade af eve er að byrja :þ
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af GullMoli »

10 ár af EVE liðir, næstu 10 ár að byrja. Segir sig nokkurnvegin sjálft haha.

Annars er þetta sjúkur trailer!
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Zorky »

Já nettur trailer langar líka rosalega í EVE Source bókina https://store.eve.com/books/eve-source-127" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Stuffz »

Zorky skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
The Second Decade..?

afhverju heitir þetta ekki "The First Decade"
Það er vegna þess að second decade af eve er að byrja :þ
Hvað er í þessum pakka, allt first decade efni rétt?

ergo "The First Decade" hefði veri "The Logical Thing" að kalla þennan pakka, en maður veit alveg hvað þeir voru að hugsa, og eru að hugsa, þeir eru m.a. að segja að viljinn er fyrir hendi að halda þessu áfram í annan áratug, sem er mjög áhugavert fyrir þær sakir hve óvenjulegt það er að halda einum leiki úti svona lengi, held engin önnur leikjafyrirtæki geri þetta eða dytti í hug að gera þetta, sennilega telja þeir að það fáist meiri peningur fyrir minni vinnu með að dumpa gömlu leikjunum og gera alveg nýjan aftur og aftur, en þá líka mega þeir ekki vera of flóknir afþví enginn nennir að kafa of djúpt í leik sem hann treystir ekki að hafi framhaldslíf.


Annars talandi um EVE.. Ég hef alltaf verið að búast við fréttinni um að CCP hafi verið selt til EA, svo segja þeir að leikmenn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af framtíð leiksins, en eftir hálft ár byrja leikmenn að taka eftir lélegri support, hægari lagfæringum á villum og að því virðist óþarfa uppfærslur/breytingar sem hafa í för með sér óstöðugri spilun, leikurinn crashar, leikmenn verða pirraðari og láta í auknum mæli í ljós vanþóknun sína á spjallsvæðunum, undirmannað starfsliðið fer að tjúna út kvartanirnar því það er ekki lengur að fíla vinnuna sýna, og svo að lokum kemur EVE 2 eitthvað endurhannað apparat af öðru leikjafyrirtæki undir EA, gamli fílingurinn farinn margir langtíma spilararnir yfirgefa leikinn hundfúlir og gamla EVE-költið er dautt ](*,)

það væri allavegana ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað svoleiðis gerðist.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Zorky »

Þú veist greinilega ekkert um þennan leik né heim ég mundi bara stoppa núna og kalla þetta gott :)

Bara bæta því við hann er að fá fleiri áskrifendur heldur en að minka 1 server yfir 500k manns....EA hefur ekkert með CCP gera núna eða í framtíð og fanfest var með metfjölda í ár og er loka partýið í gangi núna ég nenni ekki tjá mig meira en þetta.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Kristján »

Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
The Second Decade..?

afhverju heitir þetta ekki "The First Decade"
Það er vegna þess að second decade af eve er að byrja :þ
Hvað er í þessum pakka, allt first decade efni rétt?

ergo "The First Decade" hefði veri "The Logical Thing" að kalla þennan pakka, en maður veit alveg hvað þeir voru að hugsa, og eru að hugsa, þeir eru m.a. að segja að viljinn er fyrir hendi að halda þessu áfram í annan áratug, sem er mjög áhugavert fyrir þær sakir hve óvenjulegt það er að halda einum leiki úti svona lengi, held engin önnur leikjafyrirtæki geri þetta eða dytti í hug að gera þetta, sennilega telja þeir að það fáist meiri peningur fyrir minni vinnu með að dumpa gömlu leikjunum og gera alveg nýjan aftur og aftur, en þá líka mega þeir ekki vera of flóknir afþví enginn nennir að kafa of djúpt í leik sem hann treystir ekki að hafi framhaldslíf.


Annars talandi um EVE.. Ég hef alltaf verið að búast við fréttinni um að CCP hafi verið selt til EA, svo segja þeir að leikmenn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af framtíð leiksins, en eftir hálft ár byrja leikmenn að taka eftir lélegri support, hægari lagfæringum á villum og að því virðist óþarfa uppfærslur/breytingar sem hafa í för með sér óstöðugri spilun, leikurinn crashar, leikmenn verða pirraðari og láta í auknum mæli í ljós vanþóknun sína á spjallsvæðunum, undirmannað starfsliðið fer að tjúna út kvartanirnar því það er ekki lengur að fíla vinnuna sýna, og svo að lokum kemur EVE 2 eitthvað endurhannað apparat af öðru leikjafyrirtæki undir EA, gamli fílingurinn farinn margir langtíma spilararnir yfirgefa leikinn hundfúlir og gamla EVE-költið er dautt ](*,)

það væri allavegana ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað svoleiðis gerðist.

akkuru ertu ekki bara á bland eða einhverstaðar allt annanrstaðar en hér að tala um eitthvað þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað er.
ekki bara það að þú veist ekkert um EvE þá greinilega um MMO genre i heild sinni, enginn leikur í heiminum er galla laus og þá er ég er tala um AAA leiki ekki Ping Pong.

þetta heitir second decade greinilega, auðsjáanlega, captain obvious!!!, út af því að þetta er seinni áratugurinn sem eve er í gangi, ekki vera tregur.
/OT

Var þarna á öllum dögunum og þetta var déskotans awesome
Trailerinn er nátturulega bara déskotans awesome og gæsahúð alstaðar og það sem er að koma í framtíðinni shit það verður awesome

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af capteinninn »

Sweet baby jesus!

Þeir eru með hættuspilið í pakkanum!

Held ég sé að fara að kaupa þetta bara til að fá það í hendurnar, er ekki hægt að fá íslensku útgáfuna hjá CCP í staðinn fyrir ensku?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af worghal »

hannesstef skrifaði:Sweet baby jesus!

Þeir eru með hættuspilið í pakkanum!

Held ég sé að fara að kaupa þetta bara til að fá það í hendurnar, er ekki hægt að fá íslensku útgáfuna hjá CCP í staðinn fyrir ensku?
=P~ =P~ =P~ =P~ =P~ =P~
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Stuffz »

Kristján skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Zorky skrifaði:Var verið að sýna þetta á fanfest https://store.eve.com/collector-s-editi ... dition-116" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fynst ykkur um þetta ? Mér fynnst þetta vera mega svalur pakki.

Veit eithver hvort við getum keyft þetta á Íslandi....Elko er alltaf með CE dót
The Second Decade..?

afhverju heitir þetta ekki "The First Decade"
Það er vegna þess að second decade af eve er að byrja :þ
Hvað er í þessum pakka, allt first decade efni rétt?

ergo "The First Decade" hefði veri "The Logical Thing" að kalla þennan pakka, en maður veit alveg hvað þeir voru að hugsa, og eru að hugsa, þeir eru m.a. að segja að viljinn er fyrir hendi að halda þessu áfram í annan áratug, sem er mjög áhugavert fyrir þær sakir hve óvenjulegt það er að halda einum leiki úti svona lengi, held engin önnur leikjafyrirtæki geri þetta eða dytti í hug að gera þetta, sennilega telja þeir að það fáist meiri peningur fyrir minni vinnu með að dumpa gömlu leikjunum og gera alveg nýjan aftur og aftur, en þá líka mega þeir ekki vera of flóknir afþví enginn nennir að kafa of djúpt í leik sem hann treystir ekki að hafi framhaldslíf.


Annars talandi um EVE.. Ég hef alltaf verið að búast við fréttinni um að CCP hafi verið selt til EA, svo segja þeir að leikmenn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af framtíð leiksins, en eftir hálft ár byrja leikmenn að taka eftir lélegri support, hægari lagfæringum á villum og að því virðist óþarfa uppfærslur/breytingar sem hafa í för með sér óstöðugri spilun, leikurinn crashar, leikmenn verða pirraðari og láta í auknum mæli í ljós vanþóknun sína á spjallsvæðunum, undirmannað starfsliðið fer að tjúna út kvartanirnar því það er ekki lengur að fíla vinnuna sýna, og svo að lokum kemur EVE 2 eitthvað endurhannað apparat af öðru leikjafyrirtæki undir EA, gamli fílingurinn farinn margir langtíma spilararnir yfirgefa leikinn hundfúlir og gamla EVE-költið er dautt ](*,)

það væri allavegana ekki í fyrsta skiptið sem eitthvað svoleiðis gerðist.

akkuru ertu ekki bara á bland eða einhverstaðar allt annanrstaðar en hér að tala um eitthvað þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað er.
ekki bara það að þú veist ekkert um EvE þá greinilega um MMO genre i heild sinni, enginn leikur í heiminum er galla laus og þá er ég er tala um AAA leiki ekki Ping Pong.

þetta heitir second decade greinilega, auðsjáanlega, captain obvious!!!, út af því að þetta er seinni áratugurinn sem eve er í gangi, ekki vera tregur.
/OT

Var þarna á öllum dögunum og þetta var déskotans awesome
Trailerinn er nátturulega bara déskotans awesome og gæsahúð alstaðar og það sem er að koma í framtíðinni shit það verður awesome
hmm ég verð nú bara að vera ósammála öllu því sem þú ert ekki sammála :ninjasmiley

svo það var gaman þarna í Hörpunni, heyrði að færri komust að en vildu, hvað ætla þeir að gera í því fyrir næsta ár?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af Kristján »

þetta verður aftur i hörpuni næsta ár
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online Second Decade collector's edition revealed

Póstur af DJOli »

Mér finnst þetta geðveikt.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara