Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Er nokkuð hægt að laga það , þegar ég set custom bakgrunn þá verða stafirnir alltaf með bleikan/fjólubláan border? Gat greinilega ekki sett mynd þar sem opacity-ið var ekki 100%.
og er hægt að hafa fídus þar sem maður getur sjálfur valið lit á línunni, þar að þessari grænu á myndinni?
og er hægt að hafa fídus þar sem maður getur sjálfur valið lit á línunni, þar að þessari grænu á myndinni?
- Viðhengi
-
- Untitled.png (12.75 KiB) Skoðað 9821 sinnum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Bjóst einmitt við því að eiga eftir að fá þessa spurningu einhverntímann. Það er því miður eini gallinn á Windows Sidebar að ef maður vill hafa eitthvað transperancy þá fer það svona illa með texta. Það er að vísu hægt að komast hjá því en það er smá vesen, vil frekar sleppa því að láta transperancy virka nema það sé mikil eftirspurn eftir því.BjarkiB skrifaði:Er nokkuð hægt að laga það , þegar ég set custom bakgrunn þá verða stafirnir alltaf með bleikan/fjólubláan border? Gat greinilega ekki sett mynd þar sem opacity-ið var ekki 100%.
Það verður hægt að gera það í næstu útgáfu Eins og er get ég ekki alveg sagt til um hvenær næsta útgáfa kemur en fyrir þá sem eru með Makka þá er kannski Dashboard útgáfa á leiðinni... er amk. að skoða þaðBjarkiB skrifaði:og er hægt að hafa fídus þar sem maður getur sjálfur valið lit á línunni, þar að þessari grænu á myndinni?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Heyrðu ég veit ekki hvort það hefur verið talað um það að þetta gadget truflar video áhorf ss. maður er að horfa á mynd full screen þá er td. taskbarinn og stundum(nokkra mínútna fresti) fleira á desktop að koma inn á myndina ! Þetta er á tveimur tölvunum með win 7 64bit og um leið og ég slekk á þessu Icemonitor gadget þá er allt í fína !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
mundivalur skrifaði:Heyrðu ég veit ekki hvort það hefur verið talað um það að þetta gadget truflar video áhorf ss. maður er að horfa á mynd full screen þá er td. taskbarinn og stundum(nokkra mínútna fresti) fleira á desktop að koma inn á myndina ! Þetta er á tveimur tölvunum með win 7 64bit og um leið og ég slekk á þessu Icemonitor gadget þá er allt í fína !
Hef séð þetta koma ör fáu sinnum hjá mér, en ég var nú ekki búinn að tengja það við þetta gadget Er þetta að ské svona ferlega oft hjá þér?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Það er svoldið undarlegt vandamál Það er nokkuð pottþétt að þetta er gerast þegar tólið er að uppfæra stöðuna en það er einmitt gert á 5 mínútna fresti. Þegar það er gert þá keyrir tólið falinn Internet Explorer glugga til að nálgast upplýsingarnar og það er greinilega að stela aðeins fókusinum.mundivalur skrifaði:Heyrðu ég veit ekki hvort það hefur verið talað um það að þetta gadget truflar video áhorf ss. maður er að horfa á mynd full screen þá er td. taskbarinn og stundum(nokkra mínútna fresti) fleira á desktop að koma inn á myndina ! Þetta er á tveimur tölvunum með win 7 64bit og um leið og ég slekk á þessu Icemonitor gadget þá er allt í fína !
Hvaða forrit ertu að nota til að spila mynd í fullscreen? Ertu að nota VLC? Hefuru prófað aðra spilara? Ef þú ert að nota VLC, prófaðu þá að fara í Video í menu og merkja þar við "Always on Top" og athugaðu hvort það breyti einhverju. Ég hef einmitt ekki lent í þessu og er sjálfur að nota Windows 7 64bita, nota VLC og er með merkt við "Always on Top". Dettur ekkert annað í hug eins og er.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Þetta kemur nokkrum sinnum í einum TV Þætti, nota vlc, bsplayer,prófaði lika splayer og man ekki með Media player Cl. , var með allt á Always on Top og þurfti líka að láta taskbar í auto-hide og þetta eru bæði tölvur tengdar beint í Tv skjá , það lagast allarvegna allt bara við að taka þitt gadget í burtu
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Hefuru eða geturu prófað venjulegan tölvuskjá? Gætir líka prófað að slökkva á Aero, sjónvarpssjárinn höndlar kannski ekki allt saman. Hvernig sjónvarp er þetta annars og hvernig er það tengt?.mundivalur skrifaði:... þetta eru bæði tölvur tengdar beint í Tv skjá , það lagast allarvegna allt bara við að taka þitt gadget í burtu
Hvernig ert þú með þetta hjá þér Moldvarpa? Ert þú líka að nota TV skjá?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Er að lenda í vandræðum með þetta Gadget núna, kemur alltaf "Innskráning mistóks - Athugaðu stillingar".
Stillingarnar eru eins og þær voru áður, alveg réttar. Er hjá Símanum.
Eru fleirri að lenda í þessu?
Stillingarnar eru eins og þær voru áður, alveg réttar. Er hjá Símanum.
Eru fleirri að lenda í þessu?
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Eru einhver plön fyrir win8 app?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
x2Er að lenda í vandræðum með þetta Gadget núna, kemur alltaf "Innskráning mistóks -Athugaðu stillingar".
Stillingarnar eru eins og þær voru áður, alveg réttar. Er hjá Símanum.
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
sama er að gerast hjá mérlifeformes skrifaði:x2Er að lenda í vandræðum með þetta Gadget núna, kemur alltaf "Innskráning mistóks -Athugaðu stillingar".
Stillingarnar eru eins og þær voru áður, alveg réttar. Er hjá Símanum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Það er ansi leiðinlegt að heyra að þetta sé hætt að virka fyrir þá sem eru hjá Símanum en það er bara góð ástæða til þess að fara að huga að næstu uppfærslu á tólinu, fer í það fljótlega
Ég er ekki persónulega búinn að koma nálægt Windows 8 svo ég get ekki sagt til um það eins og er en það fer í skoðunNariur skrifaði:Eru einhver plön fyrir win8 app?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Jæja, nú er ég búinn að skoða Windows 8 aðeins, hvernig maður býr til app fyrir það og þess háttar, og ég sé ekki betur en að það sé smá vesen að gera þetta gadget að appi. Vandinn liggur ekki í forrituninni heldur því að gefa app út, því eina leiðin til þess er að setja það í app store hjá Microsoft og þegar ég ætlaði að skrá mig sem developer þar þá var ekki hægt að velja Ísland Er einhver hér sem hefur skráð sig sem app developer þarna? Er kannski ekki hægt að skrá sig sem app developer á Íslandi?
Þar til ég finn einhverja lausn á því vandamáli þá vil ég benda á að það er hægt að setja sidebar inná Windows 8 svo það er hægt að nota þetta tól á desktopinu þar alveg eins og í Windows 7. Það eina sem þarf að gera er að fara á þessa síðu, ná í forritið sem er þar og setja það upp, svo þarf bara að ná í tólið og gera install á því og þá er það komið
Þess má geta að það er líka hægt að setja sidebar inná Windows XP, ef einhver vill vita hvernig það er gert þá get ég komið með sér leiðbeiningar fyrir það.
En svo varðandi þá sem eru nettengdir hjá Símanum, er tólið enn ekki að virka rétt? Og eru allir hjá Símanum að lenda í þeim vanda? Er netþjónustuaðili í stillingunum stillt á sjálfvikrt eða Síminn?
Þar til ég finn einhverja lausn á því vandamáli þá vil ég benda á að það er hægt að setja sidebar inná Windows 8 svo það er hægt að nota þetta tól á desktopinu þar alveg eins og í Windows 7. Það eina sem þarf að gera er að fara á þessa síðu, ná í forritið sem er þar og setja það upp, svo þarf bara að ná í tólið og gera install á því og þá er það komið
Þess má geta að það er líka hægt að setja sidebar inná Windows XP, ef einhver vill vita hvernig það er gert þá get ég komið með sér leiðbeiningar fyrir það.
En svo varðandi þá sem eru nettengdir hjá Símanum, er tólið enn ekki að virka rétt? Og eru allir hjá Símanum að lenda í þeim vanda? Er netþjónustuaðili í stillingunum stillt á sjálfvikrt eða Síminn?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Mjög gagnlegt gadget takk fyrir