Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af tveirmetrar »

braudrist skrifaði:Held að flestir vilji redda sér Octa core útgáfunni ekki þarna Snapdragon sem verður selt á Íslandi.
Er það eitthvað til að vera horfa í? Er eitthvað app sem nýtir sér þessa 8 kjarna í dag?
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Ég hef það frá starfsmanni Nova að þeir verða með Octa útgáfuna. Þeir eru búnir að fá fyrstu sendingu fyrir þa sem forpöntuðu.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Ég hef það frá starfsmanni Nova að þeir verða með Octa útgáfuna. Þeir eru búnir að fá fyrstu sendingu fyrir þa sem forpöntuðu.
Good good, love it þegar ég hef rétt fyrir mér :) varðandi annað comment hér inni :)
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Einhver sem fékk sinn í dag frá Nova? Veit einhver hvort þeir séu bara með hvíta?

Á forpantað eintak hjá þeim, fer á mánudaginn.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Einhver sem fékk sinn í dag frá Nova? Veit einhver hvort þeir séu bara með hvíta?

Á forpantað eintak hjá þeim, fer á mánudaginn.
Eru líka með svarta.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Sýnist þessi starfsmaður hafa verið fullur af skít. Facebook síðan þeirra segir að þetta sé i9505, s.s. snapdragon útgáfan.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Sá það. En fyrstu útgáfurnar voru alltaf að verða snapdragon týpan. Bíða bara eftir i9500
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég hef það frá starfsmanni Nova að þeir verða með Octa útgáfuna. Þeir eru búnir að fá fyrstu sendingu fyrir þa sem forpöntuðu.
Good good, love it þegar ég hef rétt fyrir mér :) varðandi annað comment hér inni :)
Já er það?

Keyptu síma af þeim og sýndu mér að það sé i9500, ef það er i9500 er hann ekki frá Samsung umboðinu heldur af gráum markaði og þá færð þú ekki viðgerðaþjónustu í Samsung umboðinu heldur þurfa þeir að senda símann út.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

audiophile skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég hef það frá starfsmanni Nova að þeir verða með Octa útgáfuna. Þeir eru búnir að fá fyrstu sendingu fyrir þa sem forpöntuðu.
Good good, love it þegar ég hef rétt fyrir mér :) varðandi annað comment hér inni :)
Já er það?

Keyptu síma af þeim og sýndu mér að það sé i9500, ef það er i9500 er hann ekki frá Samsung umboðinu heldur af gráum markaði og þá færð þú ekki viðgerðaþjónustu í Samsung umboðinu heldur þurfa þeir að senda símann út.
touchy touchy.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

hfwf skrifaði:
touchy touchy.
Nei alls ekki.

Vill bara ekki að einhver misskilningur sé í gangi og fólk sé að gera sér vonir um eitthvað sem er ekki.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Ég er svo á báðum áttum. Ég á forpantað eintak hjá Nova en mig langar í i9500. Annars á ég von á ættingja heim frá USA í maí sem gæti tekið eitt stykki með.

Væri bara svo fúlt ef hann bilar. Annars er S2 búinn að standa sig í eitt og hálft ár án vandræða sem falla innan ábyrgðar.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af braudrist »

Ætli þetta sé legit? http://www.ebay.com/itm/Samsung-Galaxy- ... 0872956351" onclick="window.open(this.href);return false;

800$ sem er ca. 94.000 kr. endar líklega í 130+ með tollum, vsk og allt það.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0913604706" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi er legit allavega. Er að spá í að kaupa af honum. Tæpur 100.000 kall ef ég slepp við vaskinn.

Edit: veit ekki hvort það sé typo en þessi sem þú linkaðir í er i9400...
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

Myndi bíða með að panta að utan.

Það verða örugglega einhverjir íslenskir söluaðilar með i9500. Þá ertu allavega öruggur með 2 ára ábyrgð og það er á höndum söluaðilans að sjá um eftirkaupaþjónustu, sama hversu erfitt það er fyrir þá.

Vildi bara benda á að það er öruggast að kaupa i9505 þar sem hann er fluttur inn af íslenska Samsung umboðinu, samþykktur af öllum símafélögum á norðurlöndunum og 4G prófaður. Það er 4G í i9500 en það er ekkert víst að hann verði samhæfur eða virki eins vel með tíðnunum hérna. i9500 tilheyrir ekki okkar markaðssvæði og mun því ekki fá nauðsynlegan stuðning til að virka eðlilega hér ef eitthvað er ekki í lagi.

Annars er eitt sem veldur mér áhyggjur með þennan síma og það er hversu mikið hann virðist vera að lagga/hiksta við einföldustu hluti. Þetta TouchWiz verður greinilega bara verra með hverri útgáfu. Fólk er farið að kalla þetta S-Lag :)

Myndavélin í þessum síma virðist vera svo rosalega góð að ég get varla annað en fengið mér hann. :megasmile
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Já það er spurning með að bíða bara með það. Prófa snapdragon útgáfuna þangað til. Mig vantar nýjan síma núna :)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

KermitTheFrog skrifaði:Já það er spurning með að bíða bara með það. Prófa snapdragon útgáfuna þangað til. Mig vantar nýjan síma núna :)
Ég held að munurinn sé ekki það mikill á milli þessara síma. Snapdragon síminn er að toppa öll benchmark og mér finnst það meira en nógu gott. Svo kostar hann t.d. ekki nema 124.995 í Elko sem er minna en S3 kostaði nýr í fyrra.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Já, tek hann líklegast í Nova þar sem það fylgir 1000 kall á mánuði í heilt ár. Það myndi einfaldlega ekki borga sig ef i9500 bilar.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Stuffz »

Vá! Fullhd á "5 skjá..

fylgir stækkunarglerið með eða þarf maður að kaupa það sér :roll:
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Stuffz skrifaði:Vá! Fullhd á "5 skjá..

fylgir stækkunarglerið með eða þarf maður að kaupa það sér :roll:
Þú vonandi veist fullvel að þó skjárinn sé full hd þá eru öll iconin og svoleiðis alveg í skala við raunveruleikann...
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

ég geymi það allavegana fram í júní allavegna og ákveð mig svo hvort ég kaupi eða ei.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2252721" onclick="window.open(this.href);return false;

Einhverjar vangaveltur um bootloaderinn í S4 (sérstaklega i9505). Virðist vera hægt að roota símann auðveldlega, gott :)

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2192841" onclick="window.open(this.href);return false;

Mjög góður overview þráður
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Jæja þá er tækið komið í hús. Fékk síðasta eintakið hjá Nova. Þetta er frábært! Þvílíkt stökk að fara úr S2.

Edit: gaman gaman, er alltaf að missa 3G samband. Var buinn að gleyma þvi hvað Nova er æðislegt með stock modem...

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af braudrist »

KermitTheFrog skrifaði:Jæja þá er tækið komið í hús. Fékk síðasta eintakið hjá Nova. Þetta er frábært! Þvílíkt stökk að fara úr S2.

Edit: gaman gaman, er alltaf að missa 3G samband. Var buinn að gleyma þvi hvað Nova er æðislegt með stock modem...

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Nice, til hamingju. Á ekki að gera unboxing fyrir okkur? :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

braudrist skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Jæja þá er tækið komið í hús. Fékk síðasta eintakið hjá Nova. Þetta er frábært! Þvílíkt stökk að fara úr S2.

Edit: gaman gaman, er alltaf að missa 3G samband. Var buinn að gleyma þvi hvað Nova er æðislegt með stock modem...

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Nice, til hamingju. Á ekki að gera unboxing fyrir okkur? :D
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Er í miðri prófatörn eins og er. Kannski eftir próf.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Finn ekki fyrir neinu laggi. Fékk rúmlega 23000 í antutu benchmark.

Hover fítusarnir eru mjög töff einnig.

Full hlóð hann áðan og ætla að sjá hvernig batteríið endist.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Svara