[ÓE] Óska eftir budget uppfærslu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

[ÓE] Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Er búin að vera leita og leita hér en finn ekkert og hef ekki efn á því að versla nýtt og get heldur ekki boðið neinar ofur upphæðir í tölvur sem er verið að bjóða mér. Þannig, er að leitast eftir móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Má vera bæði Intel eða AMD skoða bæði, móðurborðs framleiðandi skiptir engu máli, langar bara að uppfæra tölvunna. eina sem ég krefst er að hún sé 4x kjarna. :happy

Ef mér dettur eithvað meira í hug bæti ég því við síðar :megasmile

Tölvan sem ég keyri á núna lítur svipað út og þessi hér.

Mynd

Bætt við :

Fyrir þá forvitnu er ég að keyra þetta núna þannig allt sem er öflugra er betra :happy

Örgjörvi : AMD Athlon 64 X2 4200+ @ 2.2Ghz
Móðurborð : Gigabyte Socket AM2
Vinnsluminni : 3Gb Kingston @ 800Mhz
Aflgjafi : Gigabyte 460w
Skjákort : Ekkert
Kassi : Of ljótur til að hafa á ljósmynd :lol:


Bætt Við 2 :

ATH - Budget Uppfærsla
Þar sem það virðist vera að fólk sé ekki að lesa, búin að fá fullt innhólf af fólki að bjóða tölvur sem eru 100 - 200 þúsund króna virði. Eins og ég tók fram hef því miður ekki efn á því að versla nýtt.

Það sem ég hafði í huga er eithver Intel quad core 775 socket örgjörvi eða AMD Phenom AM2 eða AM3 socket.

Takk samt fyrir að bjóða þetta flotta dót en ég hef því miður ekki efni á því og finnst leiðinlegt þegar það er verið að bjóða mér eithvað sem ég neiðist til að segja nei þótt mig langi virkilega í það, vona að fólk sem er að bjóða myndi eyða smá tíma í að lesa.

Bætt Við 3 :

Vantar ódýrt skjákort með HDMI þarf ekki að vera neitt spes bara HDMI tengi og myndi ráð við 720p og 1080p gæði :happy
Last edited by Dúlli on Mán 03. Jún 2013 21:44, edited 5 times in total.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Ætla að henda þessu upp.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Höldum áfram að reyna.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

En að leita :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Væri frábært að uppfæra tölvunna :happy
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Hnykill »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=54814" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessu aftur upp :happy

@Hnykill - var búin að bjóða en verðið sem hann er að leitast eftir er langt langt út fyrir mitt litla budget.


Fyrir þá forvitnu er ég að keyra þetta núna þannig allt sem er öflugra er betra :happy

Örgjörvi : AMD Athlon 64 X2 4200+ @ 2.2Ghz
Móðurborð : Gigabyte Socket AM2
Vinnsluminni : 3Gb Kingston @ 800Mhz
Aflgjafi : Gigabyte 460w
Skjákort : Gigabyte 6850
Kassi : Of ljótur til að hafa á ljósmynd :lol:
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af MrSparklez »

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2291" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/super-talen ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

MrSparklez skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2291
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/super-talen ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;


ATH - Budget Uppfærsla
Þar sem það virðist vera að fólk sé ekki að lesa, búin að fá fullt innhólf af fólki að bjóða tölvur sem eru 100 - 200 þúsund króna virði. Eins og ég tók fram hef því miður ekki efn á því að versla nýtt.

Það sem ég hafði í huga er eithver Intel quad core 775 socket örgjörvi eða AMD Phenom AM2 eða AM3 socket.

Takk samt fyrir að bjóða þetta flotta dót en ég hef því miður ekki efni á því og finnst leiðinlegt þegar það er verið að bjóða mér eithvað sem ég neiðist til að segja nei þótt mig langi virkilega í það, vona að fólk sem er að bjóða myndi eyða smá tíma í að lesa.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Upp með þetta :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessu upp :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessi upp :happy

steingrimur
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af steingrimur »

sko, þú þarft í raun og veru bara að uppfæra CPU og RAM fyrst þú ert svona blankur (ég er það reyndar líka)

móðurborðið þitt styður 16GB RAM og 4X kjarna CPU

Þú þarft að fylgjast með að fá þér:

DDRII RAM 800MHZ/6400 1.8V! Til þess að hafa 4GB> þá verðuru að hafa 64-bita windows.

CPU: Phenom II X4 955 Deneb 95W! Mjög mikilvægt að það sé 95W. Þú verður þá að uppfæra móðurborðið í F10E.

Hvernig HDD ertu með? Reyndu að skaffa þér 3 jafnstóra diska, þurfa ekkert að vera stórir og keyrðu svo þá í RAID, færð svipað performance og SSD.

Skjákortið er í góðu lagi eins og er.

Það mælist líka að fá sér stóra viftu svo að hún kæli vel, ég notast við Cooler Master V8, en kannski geturu fengið minni viftu fyrir lítið.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

steingrimur skrifaði:sko, þú þarft í raun og veru bara að uppfæra CPU og RAM fyrst þú ert svona blankur (ég er það reyndar líka)

móðurborðið þitt styður 16GB RAM og 4X kjarna CPU

Þú þarft að fylgjast með að fá þér:

DDRII RAM 800MHZ/6400 1.8V! Til þess að hafa 4GB> þá verðuru að hafa 64-bita windows.

CPU: Phenom II X4 955 Deneb 95W! Mjög mikilvægt að það sé 95W. Þú verður þá að uppfæra móðurborðið í F10E.

Hvernig HDD ertu með? Reyndu að skaffa þér 3 jafnstóra diska, þurfa ekkert að vera stórir og keyrðu svo þá í RAID, færð svipað performance og SSD.

Skjákortið er í góðu lagi eins og er.

Það mælist líka að fá sér stóra viftu svo að hún kæli vel, ég notast við Cooler Master V8, en kannski geturu fengið ódýrari viftu fyrir lítið.
Þakka þér fyrir gott tip þótt ég vissi þetta allt nú þegar. Er búin að leita lengi að Phenom örgjörva en það er engin að selja þá, þeir eru að seljast svipað og góðu intel quad core 775 örgjörvi og móðurborð saman.

Veit allveg þetta með 64 bit kerfi og allt svoleiðis, veit allveg hvað ég er að leitast eftir :megasmile Langar hélst að komast í DDR3, er með finna diska, langar ekki að hafa þá í RAID vegna þess að ég er oft að færa þá til. Er búin að flash-a BIOS :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessu upp :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Upp með þetta [-o<
Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Frosinn »

Svo maður spyrji nú bara beint: Hvað má þetta kosta? Þ.e. hvaða budget hefurðu í verkefnið?
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Var að hugsa svona 20 - 30 þúsund max og þá vonast ég að fá eithvern Quad core örjörva, móðurborð og vinnsluminni ef þetta verður DDR3 Móðurborð og þarf þá líklegast skjákort þar sem ég er ekki með neitt kort lengur og er bara að keyra á beint af móðurborði og örgjörva.

Langar helst að geta spilað leiki í sæmilegum gæðum og multi task-að en það er draumur, skjákortið þarf að geta stutt 2-3 skjái, móðurborðið með minnst 4 sata tengi og helst stuðning fyrir crossfire eða sli. :happy
Last edited by Dúlli on Sun 19. Maí 2013 18:05, edited 1 time in total.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Þú ert bjartsýnn :D

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú ert bjartsýnn :D
Af hverju segir þú það ? :-k hef séð tölvur seljast hér á þessu verði sem uppfylla það sem ég er að leitast eftir, hef séð Intel Q6600 seljast með flottu móðurborði og 8Gb af vinnsluminni á 15 þúsund hér :happy og ef það krefst þess að bíða get ég beðið þar til rétta tilboðið kemur, tölvan sem ég er með núna hún er en að anda :megasmile
Skjámynd

nos8547
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 10:58
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af nos8547 »

á móðurborð handa þér og örgjörva+
2ára ábyrgð eftir á báðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 888dd0231a" onclick="window.open(this.href);return false;
og amd Bulldozer x8 4 ghz 8kjarna,

á 35 þús.
getur varla fengið betra en þetta fyrir svona lítið.
Turn:Haf x (gluggamod),MB:ASUS sabertooth z77 ,ÖRG:3770k 3.5ghz@5ghz með Corsair h100i,RAM:16gb xcorsair vengeance low profile,
SKJÁKORT:ASUS ATI 7970 OC Crossfire,PSU:corsair 1200 watta
2x samsung 840 pro RAID0 2x1TB Western Digital Black RAID0
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Dúlli skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú ert bjartsýnn :D
Af hverju segir þú það ? :-k hef séð tölvur seljast hér á þessu verði sem uppfylla það sem ég er að leitast eftir, hef séð Intel Q6600 seljast með flottu móðurborði og 8Gb af vinnsluminni á 15 þúsund hér :happy og ef það krefst þess að bíða get ég beðið þar til rétta tilboðið kemur, tölvan sem ég er með núna hún er en að anda :megasmile
Nú er ég nýlega byrjaður að skoða þetta spjall en að fá allt sem þú taldir upp plús skjákort fyrir 20-30 þús þykir mér vera bjartsýni. Ekki að það sé neitt að því að vera bjartsýnn :) auðvitað hægt að detta inná góðan díl.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Dúlli skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú ert bjartsýnn :D
Af hverju segir þú það ? :-k hef séð tölvur seljast hér á þessu verði sem uppfylla það sem ég er að leitast eftir, hef séð Intel Q6600 seljast með flottu móðurborði og 8Gb af vinnsluminni á 15 þúsund hér :happy og ef það krefst þess að bíða get ég beðið þar til rétta tilboðið kemur, tölvan sem ég er með núna hún er en að anda :megasmile
Nú er ég nýlega byrjaður að skoða þetta spjall en að fá allt sem þú taldir upp plús skjákort fyrir 20-30 þús þykir mér vera bjartsýni. Ekki að það sé neitt að því að vera bjartsýnn :) auðvitað hægt að detta inná góðan díl.
Örgjörvi og móðurborð eru í sæti 1 og 2 svo kemur hitt :) er sjálfur með eithver 256Mb kort sem ég get lifað með en ég get beðið þótt ég elski velbúnað þá hef ég ekki efn á því að vera með flottar tölvur eins og aðrir hér á vaktinni.+

Bætt Við :

En höldum okkur nú við fyrsta innleggið og ef þið hafið eithvað að bjóða sendið mér PM.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessu upp :happy

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir budget uppfærslu

Póstur af Dúlli »

Hendum þessu upp :happy Vantar eithvað skjákort með HDMI má vera ódýrt :megasmile
Læst