Andskoti er þetta búið að duga..
Andskoti er þetta búið að duga..
Ég keypti tölvuna mína í janúar 2008, og ég er búinn að vera pæla hvað þetta endist eiginlega lengi, það hefur ekkert bilað hjá mér hingað til og mér finnst þetta búið að haldast ótrúlega vel saman miðað við notkun og aldur, ég var að spá hvort þið vitið hver meðal ending á svona tölvubúnað væri..
Allavega, ég er með góða kælingu og tölvan er búin að vera í gangi í alveg örugglega 3 ár af þessum 5 árum, ég er greinilega með hárrétta græju en spurning hvort það sé ekki að fara koma tími á þetta, heheh
Hvað segið þið
Allavega, ég er með góða kælingu og tölvan er búin að vera í gangi í alveg örugglega 3 ár af þessum 5 árum, ég er greinilega með hárrétta græju en spurning hvort það sé ekki að fara koma tími á þetta, heheh
Hvað segið þið
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Mögulega frá 1 degi til c.a 6820 dagar.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
hvernig er ástandið með ryk hjá þér ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
hef ekki verið duglegur við að hreinsa, en gott að þú spurðir,
ætla að taka hana í gegn á morgun
ætla að taka hana í gegn á morgun
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Mundu eftir viftunni á skjákortinu, hún á það til að gleymastpulsar skrifaði:hef ekki verið duglegur við að hreinsa, en gott að þú spurðir,
ætla að taka hana í gegn á morgun
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Ef maður kaupir góð merki í tölvuíhlutum eru bilanir ekki algengar, og í týpískum heimilistölvum(sem eru í notkun í uþb 10 á+) eru mekanísku hlutirnir oft að bila fyrst ef vel er farið með tölvuna og henni haldið nokkuð ryklausri. Harðir diskar byrja stundum að góla eitthvað og einnig lélegri viftur en tölvuíhlutirnir sjálfir bila svosem ekki mikið ef gott merki er um að ræða.
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
var hér um árið með gamla hp vél sem ég keypti á barnalandi á 20k, var með kveikt á henni í meira en 5 ár straight, tengda við ups, þegar loksins slökkti á henni og fékk mér nýja
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Ef vélin sem þú ert með dugar enþá undir þá vinnslu sem þú notar hana í er það bara gott mál. Ég er sjálfur að runna á að verða 5ára vél og hún hefur staðið sig eins vel og ég gæti mögulega beðið um, ég ætla samt að fá mér nýja vél um mánaðarmótin þar sem hún ræður ekki við leikina lengur =).
Myndi btw mæla með að rykhreinsa hana vel, þá sérstaklega skjákortið, og skipta um kælikrem á örgjörvanum ef þú hefur ekki gert það í langan tíma. Það eitt að setja nýtt krem á örran lækkar hitan á honum í idle og vinnslu alveg fáranlega mikið.
Myndi btw mæla með að rykhreinsa hana vel, þá sérstaklega skjákortið, og skipta um kælikrem á örgjörvanum ef þú hefur ekki gert það í langan tíma. Það eitt að setja nýtt krem á örran lækkar hitan á honum í idle og vinnslu alveg fáranlega mikið.
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Ég var einmitt að update-a mitt rig fyrst rétt fyrir áramót 2011-2012, en þá var maður líka dottin í gryfjuna... þar á undan keypti ég hardware 2004
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Allt í tölvunni minni var keypt haustið 2007, nema lyklaborðið og skjákortið. Skjákortið er fancy 2008 módel...
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Mjög eðlileg ending. Ekki vera að fikta eitthvað í henni annað en að blása rykinu úr henni (ekki koma nálægt henni með ryksugu) og hún ætti alveg að geta náð 15-20 ára aldri (örugglega ekki harði diskurinn samt, ég myndi fara að skoða statusinn á honum fljótlega svo að þú getir bakkað hann upp tímalega).
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Já ég tók tölvuna í gegn í dag, það tók alveg nokkra tíma líka, skipti um kælikrem á örranum og hitinn fór úr 32° niður í 19° í idle. Finnst skjákortið vera ennþá á svolítið háum hita, en það er í 71° eftir þrif, en hann var í 78° í idle, gæti verið málið að bústa hraðanum á viftunni upp?xate skrifaði:Ef vélin sem þú ert með dugar enþá undir þá vinnslu sem þú notar hana í er það bara gott mál. Ég er sjálfur að runna á að verða 5ára vél og hún hefur staðið sig eins vel og ég gæti mögulega beðið um, ég ætla samt að fá mér nýja vél um mánaðarmótin þar sem hún ræður ekki við leikina lengur =).
Myndi btw mæla með að rykhreinsa hana vel, þá sérstaklega skjákortið, og skipta um kælikrem á örgjörvanum ef þú hefur ekki gert það í langan tíma. Það eitt að setja nýtt krem á örran lækkar hitan á honum í idle og vinnslu alveg fáranlega mikið.
Ég notaði bara ryksugu í þetta, heheh, á ekki blásara en ég fór bara varlega, tölvan virðist virka veldori skrifaði:Mjög eðlileg ending. Ekki vera að fikta eitthvað í henni annað en að blása rykinu úr henni (ekki koma nálægt henni með ryksugu) og hún ætti alveg að geta náð 15-20 ára aldri (örugglega ekki harði diskurinn samt, ég myndi fara að skoða statusinn á honum fljótlega svo að þú getir bakkað hann upp tímalega).
btw, ég er búinn að bakka upp helling af gögnum inn á flakkara, það eru komnir errors á harða diskana svo ég tek enga sénsa
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Skiptir litlu máli hversu varlega þú þrífur tölvuna með ryksugu. Stöðurafmagn getur myndast og eyðilagt íhluti í tölvunni (s.s. móðurborðið). Ef þú hefur ekki aðgang að loftpressu mæli ég með að kaupa þrýstiloft í brúsa, fæst í flest öllum tölvuverslunum á 500-1000 kr.pulsar skrifaði:Já ég tók tölvuna í gegn í dag, það tók alveg nokkra tíma líka, skipti um kælikrem á örranum og hitinn fór úr 32° niður í 19° í idle. Finnst skjákortið vera ennþá á svolítið háum hita, en það er í 71° eftir þrif, en hann var í 78° í idle, gæti verið málið að bústa hraðanum á viftunni upp?xate skrifaði:Ef vélin sem þú ert með dugar enþá undir þá vinnslu sem þú notar hana í er það bara gott mál. Ég er sjálfur að runna á að verða 5ára vél og hún hefur staðið sig eins vel og ég gæti mögulega beðið um, ég ætla samt að fá mér nýja vél um mánaðarmótin þar sem hún ræður ekki við leikina lengur =).
Myndi btw mæla með að rykhreinsa hana vel, þá sérstaklega skjákortið, og skipta um kælikrem á örgjörvanum ef þú hefur ekki gert það í langan tíma. Það eitt að setja nýtt krem á örran lækkar hitan á honum í idle og vinnslu alveg fáranlega mikið.
Ég notaði bara ryksugu í þetta, heheh, á ekki blásara en ég fór bara varlega, tölvan virðist virka veldori skrifaði:Mjög eðlileg ending. Ekki vera að fikta eitthvað í henni annað en að blása rykinu úr henni (ekki koma nálægt henni með ryksugu) og hún ætti alveg að geta náð 15-20 ára aldri (örugglega ekki harði diskurinn samt, ég myndi fara að skoða statusinn á honum fljótlega svo að þú getir bakkað hann upp tímalega).
btw, ég er búinn að bakka upp helling af gögnum inn á flakkara, það eru komnir errors á harða diskana svo ég tek enga sénsa
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Ef ryksugan er öflug þá þarf hún ekki að snerta neitt, sogkrafturinn einn og sér, tekur mesta rykið.
Svo er fínt að vera með loftbrúsa á örgjörvakælinguna og skjákortið, ef það er með opinni kælingu (ekki blower).
Svo er fínt að vera með loftbrúsa á örgjörvakælinguna og skjákortið, ef það er með opinni kælingu (ekki blower).
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Það er hreyfingin á loftinu sem að myndar static...Moldvarpan skrifaði:Ef ryksugan er öflug þá þarf hún ekki að snerta neitt, sogkrafturinn einn og sér, tekur mesta rykið.
Svo er fínt að vera með loftbrúsa á örgjörvakælinguna og skjákortið, ef það er með opinni kælingu (ekki blower).
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
vertu nú hljóður.angelic0- skrifaði:Það er hreyfingin á loftinu sem að myndar static...Moldvarpan skrifaði:Ef ryksugan er öflug þá þarf hún ekki að snerta neitt, sogkrafturinn einn og sér, tekur mesta rykið.
Svo er fínt að vera með loftbrúsa á örgjörvakælinguna og skjákortið, ef það er með opinni kælingu (ekki blower).
Static electricity occurs when there is an excess of positive (+) or negative (-) charges on an object's surface. This condition is caused from rubbing certain materials together. Static electricity is not caused by friction, as is popularly thought. Instead, it is caused by the triboelectric effect. The position of the material in the Triboelectric Series determines how effectively the charges will be exchanged.
The triboelectric effect (also known as triboelectric charging) is a type of contact electrification in which certain materials become electrically charged after they come into contact with another different material through friction. Rubbing glass with fur, or a comb through the hair, can build up triboelectricity. Most everyday static electricity is triboelectric. The polarity and strength of the charges produced differ according to the materials, surface roughness, temperature, strain, and other properties.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
Stöðugt hitastig, stöðugt rafmagn og lítið af ryki lætur nánast hvaða tölvubúnað ganga endalaust.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
It is known that flowing movement of gases (including O2) in pipes may cause static electricity.
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Re: Andskoti er þetta búið að duga..
#randomquoteáenskuernógtilaðsannamálsittStatic electricity can only occur when things are rubbed together
God does exist
Elvis lives
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"