Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Output »

Hefur einhver hér link á Simnet síðuna sem er fáranlega ljót og er með helling af bakgrunn tónlist í gangi og eh ? :lol:
Skjámynd

Audunsson
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Sun 09. Okt 2011 15:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Audunsson »

Sælir Vaktarar.

Ég var að spá í það að fá mér nýjan turnkassa af tegundinni "Thermaltake Commander".
Eins og er, er ég með "CoolerMaster HAF922" og innihald hans er:
EVGA P67 FTW
4 HDD og 1 SSD
GeForce GTX 580
8 GB Dual Channel DDR3
IntelCore i5 2500k.

Það sem ég var að spá er það að kemst allt þetta inní hinn turnkassam?
Ég er ekki neitt rosalega snjall í tölvudóti en hef allveg áhuga, þarf bara hjálp.

Kveðjur Audunsson
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Xovius »

Audunsson skrifaði:Sælir Vaktarar.

Ég var að spá í það að fá mér nýjan turnkassa af tegundinni "Thermaltake Commander".
Eins og er, er ég með "CoolerMaster HAF922" og innihald hans er:
EVGA P67 FTW
4 HDD og 1 SSD
GeForce GTX 580
8 GB Dual Channel DDR3
IntelCore i5 2500k.

Það sem ég var að spá er það að kemst allt þetta inní hinn turnkassam?
Ég er ekki neitt rosalega snjall í tölvudóti en hef allveg áhuga, þarf bara hjálp.

Kveðjur Audunsson
Hvernig örgjörvakælingu ertu með? Einhverja stóra ?
Ef ekki þá ætti allt dótið þitt að passa nokkuð vel í þennan kassa :)
Skjámynd

Audunsson
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Sun 09. Okt 2011 15:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Audunsson »

Heyrðu, hún er lítil.
Og takk æðislega fyrir þetta.
Ætla skella mér á einn slíkann :D
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Yawnk »

Hvað er Rennismíði / Rennibekkur á ensku?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af kizi86 »

Yawnk skrifaði:Hvað er Rennismíði / Rennibekkur á ensku?
lathe
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af KrissiP »

Ég var að fá mér snjallsíma, símkortið sem ég á núna fyrir er of stórt fyrir hann. Hvar fæ ég nýtt? (lítið) Er hjá Nova
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af AntiTrust »

KrissiP skrifaði:Ég var að fá mér snjallsíma, símkortið sem ég á núna fyrir er of stórt fyrir hann. Hvar fæ ég nýtt? (lítið) Er hjá Nova
Hjá Nova væntanlega - eða http://howto.cnet.com/8301-11310_39-574 ... -sim-card/" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Yawnk »

Hvar fær maður svona slím sem er í dollu eða slíku?

Partíbúðinni mögulega?
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af vargurinn »

http://gyazo.com/61a0a55c5d5bce393a43a1dea76be8ff" onclick="window.open(this.href);return false;, hvað er uppi með task managerinn minn, kemst ekki í processes.

er þetta eitthvað nýtt update?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

krissiman
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af krissiman »

vargurinn skrifaði:http://gyazo.com/61a0a55c5d5bce393a43a1dea76be8ff, hvað er uppi með task managerinn minn, kemst ekki í processes.

er þetta eitthvað nýtt update?
Prófaðu að tvíklikka á "borderið" á glugganum :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af gardar »

Output skrifaði:Hefur einhver hér link á Simnet síðuna sem er fáranlega ljót og er með helling af bakgrunn tónlist í gangi og eh ? :lol:

Ertu að tala um veffangarann?

http://www.simnet.is/veffangarinn/" onclick="window.open(this.href);return false;

Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Kindineinar »

Er með eitt stykki g930 headset og var að spá hvort væri hægt að nota G2/G3 takkana á þeim til að lækka og hækka volume á youtube.

Finn þetta ekki á google.

:)
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Yawnk »

Hvar fær maður legokubba?
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af demaNtur »

Mynd
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af rango »

demaNtur skrifaði:Mynd
Mind control = sudo.

Ef þú gerir sudo jump, Þá hlýðir tölvan þér enn tölvan veit ekkert hvernig á að hoppa.

s.s. mindcontrol er meira um að fá þig til að samþykja það að gera X, Svo að ef hann kann ekki að gera X þá er hann samt að hlýða þér.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af demaNtur »

rango skrifaði:
Mind control = sudo.

Ef þú gerir sudo jump, Þá hlýðir tölvan þér enn tölvan veit ekkert hvernig á að hoppa.

s.s. mindcontrol er meira um að fá þig til að samþykja það að gera X, Svo að ef hann kann ekki að gera X þá er hann samt að hlýða þér.
Nú veit ég ekki hvað sudo er, ætla detta í smá google og lesa mér til um þetta :baby
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af vargurinn »

hvernig er það ef maður kaupir ssd í notaða tölvu, þarf maður að formatta tölvuna eða eitthvað?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Gunnar »

vargurinn skrifaði:hvernig er það ef maður kaupir ssd í notaða tölvu, þarf maður að formatta tölvuna eða eitthvað?
bara ef hann á að vera stýrikerfisdiskur
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Gúrú »

Gunnar skrifaði:
vargurinn skrifaði:hvernig er það ef maður kaupir ssd í notaða tölvu, þarf maður að formatta tölvuna eða eitthvað?
bara ef hann á að vera stýrikerfisdiskur
Það er engin þörf á því að formatta gamla harða diskinn ef SSD diskurinn á að vera stýrikerfisdiskurinn.

Gamla Windows installið er þá bara á gamla harða disknum.

@vargurinn
Þarft samt að gera hluti eins og að setja AHCI á í BIOS o.fl. sjá þessar leiðbeiningar: http://www.overclock.net/t/1156654/sean ... -ssds-hdds" onclick="window.open(this.href);return false;
Modus ponens
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af vargurinn »

já ætla að hafa ssd stýrikerfisdiskinn, messar það engu upp að það er stýrikerfi á báðum diskunum?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af Gúrú »

vargurinn skrifaði:já ætla að hafa ssd stýrikerfisdiskinn, messar það engu upp að það er stýrikerfi á báðum diskunum?
Það mun ekki hafa nein áhrif á það að þú getur notað og notið nýja og hraðara Windowsins á SSDinum en það mun minnir mig fokka því algjörlega upp að þú getir
notað gamla installið (a.m.k. að einhverju leyti og mögulega að öllu leyti) á meðan að þú ert með AHCI kveikt í BIOS (sem þarf að vera alltaf, ef þú vilt nota SSDið)
Modus ponens
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af MrSparklez »

vargurinn skrifaði:já ætla að hafa ssd stýrikerfisdiskinn, messar það engu upp að það er stýrikerfi á báðum diskunum?
http://www.youtube.com/watch?v=Ox6DHlPQI-w" onclick="window.open(this.href);return false; :)
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af vargurinn »

okei last thing, þarf ég að installa öllum driverunum aftur og vírusvörn ?
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Póstur af AntiTrust »

vargurinn skrifaði:okei last thing, þarf ég að installa öllum driverunum aftur og vírusvörn ?
Já, þumalputtareglan er sú að það þarf að setja upp allan hugbúnað upp á nýtt eftir uppsetningu á stýrikerfi á nýjum disk. Það er þó hægt að fara framhjá þessu með t.d. leiki og vista þá á öðrum HDD til að spara plássið á HDD, og vísa svo aftur á þá á nýrri uppsetningu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara