Slow machine (RH9)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Slow machine (RH9)

Póstur af Voffinn »

Sælir,

Er hérna með gamla vél sem ég er að útbúa fyrri ömmu, það virkaði ekki að láta win98 á hana svo ég skellti upp rh9 á hana í gær.
Specs :
266mhz - PII
64mb - SDram
4gíg - WD
Nvidia RivaTNT - 16mb

Málið er að þetta er allt kominn inn...en hún er alveg rosalega slow, að opna Mozilla tekur svona mínútu... er þetta eðlilegt á svona gamallri vél... ég er að fara láta upp nýju nvidia driverna, gæti verið að þetta lagist þá.... hver veit ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Rh9 er allt of mikið fyrir svona vél, prófaðu 98lite eða Vectorlinux.
Myndi prófa 98lite með win95 skelinni.Sendu mér skilaboð ef þú vilt prófa og ég redda þér þessu
Svara