ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu 1stk af Western Digital 1TB My Passport USB3 flakkara. Frábærir flakkarar og eina ástæðan er að ég fékk mér 2TB flakkara og þessi hefur legið uppí hillu síðan ónotaður.
Þetta er diskur með 2,5" disk þannig að hann er lítill og nettur og passar í fartölvutöskuna, tekur straum úr USB tenginu og því engin spennubreytir eða vesen.
Tilvalinn til að setja góða mynd á og horfa á í flakkaranum meðan drepleiðinlegt kostningarsjóvarp verður í kvöld. Get meira að segja látið nokkrar fylgja með.