Þráðurinn miðast við að menn séu búnir að sjá nýjasta þáttinn.
Hverjir eru búnir að sjá nýjasta þáttinn? Að mínumati LANG besti þátturinn í seríunni so far og með betri þáttum frá upphafi.
Hvað í fjandanum á Eftir að veraða um Sansa Stark? Treistir Hún Bailis eða Margery? Hvað er Sam að fara að gera og FML hvað verðum um the Hound og Jame.
Svo við tölum ekki um Daenerys Targaryen
ATH: Alla bókar-spolerar í spiler BB kóða
Last edited by littli-Jake on Mið 24. Apr 2013 17:34, edited 3 times in total.
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
Ekki viss um hversu langt það er (2-3 daga ganga?) en ég skildi það þannig að þeir væru að hvílast eftir bardagann og að leyfa þeim sem voru særðir að jafna sig aðeins áður en lengra væri haldið.
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
Ekki viss um hversu langt það er (2-3 daga ganga?) en ég skildi það þannig að þeir væru að hvílast eftir bardagann og að leyfa þeim sem voru særðir að jafna sig aðeins áður en lengra væri haldið.
Þegar þeir fóru þar í gegn í fyrra skiptið voru þeir búnir að fara í gegnum 3 vildlings þorp svo þetta hlítur að vera nokkradaga ganga. Plús að þeir eru margir frekar illa farnir. Séð að einn þeirra dó þarna.
En shit hvað ég þoli ekki gaurinn sem stakk Lord. Comander í bakið. Hef ekki þolað hann síðan í fyrstu seríu.
Holy crap, þetta var einhver besti sjónvarpsþáttur sem ég hef séð. Það gerðist svo mikið að maður náði varla að melta hvert brjálæðið af fætur öðru. Erfitt að toppa þennan þátt.
Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
Ég myndi ekki vera svo viss. Fyrst áttu þær bara að vera 3. Þetta mun halda áfram á meðan gamli er ekki dauður. Og jafnvel þá tekur örugglega einhver sig til og heldur áfram.
dori skrifaði:gamli er ekki dauður. Og jafnvel þá tekur örugglega einhver sig til og heldur áfram.
Hann er nú ekki nema rúmlega sextugur, þannig hann ætti að eiga nóg eftir.
En það mun enginn fá að klára bækurnar hans, hann hefur sagt það í viðtali og fór hörðum orðum um þá sem voru að spá í hvernig næstu bækur væru og birta sitt eigið framhald á netinu.
Einnig mun margt meira sjokkerandi koma í framhaldinu heldur en hefur gerst í fyrstu 3 seríunum, dauði Eddard's er ekkert miðað við framhaldið að mínu mati.
Hvernig er samt með bækurnar, hvenær á þetta að koma út á Íslensku. Búinn að lesa þær allar sjálfur en móðir mín er ekki jafn skörp í enskunni og er bara búin með fyrstu og bíður spennt eftir fleirum!