Hiti á skjákortum

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Hiti á skjákortum

Póstur af machinehead »

Hvað er svona sæmilegur hiti á skjákorti...

Hjá mér er það í 44° Idle og fer upp í ca. 70° í load.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég held að 70° sé "dálítið" mikið fyrir skjákort
allavega fer mitt mest í ca 45°
Ég myndi fá mér betri kælingu á það eða a.m.k. einhverjar kassaviftur. Hvað er annars hiinn í kassanum hjá þér?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Mysingur, eins hjá mér. 37° idle, 44° max
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

max á FX5700Ultra er 120°C þannig að 70°C ætti að vera alveg ágætt fyrir skjákort

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

machinehead hvernig skjákort ertu með?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

x800pro held ég

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Jamm, X800 Pro, ég var að panta svona kassaviftu hjá computer, á hún ekki að kæla skjákortið aðeins... Ég er með svona demon kassa sem ég keypti af Moody...
Það eru 3 viftur á honum, ein niðri sem blæs lofti út, ein á hlið og að aftan sem blása inn(blésu fyrst út en ég snéri þeim við). Svo eru líka 2 á psu sem blása lofti úr kassanum...
Hitinn í kassanum er eitthvað í kringum 35°

Edit: Er að pæla í því að kaupa mér eina viftu til viðbótar en er ekki viss hvar ég á að setja hana... Það er frekar mikið mál að setja hana að frama því að það er allt fullt að köplum þar...
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þessar viftur eru fyrir útblástur.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Ég er með softmodað 9800se sem á að verða of heitt fyrir stock kælingu, en hitinn hjá mér er 43°c idle - 60°c load, með stock kælingu.

Mæli reyndar bara með probe á bakhliðnni, gæti verið nokkrar gráður +/- (sennilega +).

Var að fá mér Farcry í gær og ætla að sjá hvað hitinn fer upp í eftir svona klst. spilun í hæstu gæðum..

Annars ef þú ert í vandræðum með hita á skjákorti, kíktu þá á Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler og setur svo hljóðláta 80mm viftu ofaná (eða stærri ef hún passar á, stærri viftur snúast hægar -> minni hávaði)..

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hvernig mæliði hitan? er með Sapphire 9800 pro.. og held að þetat sé svona.. 70-80 í load.. allavega næ ég rétt að vera með putttan á.. ef þetta væri pínu heitara þá myndi ég brenna mig..

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ef það er hitamælir á kortinu þá sérðu það í overdrive í catalyst control panelinu
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Runar »

Hmm.. þú veist að hiti leitar upp? :)

Best er að hafa neðst niðri viftu sem blæs köldu lofti inn og ofar að hafa þær sem blása heita loftinu út.. just my 2 cents..
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Snorrmund skrifaði:Hvernig mæliði hitan?
Með Akasa Fan Control.. það kemur með fjórum hita-'probes'.. límdi einn á bakhliðina á skjákortinu (beint fyrir aftan GPU-ið).

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

HVar fæ ég þann ágæta hlut og hvað kostar hann?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Snorrmund skrifaði:HVar fæ ég þann ágæta hlut og hvað kostar hann?
Keypti þessa Akasa hjá Start, það eru flestar búðir með eitthvað svona.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

mitt x800 var að fara í rúmmlega 70°C með stock kælingunni, 45°C idle minnir mig...

Eftir að ég vatnskældi það fór það í 29°C idle og 37°C load, og eftir voltmod 31°C idle og 39°C load

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Fletch skrifaði:mitt x800 var að fara í rúmmlega 70°C með stock kælingunni, 45°C idle minnir mig...

Eftir að ég vatnskældi það fór það í 29°C idle og 37°C load, og eftir voltmod 31°C idle og 39°C load

Fletch
ertu að softmodda kortið líka ?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

axyne skrifaði:ertu að softmodda kortið líka ?
of cauz :8)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

Mysingur skrifaði:ef það er hitamælir á kortinu þá sérðu það í overdrive í catalyst control panelinu
það er bara í 9800xt/9600xt kortonum veit ekki um x800
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

machinehead skrifaði:Það eru 3 viftur á honum, ein niðri sem blæs lofti út, ein á hlið og að aftan sem blása inn(blésu fyrst út en ég snéri þeim við). Svo eru líka 2 á psu sem blása lofti úr kassanum...
Hitinn í kassanum er eitthvað í kringum 35°
ein niðri??? ertu að meina að framan? og læturu hana blása út?? hún ætti ða blása inn. viftan aftaná á ða blása út og þessi á hliðinni inn og vifturnar í psu eiga að blása út.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

BlitZ3r skrifaði:það er bara í 9800xt/9600xt kortonum veit ekki um x800
Líka í x800 kortunum

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Viftan í mínu PSU blæs inn
Svara