4G nettenging Nova*Edit*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
4G nettenging Nova*Edit*
Það er verið að spá í að skipta yfir í 4G net frá Nova í húsinu sem ég bí í. Eru menn með einhverjareynslu af þessu. Tölurnar sem eru auglýstar eru svosem nægilega góðar en spurning hvað er mikið að marka þær.
Edit 24.05
Nú eru einhverjir hérna greinilega að nota þetta. Eruð þið með hnetu eða box? Er að spá hvort að það sé hægt að snúrutengja úr hnetunni eða hvort hún sé bara wi-fi.
Þarf þetta dót að vera með sitt egið rafmagnssocet?
Edit 24.05
Nú eru einhverjir hérna greinilega að nota þetta. Eruð þið með hnetu eða box? Er að spá hvort að það sé hægt að snúrutengja úr hnetunni eða hvort hún sé bara wi-fi.
Þarf þetta dót að vera með sitt egið rafmagnssocet?
Last edited by littli-Jake on Fös 24. Maí 2013 13:34, edited 4 times in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Þó þeir auglýsi 100 Mbit þá segja þeir að algengur hraði sé um 20-30 mbit...
Er ekki búið að tengja ljósnet eða -leiðara í hverfinu þinu?
Er ekki búið að tengja ljósnet eða -leiðara í hverfinu þinu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Sleppur við að borga línugjald fyrir heimasíma, gjald fyrir router ofl. Þetta er virkilega góður kostur, þekki nokkra með svona og þeir segja að þetta sé snilldin ein. Eina er að þetta telur bæði upphal og niðurhal þannig maður er kannski fljótlari að fara upp í markið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
málið er að ég er að leigja í 4 íbúða fjölbýlishúsi og þáð eru engar nettengingar í íbúðinni. Netið er sameginlegt og routerinn frammi. Eigandinn á húsinu er búinn að fá nó af cat5 snúrunni minni sem ég skil svosem ágætlega. Hann er alveg til í að færa sig frá 12mb neti hjá Vodafone yfir í 4g sem að kosti nánast það sama.
En vá hvað heimasíðan hjá Nova er mikið sorp fyrir fólk sem er virkielga að reyna að skoða hlutina.
Annað. Vá hvað það er mikil munur á hraðaprófun á speedtest.net og því sem Vodafone er með. Vodafone testið kemur allat með umtalsvert lægri niðurstöður. Er þetta speedtest bara að mælta peek? Fékk t.d. 9.87 vs. 3.4 Í dl þegar ég runnaði bæði prófin á sama tíma
Vissi ekki af því. Takk fyrir ábendinguna
En vá hvað heimasíðan hjá Nova er mikið sorp fyrir fólk sem er virkielga að reyna að skoða hlutina.
Annað. Vá hvað það er mikil munur á hraðaprófun á speedtest.net og því sem Vodafone er með. Vodafone testið kemur allat með umtalsvert lægri niðurstöður. Er þetta speedtest bara að mælta peek? Fékk t.d. 9.87 vs. 3.4 Í dl þegar ég runnaði bæði prófin á sama tíma
Plushy skrifaði:Sleppur við að borga línugjald fyrir heimasíma, gjald fyrir router ofl. Þetta er virkilega góður kostur, þekki nokkra með svona og þeir segja að þetta sé snilldin ein. Eina er að þetta telur bæði upphal og niðurhal þannig maður er kannski fljótlari að fara upp í markið.
Vissi ekki af því. Takk fyrir ábendinguna
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
cat5? geturu ekki verið þráðlaus?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Get? Shur. Vil ég? Enganveginn. Þráðlaus nettenging er álíka áræðanleg og Petyr Baelish í Game of Thrones. Fyrir utnan að þú getur ekki reikna með að fá nema í mesta lagi helmininn af hraðanum við bestu aðstæður á þráðlausu miðað við nettengt er hraðinn skuggaleg sveiflukendur. Gott dæmi hértlord skrifaði:cat5? geturu ekki verið þráðlaus?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
Ef þú runnar 2 test á sama tíma gefur hvorugt testið markvert svar.littli-Jake skrifaði:málið er að ég er að leigja í 4 íbúða fjölbýlishúsi og þáð eru engar nettengingar í íbúðinni. Netið er sameginlegt og routerinn frammi. Eigandinn á húsinu er búinn að fá nó af cat5 snúrunni minni sem ég skil svosem ágætlega. Hann er alveg til í að færa sig frá 12mb neti hjá Vodafone yfir í 4g sem að kosti nánast það sama.
En vá hvað heimasíðan hjá Nova er mikið sorp fyrir fólk sem er virkielga að reyna að skoða hlutina.
Annað. Vá hvað það er mikil munur á hraðaprófun á speedtest.net og því sem Vodafone er með. Vodafone testið kemur allat með umtalsvert lægri niðurstöður. Er þetta speedtest bara að mælta peek? Fékk t.d. 9.87 vs. 3.4 Í dl þegar ég runnaði bæði prófin á sama tíma
Plushy skrifaði:Sleppur við að borga línugjald fyrir heimasíma, gjald fyrir router ofl. Þetta er virkilega góður kostur, þekki nokkra með svona og þeir segja að þetta sé snilldin ein. Eina er að þetta telur bæði upphal og niðurhal þannig maður er kannski fljótlari að fara upp í markið.
Vissi ekki af því. Takk fyrir ábendinguna
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
and we are going through half a dozen walls to....littli-Jake skrifaði:Get? Shur. Vil ég? Enganveginn. Þráðlaus nettenging er álíka áræðanleg og Petyr Baelish í Game of Thrones. Fyrir utnan að þú getur ekki reikna með að fá nema í mesta lagi helmininn af hraðanum við bestu aðstæður á þráðlausu miðað við nettengt er hraðinn skuggaleg sveiflukendur. Gott dæmi hértlord skrifaði:cat5? geturu ekki verið þráðlaus?
hversu margir eru með 6 veggi á milli router og tölvu ?
Ég allavega hef verið með miklu betri hraða en sýndur var í þessu videoi
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Reyndar satt en til dæmis hjá mér eru tvær vélar og fyrir aðra vélina eru 4 veggir milli vélar og routers.urban skrifaði:and we are going through half a dozen walls to....littli-Jake skrifaði:Get? Shur. Vil ég? Enganveginn. Þráðlaus nettenging er álíka áræðanleg og Petyr Baelish í Game of Thrones. Fyrir utnan að þú getur ekki reikna með að fá nema í mesta lagi helmininn af hraðanum við bestu aðstæður á þráðlausu miðað við nettengt er hraðinn skuggaleg sveiflukendur. Gott dæmi hértlord skrifaði:cat5? geturu ekki verið þráðlaus?
hversu margir eru með 6 veggi á milli router og tölvu ?
Ég allavega hef verið með miklu betri hraða en sýndur var í þessu videoi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
Hvað lætur þig halda að 4G verði að e-rju leyti stabílara en WiFi? Bókað sömu latency vandamál, flest 4G network eru að skila 50-200ms (fer eftir staðsetningu, networki, símtæki og flr), og gleymdu því að ná stable 20Mbps á 4G hjá Nova eftir nokkra mánuði þegar notendurnir eru orðnir fleiri en 5 per cellu. Þótt að tölvan tengist með snúru við routerinn, þá er routerinn sjálfur þráðlaus, virðist vera að gleyma því.littli-Jake skrifaði:Get? Shur. Vil ég? Enganveginn. Þráðlaus nettenging er álíka áræðanleg og Petyr Baelish í Game of Thrones. Fyrir utnan að þú getur ekki reikna með að fá nema í mesta lagi helmininn af hraðanum við bestu aðstæður á þráðlausu miðað við nettengt er hraðinn skuggaleg sveiflukendur. Gott dæmi hértlord skrifaði:cat5? geturu ekki verið þráðlaus?
Þú þyrftir allavega að ná djöfulli góðu 4G sambandi og á sama tíma vera með ömurlegan WiFi styrkleika til þess að 4G komi betur út.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 4G nettenging Nova?
Ég er með 4G frá Nova og var með áður ADSL frá Vodafone. Þvílíkur munur á hraða hvort sem það sé download eða vafra um netið. Að vísu fæ ég ekki nema ca 25Mbps heima þar sem ég er búsettur í steypuvirki. Ég tók líka 4G fyrir vinnuna og þar næ ég 52Mbps enda fæ ég þar töluvert betra signal.
Pros and cons að sjálfsögðu en þetta er töluvert betra en ADSLið svo það sé á hreinu
Pros and cons að sjálfsögðu en þetta er töluvert betra en ADSLið svo það sé á hreinu
kemiztry
Re: 4G nettenging Nova?
Gætir líka pælt í einhverju svona: http://tl.is/products/rafmagn" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Góður punktur. Spurning að fara að skoða rafmagns kerfið.AntiTrust skrifaði: Hvað lætur þig halda að 4G verði að e-rju leyti stabílara en WiFi? Bókað sömu latency vandamál, flest 4G network eru að skila 50-200ms (fer eftir staðsetningu, networki, símtæki og flr), og gleymdu því að ná stable 20Mbps á 4G hjá Nova eftir nokkra mánuði þegar notendurnir eru orðnir fleiri en 5 per cellu. Þótt að tölvan tengist með snúru við routerinn, þá er routerinn sjálfur þráðlaus, virðist vera að gleyma því.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
Væri gaman að sjá ping / tracert á 4Ginu til samanburðar við DSLið.kemiztry skrifaði:Ég er með 4G frá Nova og var með áður ADSL frá Vodafone. Þvílíkur munur á hraða hvort sem það sé download eða vafra um netið. Að vísu fæ ég ekki nema ca 25Mbps heima þar sem ég er búsettur í steypuvirki. Ég tók líka 4G fyrir vinnuna og þar næ ég 52Mbps enda fæ ég þar töluvert betra signal.
Pros and cons að sjálfsögðu en þetta er töluvert betra en ADSLið svo það sé á hreinu
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 4G nettenging Nova?
Einnig 4G núna og 4G eftir 1 ár.AntiTrust skrifaði:Væri gaman að sjá ping / tracert á 4Ginu til samanburðar við DSLið.kemiztry skrifaði:Ég er með 4G frá Nova og var með áður ADSL frá Vodafone. Þvílíkur munur á hraða hvort sem það sé download eða vafra um netið. Að vísu fæ ég ekki nema ca 25Mbps heima þar sem ég er búsettur í steypuvirki. Ég tók líka 4G fyrir vinnuna og þar næ ég 52Mbps enda fæ ég þar töluvert betra signal.
Pros and cons að sjálfsögðu en þetta er töluvert betra en ADSLið svo það sé á hreinu
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Well. Ég tók test í nótt á 12mb adsl tengingunni minni viva wifiAntiTrust skrifaði:Væri gaman að sjá ping / tracert á 4Ginu til samanburðar við DSLið.kemiztry skrifaði:Ég er með 4G frá Nova og var með áður ADSL frá Vodafone. Þvílíkur munur á hraða hvort sem það sé download eða vafra um netið. Að vísu fæ ég ekki nema ca 25Mbps heima þar sem ég er búsettur í steypuvirki. Ég tók líka 4G fyrir vinnuna og þar næ ég 52Mbps enda fæ ég þar töluvert betra signal.
Pros and cons að sjálfsögðu en þetta er töluvert betra en ADSLið svo það sé á hreinu
Lét þetta rúlla í nótt og meðaltalið var 191ms...... dam that shit sux
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
Hér er screenshot:
Er ekki lengur með ADSLið til að gera speedtest en ef minnið er ekki að klikka þá var max download hraði 12Mbps. Man ekki hver upload hraðinn var en hann var frekar dapur.
Er ekki lengur með ADSLið til að gera speedtest en ef minnið er ekki að klikka þá var max download hraði 12Mbps. Man ekki hver upload hraðinn var en hann var frekar dapur.
kemiztry
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova?
Eitthvað frá Vodafone. Alveg hvítur með engum merkingum.AntiTrust skrifaði:Veistu á hvaða channeli það var? Hvernig router?
Last edited by littli-Jake on Sun 21. Apr 2013 12:45, edited 1 time in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: 4G nettenging Nova?
Ekki hægt að kvarta mikið undan þessu. Svo er það bara stóra spurningin hvort að/hversu lengi þetta helst svona.kemiztry skrifaði:Hér er screenshot: ..
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: 4G nettenging Nova?
Ég hef verið að spjalla mikið við einn sem er yfir þarna og hann vill meina að þeir ætli sér að auka hraðann og bústa signalið á sumum stöðum. Vonandi gengur það allt eftirAntiTrust skrifaði:Ekki hægt að kvarta mikið undan þessu. Svo er það bara stóra spurningin hvort að/hversu lengi þetta helst svona.kemiztry skrifaði:Hér er screenshot: ..
kemiztry
Re: 4G nettenging Nova?
Þeir sögðu þetta oft við mig líka varðandi 3G kerfið, en það var alltaf jafn lélegtkemiztry skrifaði:Ég hef verið að spjalla mikið við einn sem er yfir þarna og hann vill meina að þeir ætli sér að auka hraðann og bústa signalið á sumum stöðum. Vonandi gengur það allt eftirAntiTrust skrifaði:Ekki hægt að kvarta mikið undan þessu. Svo er það bara stóra spurningin hvort að/hversu lengi þetta helst svona.kemiztry skrifaði:Hér er screenshot: ..
Vona samt auðvitað að þetta veðri betra!
Re: 4G nettenging Nova?
Skellti mér á þetta í dag. Frekar lélegt að mínu mati..
Edit: Er reyndar á Álftanesi og dett inn á 3g. Ætli þeir séu ekki að ljúga því að þetta sé í boði á "öllu" höfuðborgarsvæðinu.
Edit: Er reyndar á Álftanesi og dett inn á 3g. Ætli þeir séu ekki að ljúga því að þetta sé í boði á "öllu" höfuðborgarsvæðinu.
Re: 4G nettenging Nova?
Ég er á 4G netinu hjá Nova og er að fá alveg fast 60-85Mbit/s+ hraða og 15-25ms í ping innanlands.
Download á 100Mb fæl:
Ping innanlands og traceroute:
Einar
Download á 100Mb fæl:
Ping innanlands og traceroute:
Einar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 4G nettenging Nova*Edit*
edit-bump
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180