Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
Usb inn í kassanum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Usb inn í kassanum
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: Usb inn í kassanum
Á þessu er USB port inni í kassanumeriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
http://www.computer.is/vorur/3945/

If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Usb inn í kassanum
Kemur þetta ekki með usb-ið út að aftan...lukkuláki skrifaði:Á þessu er USB port inni í kassanumeriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
http://www.computer.is/vorur/3945/
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: Usb inn í kassanum
5 USB / 4 aftan á og 1 inni í kassanumeriksnaer skrifaði:Kemur þetta ekki með usb-ið út að aftan...lukkuláki skrifaði:Á þessu er USB port inni í kassanumeriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
http://www.computer.is/vorur/3945/
- Viðhengi
-
- usb.JPG (14.84 KiB) Skoðað 424 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Usb inn í kassanum
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=996" onclick="window.open(this.href);return false; ódýrara hérna