Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Xovius »

Nú var ég að yfirklukka nýja skjákortið mitt í fyrsta skipti svona almennilega og það kemur mér svakalega á óvart hvað það fer hátt!

Þetta er semsagt HD7970OC frá Gigabyte http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false;
og voltin eru læst sem ætti að gera yfirklukkun mjög takmarkaða, en ég slide'aði core clock (í MSI Afterburner) alveg út í það hæsta sem var 1200MHz og það virkar fínt. 100% stable undir 100% load!
Þetta er semsagt allt á stock volts :P
Kortið er að keyra í svona 70°C í 100% load en þá eru vifturnar helvíti háværar.

Langaði að forvitnast, hvernig eru 7970 að yfirklukkast hjá öðrum eigendum hérna á vaktinni? Er það bara ég sem datt í lukkupottinn eða eru þau bara svona fín?
Á líka ekki að vera einhver leið til að setja core clock hærra max í msi-afterburner? Minnir að ég hafi lesið um einhverja stillingu til þess einhversstaðar.

Edit: Gleymdi að minnast á memory clock hjá mér sem er í 1650MHz sem á víst effectively að vera 6.6GHz
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af hjalti8 »

hver eru stock volt á þessu korti?

og hvaða bios er á því? fyrstu útgáfurnar af þessu korti(rev 1.0) voru með ólæst volt og F2 bios. Ættir að geta séð bios-númerið með gpu-z og séð lista yfir þetta hérna: http://www.gigabyte.eu/products/product ... =4102#bios" onclick="window.open(this.href);return false;
og það virkar held ég ekki að flasha í F2 ef þú er með rev2.0 eða rev2.1 kort :(

svo verðuru að bencha aftur unigen valley og 3dmark 13 og pósta svo myndum!
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Xovius »

Er ekki viss um stock voltin þar sem afterburner blackar út volt sliderinn því ég get hvorteðer ekkert breytt þeim.
Hérna er hinsvegar screenshot af gpu-z :P
Mynd
Skal skella inn before og after benchmarks bráðum :D

EDIT:
Var að reyna Unigine Heaven en fæ error þegar ég set overclockið í gang
"D3D11AppWindow::swap_window(): device removed"
:S
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Maniax »

Xovius skrifaði:Er ekki viss um stock voltin þar sem afterburner blackar út volt sliderinn því ég get hvorteðer ekkert breytt þeim.
Hérna er hinsvegar screenshot af gpu-z :P
Mynd
Skal skella inn before og after benchmarks bráðum :D
Ferð inní settings og hakar í "Unlock voltage control" og "Unlock Voltage monitoring" á MSI Afterburner.
Edit; Ef þú failar í Heaven með þessu overclocki þá er þetta fail overclock overall.
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Xovius »

Maniax skrifaði:
Xovius skrifaði:Er ekki viss um stock voltin þar sem afterburner blackar út volt sliderinn því ég get hvorteðer ekkert breytt þeim.
Hérna er hinsvegar screenshot af gpu-z :P
Mynd
Skal skella inn before og after benchmarks bráðum :D
Ferð inní settings og hakar í "Unlock voltage control" og "Unlock Voltage monitoring" á MSI Afterburner.
Edit; Ef þú failar í Heaven með þessu overclocki þá er þetta fail overclock overall.
Breytir engu að haka í "Unlock voltage control" og "Unlock Voltage monitoring" á MSI Afterburner.
Og heaven failar ekki, það bara fer ekki í gang.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af demaNtur »

Prufaðu að nota MSI Kombuster til að tjekka hvort þetta sé stable hjá þér :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af beatmaster »

Það er fail að fara ekki í gang
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Haffi »

Minnir að þessi kort séu voltage locked ](*,)
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Maniax »

Jú það passar, Er með tvö MSI kort sjálfur sem eru bæði unlocked, Minnir að öll 7000 series frá MSI sé voltage unlocked
Annars til að finna stable overclock er bara að hækka smátt og smátt og keyra heaven, Þegar heaven crashar/fer ekki gang er það unstable/virkar ekki
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af Xovius »

Maniax skrifaði:Jú það passar, Er með tvö MSI kort sjálfur sem eru bæði unlocked, Minnir að öll 7000 series frá MSI sé voltage unlocked
Annars til að finna stable overclock er bara að hækka smátt og smátt og keyra heaven, Þegar heaven crashar/fer ekki gang er það unstable/virkar ekki
Hmm, virkar nú samt að setja þetta undir annað 100% load þar sem ég sé bætinguna.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkanir á 7970. Hvað er ykkar OC?

Póstur af hjalti8 »

þú átt að geta flashað í 7970 ghz edition biosinn sem er með 1.25 stock volts. Þá keyrir kortið væntanlega mun heitar en þá ættiru að ná hærra oc sérstaklega ef þú ferð í betri kælingu.

linkur á nokkra sem gerðu þetta og voru með nákvæmlega sömu útgáfu og þú(rev2.1):

http://www.overclock.net/t/1294856/cant ... oc-3gd/130" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara