Samsung Galaxy S IV (S4)


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Tesy »

audiophile skrifaði:Til hvers er 8 kjarna örgjörvi ef hugbúnaðurinn er svo illa þróaður að hann laggar?
Markaðssetning.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Það fer enginn að skrifa hugbúnað sem nýtir fleiri kjarna ef þróunin stendur í stað, einmitt út af því að það eru engin forrit sem styðja það.

Síminn verður með 4 aðal kjarna og 4 auka. Líklega svipað og hyperthreading.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

edit: gæti verið að ég sé að misskilja upphaflegt innlegg, ef svo er þá afsaka ég.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af braudrist »

Hvernig finnst ykkur að það er ekkert Stereo FM í honum? Ætli það sé einhver strategía á bakvið það? Kannski til að hafa meira pláss fyrir stærra batterí eða eitthvað? Persónulega er þetta ekkert mikið issue fyrir mig en Sony Xperia Z er með FM útvarp.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Allsekki deciding factor allavegana, nota fm radio á ´simanum minum nákvlega núll mikið.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

Ég tek allt illt tilbaka um S4 eftir að hafa lesið betur um hann og handleikið hann. Þessi sími er kannski við fyrstu sýn nauðalíkur SIII en þetta er svo allt annað og betra tæki. Skjárinn er besti skjár sem hefur nokkuð tímann verið settur á síma.

Btw, Xperia Z er hræðilegur. Þungur, lélegur skjár, stýrikerfi laggar og ömurleg myndavél. Finnst Sony ættu að geta miklu betur en þetta.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af chaplin »

Bíð eftir HTC One M7 m. 64Gb og ólæstum bootloader.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swanmark »

hkr skrifaði:Hann verður víst með 2x quad core örgjörva (1.8 GHz quad-core ARM Cortex-A15 and 1.2 GHz quad-core ARM Cortex-A7), kallaður Exynos 5 Octa.
http://www.gsmarena.com/confirmed_exyno ... s-5681.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Hér er svo linkur á eventið: https://www.youtube.com/watch?feature=p ... DXILsX7_QI" onclick="window.open(this.href);return false; og tilheyrandi countdown í gangi núna.
WAT? :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Kemur samt til að vera með snapdragon til að byrja með og octo útgáfan verður eitthvað limited...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Kemur samt til að vera með snapdragon til að byrja með og octo útgáfan verður eitthvað limited...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Limited? share this info sir.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Kemur samt til að vera með snapdragon til að byrja með og octo útgáfan verður eitthvað limited...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Limited? share this info sir.
http://www.ibtimes.com/samsung-galaxy-s ... cpu-report" onclick="window.open(this.href);return false;

Allavega til að byrja með held ég.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Kemur samt til að vera með snapdragon til að byrja með og octo útgáfan verður eitthvað limited...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Limited? share this info sir.
http://www.ibtimes.com/samsung-galaxy-s ... cpu-report" onclick="window.open(this.href);return false;

Allavega til að byrja með held ég.
Ahh, ekkert voðalegt issue svo sem. Bara passa sig á að kaupa ekki snapdragon útgáfuna ef maður vil hana ekki og ef það verður sú útgáfa sem kemur hingað. :happy
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Danni V8 »

KermitTheFrog skrifaði:Er líka sáttur með svarta lítinn í staðinn fyrir bláa í s3.
Ég fékk mér nú bara svartan S3 :D Hljóp til þegar ég sá það auglýst hjá símanum. Hefði í alvörunni ekki keypt ef svartur hefði ekki verið í boði.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af DaRKSTaR »

braudrist skrifaði:Hvernig finnst ykkur að það er ekkert Stereo FM í honum? Ætli það sé einhver strategía á bakvið það? Kannski til að hafa meira pláss fyrir stærra batterí eða eitthvað? Persónulega er þetta ekkert mikið issue fyrir mig en Sony Xperia Z er með FM útvarp.
djóka?.. ekkert fm radio á s4?

ef svo er þá er ég greinilega ekki að fara fá mér s4.. nota útvarpið mjög mikið í vinnuni
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

S4 verður með Snapdragon á Íslandi eins og flestum öðrum löndum. Ástæðan fyrir að Snapdragon er vinsælastur er innbyggða 4G loftnetið. Þess vegna var S3 með dual core Snapdragon í USA útaf 4G.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

audiophile skrifaði:S4 verður með Snapdragon á Íslandi eins og flestum öðrum löndum. Ástæðan fyrir að Snapdragon er vinsælastur er innbyggða 4G loftnetið. Þess vegna var S3 með dual core Snapdragon í USA útaf 4G.
Það er ekki endilega rétt hjá þér. Norðurlöndin fá I9505 sem er akkúrat snapdragon gerðin, hinsvegar er Ísland aldrei/oftast á neinum listum hvaða gerð kemur. sbr. er minn sími frá póllandi sem fær t.d báðar gerðir i9500/i9505. Hins vegar mun exynos octa síminn líklega ekki koma til USA.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

Jú ég veit það fyrir víst að S4 sem verður seldur hér verður með Snapdragon. Ef einhverjir eru að selja hina týpuna er það af gráum markaði. Norðurlöndin verða einnig með i9505.

S4 með Octa er líka bara 3G og þess vegna er i9505 algengari.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

audiophile skrifaði:Jú ég veit það fyrir víst að S4 sem verður seldur hér verður með Snapdragon. Ef einhverjir eru að selja hina týpuna er það af gráum markaði. Norðurlöndin verða einnig með i9505.

S4 með Octa er líka bara 3G og þess vegna er i9505 algengari.
Gott að þú veist það fyrir víst en á meðan þú hefur ekkert þér til sönnunnar þá geymi ég það að trúa því og nei Octa er ekki bara 3G sbr. https://twitter.com/SamsungExynos/statu ... 4078630912" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Hvernig er það? Er ekki alveg legit að það séu nokkrir sellers á eBay að selja unlocked eintök af símanum? (i9500 octo)

Gamli S2 er að klárast og spurning hvort maður nái að plata einhvern til að taka eintak með heim frá USA.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Hvernig er það? Er ekki alveg legit að það séu nokkrir sellers á eBay að selja unlocked eintök af símanum? (i9500 octo)

Gamli S2 er að klárast og spurning hvort maður nái að plata einhvern til að taka eintak með heim frá USA.
Myndi ekki treysta á það, tja fer auðvita eftir feedbacki hjá seller :), líklega dev útgáfur kannski eða sýningareintök. Líklega legit miðað við að hann er handan við hornið.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Tesy »

Það er í raun mjög lítill munur á hraðanum á i9500 og i9505.
Þetta er ekki 8 kjarna örgjarva heldur 2x 4 kjarna sem mun aldrei vinna saman. Eina sem þetta gerir í raun er að auka batteríendinguna.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af SneezeGuard »

Veit einhver hérna hvenær hann kemur í búðir hérna á klakanum? Á vefverslun símans stendur að hann sé væntanlegur á næstu dögum, en ég hringdi svo í símann í morgun og var sagt að hann kæmi einhverntíman í maí. Gat ekki einusinni sagt hvort það væri snemma í maí eða ekki (hún setti mig á bið, og spurðist fyrir um þetta.)

Er einhver hérna í verslunargeiranum sem veit eitthvað um það?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af dori »

SneezeGuard skrifaði:Veit einhver hérna hvenær hann kemur í búðir hérna á klakanum? Á vefverslun símans stendur að hann sé væntanlegur á næstu dögum, en ég hringdi svo í símann í morgun og var sagt að hann kæmi einhverntíman í maí. Gat ekki einusinni sagt hvort það væri snemma í maí eða ekki (hún setti mig á bið, og spurðist fyrir um þetta.)

Er einhver hérna í verslunargeiranum sem veit eitthvað um það?
"Einhverntíma í maí" og "á næstu dögum" er mjög svipað.
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af tveirmetrar »

Forsala byrjuð...
Afhending á mánudaginn segir Nova.

Er með S3, er það þess virði að seljann á bland og fá sér nýja S4?
Fæ kannski 65-70 fyrir S3 og þá 60-65.000 út í viðbót til að fá S4...

Hvað finnst ykkur...
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af braudrist »

Held að flestir vilji redda sér Octa core útgáfunni ekki þarna Snapdragon sem verður selt á Íslandi.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

tveirmetrar skrifaði:Forsala byrjuð...
Afhending á mánudaginn segir Nova.

Er með S3, er það þess virði að seljann á bland og fá sér nýja S4?
Fæ kannski 65-70 fyrir S3 og þá 60-65.000 út í viðbót til að fá S4...

Hvað finnst ykkur...
Myndi bíða. Selja s3 sem fyrst til að fá sem mest ef það er í boði. og fá þér svo Octo þegar og ef hann kemur hingað , annars fá þér hann að utan.
Svara