Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

Sælir vaktarar :D
þá er ég orðinn stolltur eigandi af Asus Xonar Essense STX og þvílík breyting!
en þar sem ég er að keira á gömlum heirnatólum þá er ég að spá í nýjum.

við skulum vera raunhæfir og linka á hluti sem eru til hér á landi nema ég byðji um eitthvað annað.
budget má vera 30þús með plús/mínus 5þús.

vill helst lokuð en ég gæti allveg tekið opin herinatól.

hef verið að horfa mikið til Audio Technica ATH-M50
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

endilega komið með uppástungur :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af Nolon3 »

Hvað ætlaru að nota þau í?
Fer nefnilega eftir því hvort þú sért mikið að spila Fps leiki eða mmo eða hlusta á tónlist eða horfa á myndefni
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

Nolon3 skrifaði:Hvað ætlaru að nota þau í?
Fer nefnilega eftir því hvort þú sért mikið að spila Fps leiki eða mmo eða hlusta á tónlist eða horfa á myndefni
ég er í öllu, ég er ekki að leita að soundspotti fyrir cs eða neitt þannig, bara betri gæði og mín núverandi headphones eru orðin 6-7 ára.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af Garri »

Hmmm... fyndin tilviljun!?

Var einmitt að panta í gær eftirfarandi hluti af Amazon í gegnum VIAddress.com

Delivery estimate: Apr. 18, 2013 - Apr. 23, 2013
1 "Audio-Technica ATH-M50 Professional Studio Monitor Headphones with Coiled Cable"
Electronics; $119.00
In Stock
Sold by: Amazon.com LLC

1 "ASUS PCI-Express x1 Sound Card XONAR ESSENCE STX/90-YAA0C0-0UAN00Z"
Personal Computers; $184.99
In Stock
Sold by: Amazon.com LLC

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af nonesenze »

http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;

eins og ég segi, eina sem ég sé eftir er að hafa ekki fengið mér þau fyrr... alger snild
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af nonesenze »

butter123 skrifaði:It all depends on your sound signature taste. I personally grown a loving towards the laid back relaxed sennheiser sound. Sennheiser might have a slower/boring sound signature, but you will never get fatigues from them. I think the m50 are better for DJ and music production and the HD380 are for enjoyment and relaxation.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af oskar9 »

nonesenze skrifaði:http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol

eins og ég segi, eina sem ég sé eftir er að hafa ekki fengið mér þau fyrr... alger snild
HD380PRO fá mitt atkvæði líka, rosaleg sett fyrir lítinn pening, þau ættu að vera mikið dýrari miðað við hvað þau eru góð haha :megasmile
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af Garri »

nonesenze skrifaði:http://tl.is/product/sennheiser-hd-380-pro-heyrnartol

eins og ég segi, eina sem ég sé eftir er að hafa ekki fengið mér þau fyrr... alger snild
Valið hjá mér stóð einmitt á milli M50, hd-380 og SRH840
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af zedro »

Var einmitt að fá mér Essence um daginn. Ákvað að uppfæra í leiðinni í :arrow: Sennheiser PC360.
Hef ekki litið við síðan :happy verst hvað maður tekur eftir því hvað audio er virkilega slæmt þegar það er í lágum gæðum :crazy
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af chaplin »

Fyndið, ég er núna búinn að vera með Xonar STX í nokkra mánuði og var að fjárfesta í M50 fyrir 3 mánuðum.

Er alveg stórkostlega ánægður með þessa blöndu, ég fékk þó aldrei tækifæri til að prófa gömlu HD380 Pro heyrnatólin mín með hljóðkortinu þar sem þeim var stolið, en þau voru einnig alveg frábær.

Til hamingju með kortið!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

chaplin skrifaði:Fyndið, ég er núna búinn að vera með Xonar STX í nokkra mánuði og var að fjárfesta í M50 fyrir 3 mánuðum.

Er alveg stórkostlega ánægður með þessa blöndu, ég fékk þó aldrei tækifæri til að prófa gömlu HD380 Pro heyrnatólin mín með hljóðkortinu þar sem þeim var stolið, en þau voru einnig alveg frábær.

Til hamingju með kortið!
þakka, heyrnatólin sem ég er með núna, þótt þau séu gömul, eru virkilega að fá að njóta sín með þessu korti :D

Sennheiser HD212 Pro
Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af MatroX »

oft hefur verið rifist um ATH-M50 vs HD380pro

en HD380 pro hefur strax vinninginn þegar kemur að speccum

ATH-M50 vs HD380pro
38ohm vs 54 ohm
15 - 28000 Hz vs 8Hz - 27kHz
98db vs 110dB

þannig að á blaði pakkar hd380pro þessum ATH-M50 og því miður er það þannig að audio technica er ekki á toppnum þegar kemur að sound quality þegar kemur að pro audio en þeir framleiða samt alveg góðar vörur það er bara til betra þarna úti :)
Sennheiser, Shure, AKG og fleirri
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af Gilmore »

Ég er með M50LE, þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þau.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af Haxdal »

M50 fær mitt vote, + auðveldara að keyra það á non-amp source einsog síma/ipod ef þess ber við.

HD380 er með meira sensitivity og stærra range en aftur á móti eru ekki allir sem geta fundið muninn þegar það er farið svona lágt niður og jafnvel þá spilar inní innri hönnunin á heyrnatólunum. Svo er þetta líka bara mjög persónubundið og best er að fara bara og prófa bæði heyrnatólin, helst að fá að tengja þau við almennilegar græjur.

annars er alltof mikið af Sennheiser fanboys hérna á vaktinni :-"
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af mercury »

Haxdal skrifaði:M50 fær mitt vote, + auðveldara að keyra það á non-amp source einsog síma/ipod ef þess ber við.

HD380 er með meira sensitivity og stærra range en aftur á móti eru ekki allir sem geta fundið muninn þegar það er farið svona lágt niður og jafnvel þá spilar inní innri hönnunin á heyrnatólunum. Svo er þetta líka bara mjög persónubundið og best er að fara bara og prófa bæði heyrnatólin, helst að fá að tengja þau við almennilegar græjur.

annars er alltof mikið af Sennheiser fanboys hérna á vaktinni :-"
ekkert að ástæðulausu.
en ég get klárlega mælt með hd380... reyndar ekki prufað þau með alvöru hljóðkorti en það gerir bara gott betra...
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

hvernig er með þessi HD380?
er hægt að skipta út snúrunni ef það skildi slitna?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af MatroX »

worghal skrifaði:hvernig er með þessi HD380?
er hægt að skipta út snúrunni ef það skildi slitna?
jamms :)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:hvernig er með þessi HD380?
er hægt að skipta út snúrunni ef það skildi slitna?
jamms :)
ég er að verða meira og meira sold á þessi sennheiser tól.
en hvernig er með þessa coiled snúru, mér hefur alltaf fundist slíkt pirrandi vegna aukins þunga á einum stað á snúrunni >_>
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af MatroX »

worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:hvernig er með þessi HD380?
er hægt að skipta út snúrunni ef það skildi slitna?
jamms :)
ég er að verða meira og meira sold á þessi sennheiser tól.
en hvernig er með þessa coiled snúru, mér hefur alltaf fundist slíkt pirrandi vegna aukins þunga á einum stað á snúrunni >_>
mér finnst hún rosalega fín buggar mig ekki neitt. en ég hef prufað þessi headphone og notað við að mixa í studio-i og ég verð að segja að þetta er draumur :) rosalega solid sound og er rosalega close miðað við monitora
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af SolidFeather »

Þú verður eflaust sáttur hvort tólin sem þú tekur, en fyrst að sennheiser tólin eru 10.000 kalli ódýrari þá myndi ég skella mér þau.
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af daremo »

Haxdal skrifaði:M50 fær mitt vote, + auðveldara að keyra það á non-amp source einsog síma/ipod ef þess ber við.

HD380 er með meira sensitivity og stærra range en aftur á móti eru ekki allir sem geta fundið muninn þegar það er farið svona lágt niður og jafnvel þá spilar inní innri hönnunin á heyrnatólunum. Svo er þetta líka bara mjög persónubundið og best er að fara bara og prófa bæði heyrnatólin, helst að fá að tengja þau við almennilegar græjur.

annars er alltof mikið af Sennheiser fanboys hérna á vaktinni :-"
Þetta er akkúrat það sem ég ætlaði að segja.
HD380 (eins og fyrri útgáfan, 280 pro, sem ég á) þarf magnara. Hljóðið úr þeim er hræðilegt án magnara. Það er ástæða fyrir því að þau eru markaðssett sem "monitor" heyrnatól.
M50 eru miklu betri kaup ef þú ætlar ekki að nota magnara.

Bestu lokuðu heyrnatólin að mínu mati fyrir ~30þús budget eru Beyerdynamic dt770 pro. Þau fást í Tónabúðinni. Passaðu þig bara að taka 80ohm útgáfuna ef þú ætlar ekki að nota amp.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

daremo skrifaði:
Haxdal skrifaði:M50 fær mitt vote, + auðveldara að keyra það á non-amp source einsog síma/ipod ef þess ber við.

HD380 er með meira sensitivity og stærra range en aftur á móti eru ekki allir sem geta fundið muninn þegar það er farið svona lágt niður og jafnvel þá spilar inní innri hönnunin á heyrnatólunum. Svo er þetta líka bara mjög persónubundið og best er að fara bara og prófa bæði heyrnatólin, helst að fá að tengja þau við almennilegar græjur.

annars er alltof mikið af Sennheiser fanboys hérna á vaktinni :-"
Þetta er akkúrat það sem ég ætlaði að segja.
HD380 (eins og fyrri útgáfan, 280 pro, sem ég á) þarf magnara. Hljóðið úr þeim er hræðilegt án magnara. Það er ástæða fyrir því að þau eru markaðssett sem "monitor" heyrnatól.
M50 eru miklu betri kaup ef þú ætlar ekki að nota magnara.

Bestu lokuðu heyrnatólin að mínu mati fyrir ~30þús budget eru Beyerdynamic dt770 pro. Þau fást í Tónabúðinni. Passaðu þig bara að taka 80ohm útgáfuna ef þú ætlar ekki að nota amp.
eins og þú sérð í upphafspósti, þá er ég með Asus Xonar Essence STX, sem er headphone amp...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af daremo »

worghal skrifaði:
daremo skrifaði:
Haxdal skrifaði:M50 fær mitt vote, + auðveldara að keyra það á non-amp source einsog síma/ipod ef þess ber við.

HD380 er með meira sensitivity og stærra range en aftur á móti eru ekki allir sem geta fundið muninn þegar það er farið svona lágt niður og jafnvel þá spilar inní innri hönnunin á heyrnatólunum. Svo er þetta líka bara mjög persónubundið og best er að fara bara og prófa bæði heyrnatólin, helst að fá að tengja þau við almennilegar græjur.

annars er alltof mikið af Sennheiser fanboys hérna á vaktinni :-"
Þetta er akkúrat það sem ég ætlaði að segja.
HD380 (eins og fyrri útgáfan, 280 pro, sem ég á) þarf magnara. Hljóðið úr þeim er hræðilegt án magnara. Það er ástæða fyrir því að þau eru markaðssett sem "monitor" heyrnatól.
M50 eru miklu betri kaup ef þú ætlar ekki að nota magnara.

Bestu lokuðu heyrnatólin að mínu mati fyrir ~30þús budget eru Beyerdynamic dt770 pro. Þau fást í Tónabúðinni. Passaðu þig bara að taka 80ohm útgáfuna ef þú ætlar ekki að nota amp.
eins og þú sérð í upphafspósti, þá er ég með Asus Xonar Essence STX, sem er headphone amp...
..þá ertu í góðum málum :)
Mæli samt með því að hlusta á aðra kosti en Sennheiser, áður en þú kaupir.
Sennheiser gera mjög góð, ef ekki bestu opnu heyrnatólin, en ef þig vantar lokuð er best að skoða aðra framleiðendur. Svo eitt það versta við 280/380Pro að mínu mati er hvað þau eru rosalega óþægileg.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af worghal »

fór í dag og prufaði Sennheiser 380 PRO í tölvutek og ég verð að segja að þau eru soldið óþægileg.
þrýsta mjög á hausinn.
fannst þau vera mikið eins og ódýr headphones þegar ég handlék þau aðeins.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt hljóðkort, vantar ráð um headphones.

Póstur af chaplin »

Mér fannst einnig S 380 Pro óþæginleg og dálítð "cheap" þegar maður var að handleika þau á meðan, en mjög góður hljómur frá þeim, en svo eru AT M50 ótrúlega þæginleg og mjög solid að öllu leiti, einnig frábær hljómur.

Það er þó rétt það sem Árni sagði og eru 380 Pro betrur speccuð og svo auðvita næstum því helmingi ódýrari.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara