Sælir vaktarar
Ég er að hugsa um að ráðast í uppfærslu á tölvunni. Hún er yrði aðallega notuð fyrir sjónvarpsgláp í HD og svo hóflega leikjaspilun. Ég á nú þegar góðan 27"IPS skjá og 240GB SSD frá Samsung, lyklaborð og mús. Ég hafði ekkert hugsað mér að skipta um kassa þar sem ég er þokkalega ánægður með þann sem ég er með nú þegar, en ef nauðsyn krefur þá gerum við breytingar.
http://www.tl.is/product/coolermaster-e ... 0-med-460w
http://pcpartpicker.com/p/P49Z
Hugmyndin er að kaupa þetta allt saman í gegnum netið og láta síðan senda þetta til landsins í gegnum viaadress.com. Þegar búið er að greiða sendingar kostnað og vsk af þessu ætti þetta ekki að vera meira en 85.þús kr sem er mun ódýrara en að versla þetta hérna heima.
Endilega komið með ykkar skoðanir á þessu og hverju er hægt að breyta og bæta. Útlitslega þarf þetta ekki að looka neitt spes.
HTPC/Mid-Range Gaming build aðstoð
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC/Mid-Range Gaming build aðstoð
hvað með bara shuttle xpc? litlar vélar, flottar, og pláss fyrir lítið high end build.
I once called argon a fag...
...He did not react
...He did not react
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC/Mid-Range Gaming build aðstoð
http://www.reddit.com/r/buildapc/commen ... ing_tower/
PCPartPicker part list / Price breakdown by merchant / Benchmarks
CPU: AMD FX-6300 3.5GHz 6-Core Processor ($134.83 @ Amazon)
Motherboard: ASRock 970 Extreme3 ATX AM3+ Motherboard ($84.98 @ Outlet PC)
Memory: Corsair XMS3 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($55.25 @ Newegg)
Video Card: Gigabyte Radeon HD 7870 2GB Video Card ($239.98 @ Outlet PC)
Case: Rosewill CHALLENGER ATX Mid Tower Case ($49.95 @ Amazon)
Power Supply: Rosewill 600W ATX12V Power Supply ($59.99 @ Amazon)
Total: $624.98
(Prices include shipping, taxes, and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2013-04-14 10:46 EDT-0400)
Þetta er það sem ég ákvað að versla, held ég geti verið mjög sáttur við þessi kaup m.v þetta verð.
PCPartPicker part list / Price breakdown by merchant / Benchmarks
CPU: AMD FX-6300 3.5GHz 6-Core Processor ($134.83 @ Amazon)
Motherboard: ASRock 970 Extreme3 ATX AM3+ Motherboard ($84.98 @ Outlet PC)
Memory: Corsair XMS3 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($55.25 @ Newegg)
Video Card: Gigabyte Radeon HD 7870 2GB Video Card ($239.98 @ Outlet PC)
Case: Rosewill CHALLENGER ATX Mid Tower Case ($49.95 @ Amazon)
Power Supply: Rosewill 600W ATX12V Power Supply ($59.99 @ Amazon)
Total: $624.98
(Prices include shipping, taxes, and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2013-04-14 10:46 EDT-0400)
Þetta er það sem ég ákvað að versla, held ég geti verið mjög sáttur við þessi kaup m.v þetta verð.
Re: HTPC/Mid-Range Gaming build aðstoð
Athugaðu að það getur verið mjög dýrt að fá bulky kassa í gegnum viaadress, þegar kassar eru stórir er ekki reiknað efir þyngd heldur "dimensional weight", tékkaðu allavega vel á því áður en þú pantar þetta. Held að það komi mun betur út að kaupa tölvukassan allavega bara heima.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC/Mid-Range Gaming build aðstoð
Kassinn kostar tæpar 15.þús krónur með sendingar kostnaði og vsk. Dimensional weight er 18lbs og rate er 2.49/lb = 44.82$ + 49.95 = 94.77$ = 11.304kr * 1.255 = 14.186kr total. Sökkar náttla að sendingarkostnaðurinn sé svipaður og kassinn sjálfur. Gæti reyndar teki HAF912 Plus fyrir svipaðan prís hérna heima. Veit ekki hvor kassinn sé meiri bang for the buck. Get ennþá cancelað Amazon kassanum.
Svo er þetta í raun bara spurning um útlit. Það er smá þema hjá mér að vera blá led ljós. Aflgjafinn er með blá ljós, skjárinn er með blátt led ljós og kassin er líka blá led viftu.
Svo er þetta í raun bara spurning um útlit. Það er smá þema hjá mér að vera blá led ljós. Aflgjafinn er með blá ljós, skjárinn er með blátt led ljós og kassin er líka blá led viftu.