Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Allt utan efnis
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af tdog »

Ég myndi tala við leigusalann, þessi lykt veldur þér miklu ónæði, s.b.r. að nágranninn spili háa tónlist alla daga, alla nætur, nema bara að lyktin angri önnur skynfæri en eyrun á þér.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

tdog skrifaði:Ég myndi tala við leigusalann, þessi lykt veldur þér miklu ónæði, s.b.r. að nágranninn spili háa tónlist alla daga, alla nætur, nema bara að lyktin angri önnur skynfæri en eyrun á þér.
Ég er í íbúð sem mamma á. Er bara svona bráðabirgða þar til ég klára skólann, þar sem ég missti íbúðina sem ég leigði áður. ;)
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af biturk »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Er ekki bara hægt að biðja manninn um að hætta að reykja inni hjá sér? hljóta að vera til einhverjar reglur um þetta í blokkum. Á ekki að vera líðandi árið 2013 að aðili sem reykir ekki þurfi að búa við second hand smoking.
árið er nefnilega 2013 og ef þú átt íbúðina þá ræðuru hvort þú reykir eða ekki inn í henni alveg eins og þú ræður öðru sem stangast ekki á við landslög

þetta er nefnilega bara lykt en ekki hættulegar eiturtegundir sem skaða heilsu, þá ætti alveg eins að vera hægt að banna skötu, hákarl, vonda ilmatnslykt og allt þar eftir götum


en annars við gólf vandamálinu þínu þá er best að nota frauð til að þétta með lögun og þess hátt og ég myndi ná mér í olíumálningu til að þétta spóninn á gólfinu, hún lokar svo skemmtielga vel

kítta jafnvel meðfram veggjum og öll samskeiti milli veggs og gólfs, jafnvel við vegg í vegg eða vegg í loft ef þú sérð rifur

eða kaupa þér bara lyktareiðir frá wurth ef þetta fer mjög í þig, hann svínvirkar og er sjálfur lyktarlaus :)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af slubert »

Verslaðu þér bara lyktareyðir og hættu þessu væli Maaaar.

Eða byrja bara að Reykja sjálfur, þá verðuru ekki var við reykingar stybbuna frá nágrannanum.


:guy

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

biturk skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Er ekki bara hægt að biðja manninn um að hætta að reykja inni hjá sér? hljóta að vera til einhverjar reglur um þetta í blokkum. Á ekki að vera líðandi árið 2013 að aðili sem reykir ekki þurfi að búa við second hand smoking.
árið er nefnilega 2013 og ef þú átt íbúðina þá ræðuru hvort þú reykir eða ekki inn í henni alveg eins og þú ræður öðru sem stangast ekki á við landslög

þetta er nefnilega bara lykt en ekki hættulegar eiturtegundir sem skaða heilsu, þá ætti alveg eins að vera hægt að banna skötu, hákarl, vonda ilmatnslykt og allt þar eftir götum


en annars við gólf vandamálinu þínu þá er best að nota frauð til að þétta með lögun og þess hátt og ég myndi ná mér í olíumálningu til að þétta spóninn á gólfinu, hún lokar svo skemmtielga vel

kítta jafnvel meðfram veggjum og öll samskeiti milli veggs og gólfs, jafnvel við vegg í vegg eða vegg í loft ef þú sérð rifur

eða kaupa þér bara lyktareiðir frá wurth ef þetta fer mjög í þig, hann svínvirkar og er sjálfur lyktarlaus :)
Málið er ekki lyktin heldur það að ég vil ekki deyja úr second hand smoking fyrir fertugt.

Annars er það að frétta að ég er búinn að frauða þetta í drasl og er að vona að lyktin dofni

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Helvíti erfitt að athafna sig þarna undir en nú verður spennandi að sjá hvort þetta virki.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Sindri A »

Second hand smoking er ekki næstum jafn hættulegt og haldið hefur verið fram. Skoðaðu heimildarmyndir, sumar þeirra gætu reyndar kallast áróðursmyndir, en það er eitthvað til í þessu.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

ooooog það virkaði ekki alveg, en minnkaði klárlega
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Xovius »

Fínt fyrir þig svosem að gera þetta fyrir framtíðaríbúa íbúðarinnar en þú átt í meiri hættu á að drepast af áreynslu/efnunum sem þú ert að vesenast með þetta en 2nd hand reykingum í gegnum gólf sérstaklega þar sem þú ætlar ekki að vera þarna lengi...

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

jajá, það má vel vera, enda var þetta nú meira grín hjá mér, en það breytir því ekki að ég fékk alveg hausverk þegar ég fór fram í gærmorgun.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af tlord »

svona kvoða er aðallega notuð til að festa, er ekki viss um að hún sé loftþétt. gæti verið að þú þurfir að taka upp gólflistana og kítta í raufina

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af playman »

tlord skrifaði:svona kvoða er aðallega notuð til að festa, er ekki viss um að hún sé loftþétt. gæti verið að þú þurfir að taka upp gólflistana og kítta í raufina
hún er nokkuð lofþétt, svo mér vitandi allaveganna, Svo er alltaf best að skella á hana plastmálningu eða þykkri þekjandi málningu
til þess að gera þetta nokkuð bullet proof.

En ef að þetta eru bara littlar raufar kanski 1/2 cm þá er betra að nota kítti.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

tlord skrifaði:svona kvoða er aðallega notuð til að festa, er ekki viss um að hún sé loftþétt. gæti verið að þú þurfir að taka upp gólflistana og kítta í raufina
Það er enginn gólflisti, ef ég ætlaði að taka eitthvað upp þarna þá þyrfti ég annaðhvort að taka parketið upp að næstu skilum á spónarplötunni til að taka hana upp eða rífa eldhúsinnréttinguna frá veggnum með öllu tilheyrandi. Fer í það að mála fljótlega ef ég finn einhvern mun á þessu.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af tlord »

það sést greinilega gólflisti á 3. myndinni.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af urban »

Hvaðan ætlaru að fá loftið í það að vera með yfirþrýsing í íbúðinni ?

Ef að lyktin ekyst við það að opna glugga þá lagar það ekkert að taka það loft og blása því inní íbúðina.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Garri »

Dazy crazy skrifaði:Ég er alveg 100% að þetta kemur upp um gólfið, það er ekki parket og listar undir eldhúsinnréttingunni og það kemur alveg pottþétt þar inn, það er mjög áberandi meiri lykt þar og svo kemur það líka upp með niðurfallsrörinu.

Annars sýnist mér að þessi vifta sem ég gleymdi að linka í áðan er er semsagt þessi http://viftur.is/wp-content/uploads/201 ... e_lang.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; (vk100q)
vera að afkasta svipað og 3-4 kassaviftur sem ég á nú þegar, en með tvöfalt lægri þrýstingi reyndar, spurning hvort virkar að hafa þær í röð til að auka þrýstinginn.
Hmmm.. ef gólfið er þetta óþétt að reykur stígi upp til þín, þá getur þú gleymt því að blása á móti með viftu. Þú nærð engum þrýstingi sem heitir getur þegar rýmið er jafn óþétt. Loftið sem þú mundir þurfa til búa þannig þrýsting mundi augljóslega kæla íbúðina all svakalega, fyrir utan að ef gólfið er svona óþétt, þá hlýtur annað í húsinu að vera svona líka, þar með talið veggir og loft.

Lýst engan vegin á þessa hugmynd þína.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

tlord skrifaði:það sést greinilega gólflisti á 3. myndinni.
Já, þú meinar þessi, ég er búinn að lykta vel af honum og finn ekki að það komi neitt þar.
urban skrifaði:Hvaðan ætlaru að fá loftið í það að vera með yfirþrýsing í íbúðinni ?

Ef að lyktin ekyst við það að opna glugga þá lagar það ekkert að taka það loft og blása því inní íbúðina.
það er ekki útiloftið sem er með lyktina, heldur það að við það að opna glugga þá sogast meira loft úr neðri íbúðinni hérna upp til mín, ef ég hinsvegar er með vesturgluggana opna í vestanátt og austurgluggana lokaða þá losna ég nánast alveg við aukna lykt.
Garri skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Ég er alveg 100% að þetta kemur upp um gólfið, það er ekki parket og listar undir eldhúsinnréttingunni og það kemur alveg pottþétt þar inn, það er mjög áberandi meiri lykt þar og svo kemur það líka upp með niðurfallsrörinu.

Annars sýnist mér að þessi vifta sem ég gleymdi að linka í áðan er er semsagt þessi http://viftur.is/wp-content/uploads/201 ... e_lang.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; (vk100q)
vera að afkasta svipað og 3-4 kassaviftur sem ég á nú þegar, en með tvöfalt lægri þrýstingi reyndar, spurning hvort virkar að hafa þær í röð til að auka þrýstinginn.
Hmmm.. ef gólfið er þetta óþétt að reykur stígi upp til þín, þá getur þú gleymt því að blása á móti með viftu. Þú nærð engum þrýstingi sem heitir getur þegar rýmið er jafn óþétt. Loftið sem þú mundir þurfa til búa þannig þrýsting mundi augljóslega kæla íbúðina all svakalega, fyrir utan að ef gólfið er svona óþétt, þá hlýtur annað í húsinu að vera svona líka, þar með talið veggir og loft.

Lýst engan vegin á þessa hugmynd þína.

það er nýbúið að taka íbúðina alveg í gegn og þetta er bara á einum stað, það er þétt parket yfir restinni af íbúðinni og góðir listar, veggirnir eru alveg heilir og vel málaðir, en þetta er allt í vinnslu, lyktin dofnaði vel við frauðið og ég tek bara stundum eftir því þegar hann reykir, núna er ég að fara að mála gólfið þarna undir með Sadolin grunni til að prófa.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af KermitTheFrog »

urban skrifaði:Hvaðan ætlaru að fá loftið í það að vera með yfirþrýsing í íbúðinni ?

Ef að lyktin ekyst við það að opna glugga þá lagar það ekkert að taka það loft og blása því inní íbúðina.
Ef hann opnar glugga eykst loftflæði og dregur það líklega meira af lyktinni í gegnum íbúðina. Ef hann heldur yfirþrýstingi og blæs lofti inn í íbúðina á lyktin að neðan mun erfiðara með að komast upp. Plús það að hann fær ferskt loft inn í íbúðina.

Hefði maður nú haldið.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af urban »

KermitTheFrog skrifaði:
urban skrifaði:Hvaðan ætlaru að fá loftið í það að vera með yfirþrýsing í íbúðinni ?

Ef að lyktin ekyst við það að opna glugga þá lagar það ekkert að taka það loft og blása því inní íbúðina.
Ef hann opnar glugga eykst loftflæði og dregur það líklega meira af lyktinni í gegnum íbúðina. Ef hann heldur yfirþrýstingi og blæs lofti inn í íbúðina á lyktin að neðan mun erfiðara með að komast upp. Plús það að hann fær ferskt loft inn í íbúðina.

Hefði maður nú haldið.
ég áleit að lyktin væri að koma að utan einnig.
og ef að það er vond lykt úti þá græðir maður ekkert á yfirþrýsting sem að er útbúinn úr vondri lykt.

en hann getur náttúrulega grætt á þessu þar sem að lyktin kemur bara í innan húss í gegnum íbúðina hans.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

málaði yfir allt í dag og varð frekar fúll þegar ég fann allt í einu koma upp reykingalykt, ákvað að fara á stúfana og fann að það kom ekkert lengur undan eldhúsbekknum. fann hvaðan það kom, þá er það bara uppum gólfið undir bekknum úti á miðju gólfi.
Mynd

þarna er ekki beint gat niður úr og þessi kapall er bara fræstur ofan í gólfið, en það greinilega þynnir það nógu mikið til þess að reykingalyktin kemur massívt þarna upp, og líka bara uppúr gólfinu sjálfu, sem er orðið mettað af lykt. Verst að ég kláraði málninguna á hitt áður en ég áttaði mig á þessu, svo ég verð að fara og kaupa meiri málningu á morgun. En ég held ég sé að verða kominn til botns í þessu, ef ekki þá tek ég lystann af og kítta þar og ef það er ekki nóg þá fer ég í viftuhugmyndina.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

Jæja, komst að því síðasta sem var meðfram rafmagnsdós fyrir aftan eldavélina, þegar ég var búinn að loka öllu hinu fann ég alveg dragsúg þar inn, núna er reykingalyktin að dofna. :D

Er samt að spá í að prófa að gera svona viftudæmi og athuga hvort ég nái merkjanlegum þrýstingi með kassaviftu.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af angelic0- »

Kúkaðu og pissaðu í stóran bala í x marga daga og helltu því síðan niður á svalirnar hjá honum...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af DabbiGj »

þarft eitthvað mun öflugara en kassaviftu, getur verslað þér ódýrar 230v viftur í elko t.d. og útbúið túðu á þær til að draga loft
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Daz »

Eitt varðandi yfirþrýstingstilraunina, þá er alveg spurning hvað það kostar mikið í aukalegri kyndingu, því að blása inn köldu lofti að utan er jú...kalt.

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Dazy crazy »

project yfirþrýstingur :D

Ef einhver á 120mm kasaviftur sem viðkomandi er hættur á nota á Akureyri má viðkomandi endilega hafa samband við mig
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Loftræsting húss sem halda á yfirþrýstingi.

Póstur af Xovius »

Dazy crazy skrifaði:project yfirþrýstingur :D

Ef einhver á 120mm kasaviftur sem viðkomandi er hættur á nota á Akureyri má viðkomandi endilega hafa samband við mig
Þú skellir bara mega radiator einhversstaðar, pullar loft í gegnum hann og þá ertu búinn að leysa kælingu á tölvunni þinni, hitun á loftinu sem þú dregur inn og búinn að gera yfirþrýsting! :D
Svara