Meira vinnsluminni

Svara
Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Staða: Ótengdur

Meira vinnsluminni

Póstur af Grenadilla »

Ég var að velta fyrir mér hvers konar vinnsluminni ég ætti að fá mér.

Ég á fyrir eitt noname 256mb pc3200 vinnsluminni og vildi kaupa annað 256
þar sem að ég er með dual channel móðurborð, en spurningin er hvort ég ætti að
fá mér annað noname eða kaupa eitt flott, corsair t.d. og láta þau vinna saman.

Hvað skal eg gjöra?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Græðir ekkert á því að setja annað flott í þannig að ég myndi frekar bara kaupa mér ValueRam Frá Corsair,Mushkin,OCZ annars geturu líka bara hent þessum kubb úr og verslað þér 2X512mb ef þig langar til þess

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

verður að hafa nákvæmlega eins kubba til að geta notað dual DDR. Svo að ef þú ætlar að gera þetta yfirhöfuð er bara málið að skella þessum 256MB kubb í rauf sem er ekki Dual DDR og kaupa sér paired named minni.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Icarus skrifaði:verður að hafa nákvæmlega eins kubba til að geta notað dual DDR. Svo að ef þú ætlar að gera þetta yfirhöfuð er bara málið að skella þessum 256MB kubb í rauf sem er ekki Dual DDR og kaupa sér paired named minni.

hmm, hvað áttu við með nákvæmlega eins kubba??
Þarft ekki að hafa tvo stk. af nákvæmlega sama kubb frá sama framleiðenda sko, paired minni eru bara tryggð að vinni 100% saman. Held að það sé meiraðsegja hægt að hafa DDR400 og DDR333 saman, en þá vinnur 400 kubburinn bara á 333.
Hmm, virkar Dual Channel DDR með 2 kubba á dual og einn venjulegan??
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

MezzUp skrifaði:Hmm, virkar Dual Channel DDR með 2 kubba á dual og einn venjulegan??


Neibb.. verður að vera slétt tala af minnis kubbum. Ef þú ert með þrjá þá virka ekki tveir dual og einn single heldur allir single.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Stutturdreki skrifaði:
MezzUp skrifaði:Hmm, virkar Dual Channel DDR með 2 kubba á dual og einn venjulegan??


Neibb.. verður að vera slétt tala af minnis kubbum. Ef þú ert með þrjá þá virka ekki tveir dual og einn single heldur allir single.

aight, hélt það.
Aftur virðist Icarus vera að staðhæfa um hluti sem að hann kann ekki nógu mikið fyrir sér í............
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

MezzUp skrifaði:Aftur virðist Icarus vera að staðhæfa um hluti sem að hann kann ekki nógu mikið fyrir sér í............

Damn.. hélt það væri mitt hlutverk..
Svara