Bitcoin mining

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Bitcoin mining

Póstur af siggi83 »

Hefur einhver hér reynslu af Bitcoin mining?
Eru einhver pool hér á landi?
Er þetta einhvað borga sig að gera þetta?
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hjalti8 »

siggi83 skrifaði:Hefur einhver hér reynslu af Bitcoin mining?
Eru einhver pool hér á landi?
Er þetta einhvað borga sig að gera þetta?
að mine-a með skjákortum var að borga sig fyrir stuttu en það voru að koma út vélar með sérhönnuðum kísilflögum sem eru margfallt öflugari heldur en nokkurt skjákort í að mine-a svo að difficulty-ið er að rísa upp úr öllu valdi sem þýðir að þetta borgar sig ekki lengur með skjákortum.

rauða línan á þessu charti táknar difficulty: http://bitcoindifficulty.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af demaNtur »

Er forvitinn og langar að spyrja, hvað er verið að nota svona í?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hjalti8 »

https://en.bitcoin.it/wiki/FAQ" onclick="window.open(this.href);return false;


EDIT:

Reyndar er verðið á einni bitcoin komið yfir 70 dollara svo þetta er kannski ekki alveg dautt eins og ég hélt. En það segir sig samt sjálft að þegar fleiri eru komnir með þessar vélar frá butterflylabs þá verður þetta alveg dautt fyrir þá sem eru að mine-a með skjákortum.

en það getur svosem enginn vitað hvað verðið á einni bitcoin verði í framtíðinni, í febrúrar var það í kringum 20 dollarar og svo núna allt í einu komið í 70 dollara http://bitcoincharts.com/charts/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af siggi83 »

Jæja ég keypti einn svona. Verð með hann tengdan við Raspberry Pi.

Mynd
BitForce Little Single SC

Vonum að þetta borgi sig. [-o<
Annars hef ég ekkert of miklar áhyggjur.
Last edited by siggi83 on Fös 22. Mar 2013 17:20, edited 1 time in total.

aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af aaxxxkk »

siggi83 skrifaði:Jæja ég keypti einn svona. Verð með hann tengdan við Raspberry Pi.

Mynd
BitForce Little Single SC

Vonum að þetta borgi sig. [-o<
Annars hef ég ekkert of miklar áhyggjur.

Hefuru einhverja hugmynd um hvað 1 svona er að gera margar BTC á mánuði ?
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hjalti8 »

aaxxxkk skrifaði: Hefuru einhverja hugmynd um hvað 1 svona er að gera margar BTC á mánuði ?

eins og difficulty er í dag þá á hann að ná 3 bitcoins á dag með 30ghash vél sem gerir hátt í 7000 dollara á mánuði. En hann mun sennilega ekki fá vélina fyrr en eftir 1-2mán svo difficulty-ið mun verða MIKLU hærra svo hann mun ekki græða næstum því svona mikið. En ég hef samt fulla trú á því að þetta muni borga sig á endanum.

aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af aaxxxkk »

hjalti8 skrifaði:
aaxxxkk skrifaði: Hefuru einhverja hugmynd um hvað 1 svona er að gera margar BTC á mánuði ?

eins og difficulty er í dag þá á hann að ná 3 bitcoins á dag með 30ghash vél sem gerir hátt í 7000 dollara á mánuði. En hann mun sennilega ekki fá vélina fyrr en eftir 1-2mán svo difficulty-ið mun verða MIKLU hærra svo hann mun ekki græða næstum því svona mikið. En ég hef samt fulla trú á því að þetta muni borga sig á endanum.

þannig miðað við difficulty í dag vlri þessi að gefa 150 bitcoins á dag ? https://products.butterflylabs.com/home ... miner.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hjalti8 »

aaxxxkk skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
aaxxxkk skrifaði: Hefuru einhverja hugmynd um hvað 1 svona er að gera margar BTC á mánuði ?

eins og difficulty er í dag þá á hann að ná 3 bitcoins á dag með 30ghash vél sem gerir hátt í 7000 dollara á mánuði. En hann mun sennilega ekki fá vélina fyrr en eftir 1-2mán svo difficulty-ið mun verða MIKLU hærra svo hann mun ekki græða næstum því svona mikið. En ég hef samt fulla trú á því að þetta muni borga sig á endanum.

þannig miðað við difficulty í dag vlri þessi að gefa 150 bitcoins á dag ? https://products.butterflylabs.com/home ... miner.html" onclick="window.open(this.href);return false;
jáb, eins og er þá eru samt mjöög fáir komnir með þetta og þegar fleiri fá þetta þá hækkar difficulty þvílikt og þeir hætta að græða svona mikið. hérna er fínn calc: http://www.alloscomp.com/bitcoin/calculator" onclick="window.open(this.href);return false;


edit:
hér er top listinn hja btcguild(ágætis pool), greinilega nokkrir komnir með asic frá butterflylabs:

Mynd

það eru 50 bitcoin í hverri block en það er mjöög ólíklegt að finna block(nema þá að maður er með svaka vél eins og þessir gaurar á topplistanum) og þessvegna eru menn með þessi pool þar sem allir vinna saman og deila síðan bitcoins jafnt á milli. Eins og þið sjáið þá er þessi í efsta sæti hjá btcguild búinn að finna 754 blocks sem gerir 37.700bitcoins eða 343 milljón isk :-k
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af siggi83 »

Fæ þetta ekki fyrr en eftir 2 mánuði. Ég verð örugglega mjög neðarlega miðað við þennann lista. Veit að erfiðleika stigið verður orðið einhvað gígatískt þegar ég fæ loksins vélina í hendurnar.

dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af dandri »

þú getur pretty much keypt hvað sem þig girnist með bitcoind og það er órekjanlegt.

áður fyrr var fólk að byggja nokkur öflug rigs til að mæna og aðrir gerðu clustera. þeir sem voru með mesta computing powerið og voru að græða mest voru að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) stór bottanet til að mæna því að þá eru þeir ekki að borga fyrir rafmagnsnotkun.

annars myndi ég ekki hafa of miklar áhyggjur af difficulty blokkanna því að virði bitcoins hafa rokkað gríðarlega upp og niður síðustu 3 árin.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hkr »

Bitcoin er að rjúka upp núna, 100$ í gær/fyrradag og núna í ~140.

Aðeins spurning hvenær þessi bóla mun springa en það er eflaust hægt að græða slatta á þessu áður en það gerist..
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af zedro »

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af playman »

CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af hjalti8 »

Mynd

bóla? :-k
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af beggi90 »

hjalti8 skrifaði:Mynd

bóla? :-k
Oft talað um bólur þegar hlutir vaxa með svona látum og springa svo. (verða verðlausir)
Annars hef ég ekkert kynnt mér þetta af viti en ég ætla samt að halda mig fjarri þessu.

Gangi ykkur hinum vel með þetta.

Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Skúnkur »

Ef þið eruð ekki með mikið Hashrating þá borgar sig frekar að mina Litecoins og selja fyrir bitcoins. Það er mjög einfald að selja litecoins fyrir bitcoins eða öfugt inn á https://btc-e.com" onclick="window.open(this.href);return false;

Borgar sig að fylgjast með genginu á LTC, búið að flakka milli $2-$5 seinustu daga.

Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Skúnkur »

Það hefur verið fjallað töluvert um bitcoins á Bloomberg fréttastöðinni síðustu daga.

Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Skúnkur »

Ef ykkur leiðist þá getiði grædd smotterý af bitcoins inn á þessum minecraft server :sleezyjoe http://bitvegas.net/?id=450" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er búin að græða bitcoins að jafnvirði ca 1500ISK á tveimur dögum þarna inni :p

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af capteinninn »

Ég skil þetta ekki alveg, get ég bara skráð mig einhversstaðar (t.d. BTC Guild) náð í forrit og látið það keyra sig á tölvunni og ég fæ bitcoins sem ég get svo selt fyrir dollara eða evrur eða eitthvað?

Afhverju eru ekki allir og ömmur þeirra að gera þetta? Er þetta frekar pointless ef maður myndi hafa þetta í gangi á venjulegri i3 borðtölvu meðan maður væri að sofa eða í vinnunni?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af playman »

hannesstef skrifaði:Ég skil þetta ekki alveg, get ég bara skráð mig einhversstaðar (t.d. BTC Guild) náð í forrit og látið það keyra sig á tölvunni og ég fæ bitcoins sem ég get svo selt fyrir dollara eða evrur eða eitthvað?

Afhverju eru ekki allir og ömmur þeirra að gera þetta? Er þetta frekar pointless ef maður myndi hafa þetta í gangi á venjulegri i3 borðtölvu meðan maður væri að sofa eða í vinnunni?
Þú þarft þónokkuð öfluga tölvu til þess að græða eitthvað á þessu, og örgjafarnir eru of hægir fyrir bitcoin mining, þarft að vera með gott skjákort í þetta.

EDIT:
Hérna er ein mining vél
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Dagur »

http://realtimebitcoin.info/" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er magnað, þetta nær væntanlega $200 í dag

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Swanmark »

omfg..
https://products.butterflylabs.com/1500 ... miner.html" onclick="window.open(this.href);return false;


$30k?!?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Dagur »

Hrunið er hafið!

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin mining

Póstur af Vectro »

http://www.businessinsider.com/bitcoin-plunges-2013-4" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara