Aprílgöbb 2013

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Aprílgöbb 2013

Póstur af ZiRiuS »

Datt í hug að búa til þráð til að safna saman aprílgöbbum í dag. Mörg misgóð sem ég hef fundið en margt mjög gott og vandað grín.

Þetta hef ég fundið

Innlent:

Vaktin að sameinast bland.is... óneiiiii
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=54252" onclick="window.open(this.href);return false;

DV með slappt grín um að Anonymous ætli að hakka alla Íslendinga
http://www.dv.is/frettir/2013/4/1/hakka ... n-islandi/" onclick="window.open(this.href);return false;

DV bein lína við Charlie Sheen
http://www.dv.is/beinlina/charlie-sheen/" onclick="window.open(this.href);return false;

Oblivion heimsfrumsýnd í kvöld og Tom Cruise á leiðinni til landsins
http://www.visir.is/oblvion-heimsfrumsy ... 3130409987" onclick="window.open(this.href);return false;

Monitor að djóka í fólki með feiluðu myndbandi
http://www.mbl.is/monitor/frettir/2013/ ... _haelunum/" onclick="window.open(this.href);return false;

Nörd Norðursins gera alla tölvuleikjaþyrsta einstaklinga brjálaða og segja að Half-Life 3 komi út í september
http://nordnordursins.is/2013/04/half-l ... mber-2013/" onclick="window.open(this.href);return false;

RÚV segir að draugaskip reki í átt að Sandvík
http://ruv.is/frett/draugaskip-rekur-i-att-ad-sandvik" onclick="window.open(this.href);return false;

RÚV segir að loka eigi á náttúruperlur landsins fyrir Íslendingum í sumar
http://ruv.is/frett/islendingum-bannad- ... turuperlur" onclick="window.open(this.href);return false;

Elko kynnir Vaxtakubbinn
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4262" onclick="window.open(this.href);return false;

Elko aftur með íslenskan tölvuleik
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1105" onclick="window.open(this.href);return false;

CCP með nýtt expansion
https://www.youtube.com/watch?feature=p ... FxpY7YfWBs" onclick="window.open(this.href);return false;


Erlent:

Google komnir með lyktarleitarvél
https://www.google.com/intl/en/landing/nose/" onclick="window.open(this.href);return false;

Google Levity Algorithm breytir vinnutengdu efni í meira stuð
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... 278uLalYTo" onclick="window.open(this.href);return false;

Google Maps með fjársjóðsleit
http://google-latlong.blogspot.ca/2013/ ... -maps.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Gmail Blue! Sjóðandi heit þróun á Gmail, hreint út sagt frábært
http://mail.google.com/mail/help/intl/e ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þið eruð með Google Analytics sjáiði heimsóknir frá Alþjóðlegu geimstöðinni
https://www.google.com/analytics/web/?h ... view%C2%A0" onclick="window.open(this.href);return false;

Razer kynna: Naga Phone!
http://www.razerzone.com/naga-phone-upd ... ium=edm_US" onclick="window.open(this.href);return false;

Youtube fer að loka, kynna sigurvegara 2023
http://www.youtube.com/youtube?feature=inp-yo-jke" onclick="window.open(this.href);return false;

Smá flipp hjá Blizzard varðandi StarCraft
http://us.battle.net/sc2/en/blog/936923 ... -3_31_2013" onclick="window.open(this.href);return false;

Twitter farnir að rukka notendur fyrir að nota sérhljóða
http://blog.twitter.com/2013/03/annncng-twttr.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Virgin flugfélagið hannar glergólf í vélarnar sínar
http://www.virgin.com/richard-branson/b ... omed-plane" onclick="window.open(this.href);return false;

Sony hannar vörulínu fyrir gæludýr
https://blog.sony.com/2013/03/animalia/" onclick="window.open(this.href);return false;

Thinkgeek selur Eye of Sauron borðlampa
http://www.thinkgeek.com/product/f486/? ... amp_5#tabs" onclick="window.open(this.href);return false;

Toshiba komnir með console leikjavél
http://us.toshiba.com/shibasphere" onclick="window.open(this.href);return false;

Barrack Obama er kominn með söfnun á netinu til að borga skuldir Bandaríkjanna
http://www.crowdfundthedebt.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Samsung farnir í gróðurinn með ECO Trees
http://global.samsungtomorrow.com/?p=23405" onclick="window.open(this.href);return false;

Nokia framleiða loksins örbylgjuofn
http://conversations.nokia.com/2013/04/ ... microwave/" onclick="window.open(this.href);return false;

BMW hanna alvöru barnavagna
http://www.itv.com/news/update/2013-04- ... to-mobile/" onclick="window.open(this.href);return false;

War Thunder bætir við nýjum módelum, Little ponies in the sky
http://warthunder.com/en/news/109/current/" onclick="window.open(this.href);return false;

Imgur kynnir Snail Mail
http://imgur.com/blog/2013/04/01/upload-via-snail-mail/" onclick="window.open(this.href);return false;

HBO/Game of Thrones tilkynntu að Peter Dinklage yrði ekki með í seríu 4
http://hbowatch.com/peter-dinklage-april-season-four/" onclick="window.open(this.href);return false;

Football Manager 1888
http://www.footballmanager.com/1888/" onclick="window.open(this.href);return false;


Uppfært 21:31
Ég uppfæri svo þráðinn með fleiri tenglum þegar þeir koma (eða sem þið bætið fleirum við.
Last edited by ZiRiuS on Mán 01. Apr 2013 21:31, edited 7 times in total.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af worghal »

http://us.battle.net/sc2/en/blog/936923 ... -3_31_2013" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/youtube?feature=inp-yo-jke" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Snorrivk »

http://ruv.is/frett/draugaskip-rekur-i-att-ad-sandvik" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af AndriKarl »

Razer Naga Phone Update
http://www.razerzone.com/naga-phone-upd ... ium=edm_US" onclick="window.open(this.href);return false;

KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af KanDoo »

Warthunder WW2 flugvélaleikur, grínið var að setja My little pony sem flugvélar.... það fyndna var að þeir gerðu það og það er hægt að spila þá....

http://warthunder.com/en/news/109/current/" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by KanDoo on Mán 01. Apr 2013 14:48, edited 1 time in total.

angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af angelic0- »

http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Lyubov_Orlova" onclick="window.open(this.href);return false; -- Ef að marka má Wiki er þetta ekki gabb...

Annars er þetta Aprílgabb gone wrong... :lol:
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Black »

angelic0- skrifaði:
http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Lyubov_Orlova" onclick="window.open(this.href);return false; -- Ef að marka má Wiki er þetta ekki gabb...

Annars er þetta Aprílgabb gone wrong... :lol:
"Erpur Snær Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands hefur áhyggjur af því að rottur hafi náð að synda úr skipinu og ógni nú friðlandinu í Surtsey."


sure bob,
Ég ætla ekki að taka mark á neinu eða neinum.Þetta hlítur að vera leiðinlegasti dagur ársins.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af gutti »

fékk þetta http://www.razerzone.com/naga-phone-upd ... ium=edm_US" onclick="window.open(this.href);return false; komið fram fyrir ofan :guy

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Snorrivk »

angelic0- skrifaði:
http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Lyubov_Orlova" onclick="window.open(this.href);return false; -- Ef að marka má Wiki er þetta ekki gabb...

Annars er þetta Aprílgabb gone wrong... :lol:
Þetta skip er til og er á reki bara ekki inná Sandvík eða neinsataðar nálægt Íslandi ;)
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af ZiRiuS »

Var að setja inn fullt af nýju djóki.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af steinarorri »

Elko er alltaf með gabb :)
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4262" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af gardar »

http://imgur.com/blog/2013/04/01/upload-via-snail-mail/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Baldurmar »

CCP:
https://www.youtube.com/watch?feature=p ... FxpY7YfWBs" onclick="window.open(this.href);return false;
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af angelic0- »

Snorrivk skrifaði:
angelic0- skrifaði:
http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Lyubov_Orlova" onclick="window.open(this.href);return false; -- Ef að marka má Wiki er þetta ekki gabb...

Annars er þetta Aprílgabb gone wrong... :lol:
Þetta skip er til og er á reki bara ekki inná Sandvík eða neinsataðar nálægt Íslandi ;)
Skvt Wiki er það á leiðinni inn í Sandvík... annotation no,12

EN... EPIRB neyðarsendibúnaður skipsins fór í gang í lok Febrúar... slíkur búnaður ætti ekki að ræsast nema skipið sé að sökkva eða sé sokkið...

vatn þarf að komast að búnaðinum til að hann gangsetjist ;)

Verð að segja að mér finnst þetta skip áhugavert... Derelict = anyone can claim it as their own...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Frost »

https://www.jc-mp.com/" onclick="window.open(this.href);return false; :lol:
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Arnarmar96 »

Frost skrifaði:https://www.jc-mp.com/ :lol:
þetta er alvöru, spilaði þetta í smá tíma :P
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af ZiRiuS »

HBO/Game of Thrones tilkynntu að Peter Dinklage yrði ekki með í seríu 4
http://hbowatch.com/peter-dinklage-april-season-four/" onclick="window.open(this.href);return false;

:guy
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af AndriKarl »

Reddit kaupir TF2
http://blog.reddit.com/2013/04/reddit-b ... ess-2.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Snorrivk »

angelic0- skrifaði:
Snorrivk skrifaði:
angelic0- skrifaði:
http://en.wikipedia.org/wiki/MV_Lyubov_Orlova" onclick="window.open(this.href);return false; -- Ef að marka má Wiki er þetta ekki gabb...

Annars er þetta Aprílgabb gone wrong... :lol:
Þetta skip er til og er á reki bara ekki inná Sandvík eða neinsataðar nálægt Íslandi ;)
Skvt Wiki er það á leiðinni inn í Sandvík... annotation no,12

EN... EPIRB neyðarsendibúnaður skipsins fór í gang í lok Febrúar... slíkur búnaður ætti ekki að ræsast nema skipið sé að sökkva eða sé sokkið...

vatn þarf að komast að búnaðinum til að hann gangsetjist ;)

Verð að segja að mér finnst þetta skip áhugavert... Derelict = anyone can claim it as their own...
Sérð líka hvaða dagsetning er á 12 :) Og þessi búnaður hefur líka getað farið fyrir borð.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af urban »

http://www.footballmanager.com/1888/" onclick="window.open(this.href);return false;
hérna kemur eitt aprílgabb í viðbót

versta er að ég væri alveg til í að prufa þetta :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Frost »

Arnarmar96 skrifaði:
Frost skrifaði:https://www.jc-mp.com/ :lol:
þetta er alvöru, spilaði þetta í smá tíma :P
Já veit alveg vel að þetta er alvöru hef spilað þetta sjálfur en reyndu að downloada nýjasta client-inum.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Greykjalin
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 08:00
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af Greykjalin »

http://ruv.is/frett/islendingum-bannad- ... turuperlur" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af jonolafur »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=54252" onclick="window.open(this.href);return false; :^o
Hmm...
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af ZiRiuS »

Elko aftur með íslenskan tölvuleik
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1105" onclick="window.open(this.href);return false;
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aprílgöbb 2013

Póstur af AciD_RaiN »

NZXT Breyta nafninu sínu í NEXT og kynna nýja kassahönnun
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara