Er að pæla í að uppfæra tölvuna mína aðeins.
Nenni ekki að fylgjast með þessu eða koma mér inn í þessi mál.
Er í dag á i7 920, hd5870 og einhverju 3x2gb ddr3 RAM.
Er það þess virði að upgrada skjákortið?
Var að pæla í því að uppfæra kannski minnið enda hefur það aldrei verið sérstakt.
Skoðanir?
Uppfærsla
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
Fá þér kanski SSD ef þú ert ekki nú þegar með?
Síðan væri betra ef þú gætir sett fleiri upplýsingar um tölvuna.
Síðan væri betra ef þú gætir sett fleiri upplýsingar um tölvuna.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla
SSD, 7970?, H100i? 8+gb ram vantar helst meira um tölvuna
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Re: Uppfærsla
Frekar tvö 7770 og keyra í Crossfire...Arnarmar96 skrifaði:SSD, 7970?, H100i? 8+gb ram vantar helst meira um tölvuna
SSD Primary SATA og 16GB 1600DDR3
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Re: Uppfærsla
Er með SSD undir stýrikerfið og sum forrit, er ekki við hana eins og er en var bara að pæla hvort að það væri eitthvað þess virði að upgrada tölvuna eins og er. Er þá að tala um 50-90k uppfærslu semsagt 1-2 componentar.Tesy skrifaði:Fá þér kanski SSD ef þú ert ekki nú þegar með?
Síðan væri betra ef þú gætir sett fleiri upplýsingar um tölvuna.
Væri t.d. step-up að fara í GTX 670 upp úr 5870 eða einfaldlega bíða í ár?