Nú spila ég CoD frekar mikið og er frekar hvimleitt að hann sé alltaf að frjósa hjá mér. Vélin frýs bara alveg... verð að ýta á Restart button til að koma öllu aftur í gang.
Leikurinn frýs ekki í Maxium grafík en ég vill ekki hafa hann þar, þar sem þá er erfiðara að hitta með riflum en hann frýs í medium grafík.
Veit einhver hvað gæti verið að ? frekar pirrandi að vera að scrimma og allt frýs.
Vandamál með Call of Duty
Sko, ég gæti verið með ástæðu af hverju hann frýs bara í medium grafík.
Þegar þú ferð í graphics options í leiknum, og velur medium frá glugga, þá breytist allt venjulega sjálft.
Það gæti verið eitthvað eitt sem er að láta hana frjósa þarna, því skjákortið/minnið/örinn styður það kannski ekki alveg fullkomlega.
Ég myndi prufa að breyta þessu öllu svona manually.
Byrjaðu að velja medium graphics og breyttu hinu og þessu og einangraðu vandann.
Gæti tekið smá tíma, og nokkur restart (hafa defragment og error check á standby) en þetta hefur oftast virkað hjá mér þegar eitthvað svona er í gangi.
Þegar þú ferð í graphics options í leiknum, og velur medium frá glugga, þá breytist allt venjulega sjálft.
Það gæti verið eitthvað eitt sem er að láta hana frjósa þarna, því skjákortið/minnið/örinn styður það kannski ekki alveg fullkomlega.
Ég myndi prufa að breyta þessu öllu svona manually.
Byrjaðu að velja medium graphics og breyttu hinu og þessu og einangraðu vandann.
Gæti tekið smá tíma, og nokkur restart (hafa defragment og error check á standby) en þetta hefur oftast virkað hjá mér þegar eitthvað svona er í gangi.
-
- Staða: Ótengdur