Sælir félagar,
Svo er málið er ég er með skjákort og á því er vifta sem ég hef áhuga á að losa frá kortinu og setja hljóðlausa kælingu í staðinn, þetta er HTPC vél sem ég er með og suðið í viftunni er farið að fara í taugarnar á mér. Það er spurning hvort að þetta borgi sig eða kaupa annað skjákort án viftu. Er með GTS 450 nvidia kort sem dugar mér alveg og finnst það sóun að henda því til að kaupa annað kort ef èg kemst hjá því. Einhverjar hugmyndir hvað væri best að gera?
Skipta út viftu
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta út viftu
http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga.html" onclick="window.open(this.href);return false;
veit ekki hvort þetta sé til á íslandi en þú getur látið hvaða búð sem er panta þetta
veit ekki hvort þetta sé til á íslandi en þú getur látið hvaða búð sem er panta þetta
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Skipta út viftu
Var búinn að sjá þetta, munar svo litlu á þessu og nýju korti, en hef þetta á bakvið eyrað. Takk fyrir þetta.
Re: Skipta út viftu
Einhver með reynslu af http://kisildalur.is/?p=2&id=1458" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Skipta út viftu
Stóri gallinn sem ég sé við þetta er að það er ekkert sem kælir neitt annað á skjákortinu en gpu'ið sjálft, oft fleira sem þarfnast kælingar á þeim...kjarrig skrifaði:Einhver með reynslu af http://kisildalur.is/?p=2&id=1458" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Skipta út viftu
Ertu að vitna í t.d þetta : http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=814" onclick="window.open(this.href);return false; ?Xovius skrifaði:Stóri gallinn sem ég sé við þetta er að það er ekkert sem kælir neitt annað á skjákortinu en gpu'ið sjálft, oft fleira sem þarfnast kælingar á þeim...kjarrig skrifaði:Einhver með reynslu af http://kisildalur.is/?p=2&id=1458" onclick="window.open(this.href);return false;