Fan Control

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fan Control

Póstur af Andri Fannar »

Ég er að pæla er ekki móðurborðið með eithverjar raufar þar sem ég get tengt snúrurnar úr fans til þess að controlla speed.
« andrifannar»

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

það eru líklega viftutengi á móbóinu (auxfan, sysfan o.fl.) skoðaðu manualinn
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Getur samt ekkert alltaf stýrt þeim.. En sum móðurborð bjóða uppá að stilla SYSFAN, NBFAN, CPUFAN. t.d. Ai7.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hef ekki séð það á abit ai7 þetta fan controler system á því breytir engu um hraðan á viftunum :S

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ég er með msi pt880 neo móðurborð
« andrifannar»

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Er ekkert viss um pt880 en pandemic: í FanEQ er þetta hægt sko.. getur ekkert breytt þessu reyndar.. bara hafið að 50 og hærra er 12 v t.d. og 40 og lægra er 8v og allt þar á milli er t..d 9v og 9.5 ... eitthvað þannig allavega..

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

jú, ætli hluti af þeim sé ekki samt sem áður, þessi 3 pinna tengi (sem er hentugura til að stjórna hraðanum) og er með CPU fan, Sys fan og fleiri góða plögga. Tjekkaðu í manualnum, reikna með 3 á þínu móðurborði lágmark.

Það er ekkert öruggt að þú náir að stjórna hraðanum. Forrit sem bjóða uppá þannig hjá mér í windows hafa ekki náð því. En ég hef ekki nennt að vesenast í því í bios-inum.
Hlynur
Svara