Kæling á i7 950

Svara
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Kæling á i7 950

Póstur af demaNtur »

Já ég er semsagt með i7 950

Með eina stærstu kælingu sem ég hef nokkurntíman séð! Hann er að kæla fínt (er í 37°, og síðan 48-50° max í þungum leikjum)

þas. þessa hérna > Thermalright Ultra-120 eXtreme

Núna datt mér í hug að fara fá mér minni (og hugsanlega betri) kælingu, og var að spá í hvað er svona mest bang-for-the-buck, sem er fáanlegt hérna heima?

Eða er málið að fá sér aðra viftu á þessa kælingu (push-pull configuration)?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á i7 950

Póstur af jonandrii »

fáðu þér bara : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... aff99c68ab" onclick="window.open(this.href);return false; í tölvuna þá ertu góður

Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á i7 950

Póstur af Nolon3 »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881" onclick="window.open(this.href);return false; eða þessa ef þú villt loftkælingu

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á i7 950

Póstur af Vaski »

Þú færð ekkert betri loftkælingu nema fara í stærri kælingu, t.d. þessa sem Nolon3 er að benda á. Þetta er þrusu kæling sem þú ert með. Held að þú ættir að prófa að setja aðra viftu á hana áður en þú ferð að fjárfesta í nýrri kælingu. En ef þú ert að leita að minni kælingu að þá er um að gera að skoða eitthvað af þessum vatnskælingarkittum sem eru á markaðnum í dag,
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á i7 950

Póstur af demaNtur »

Vaski skrifaði:Þú færð ekkert betri loftkælingu nema fara í stærri kælingu, t.d. þessa sem Nolon3 er að benda á. Þetta er þrusu kæling sem þú ert með. Held að þú ættir að prófa að setja aðra viftu á hana áður en þú ferð að fjárfesta í nýrri kælingu. En ef þú ert að leita að minni kælingu að þá er um að gera að skoða eitthvað af þessum vatnskælingarkittum sem eru á markaðnum í dag,
Já þessi kæling sem ég er með er brilljant, mér finnst hún bara svo alltof stór (þarf að kaupa mér nýjan kassa til að loka hliðinni :droolboy)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Svara