AMD Athlon XP Mobile 2400+ : Dyrnar opnast...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

AMD Athlon XP Mobile 2400+ : Dyrnar opnast...

Póstur af Bendill »

Heilir og sælir,

Það dró heldur betur til tíðinda hjá mér í gær þar sem í gær komst ég yfir vinnsluminni. OCZ PC4000 Gold minnir mig, allavega betra minni en ég var með...
Ég endaði í þessum tölum: (soldið stór mynd) :oops:


Mynd

Hvað finnst ykkur? ekki bara ágætt?
Ég er að keyra minnið 1:1 á 2.7V, örrinn er á 1.825V og norðurbrúin er á 1.7V :D:D :8)
OC fanboy
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þetta er wicked, til hamingju. Það er alveg spurning samt um að fara að rífa örrann úr laptopnum og fara að yfirklukka. :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Náðirðu að yfirklukka minnið úr 400Mhz í 492Mhz?

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

PC4000 = DDR500 = 500MHz

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

hvernig kælingu ertu með :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

PC4000 = DDR500 = 500MHz
Iss hvaða vitleysa er þetta
PC4000 = DDR500 = 250MHz

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ha? þannig að DDR333 = 166MHz ? :S
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

jám en upp og niðursveiflurnar báðar nýttar :l

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hvernig þá?... Hvaða niðursveiflur?
Veit ekki mikið um vinnsluminni :oops:
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ekki ég heldur, las þetta bara einhversstaðar ;l

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

svona virkar þetta í mjög einfaldaðri mynd.
Viðhengi
minni.JPG
minni.JPG (5.13 KiB) Skoðað 675 sinnum

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Bara ein spurning, hvar fékkstu þennan örgjörva, hef leitað að þessu hérlendis en enginn virðist eiga svona til sölu :(
Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

corflame skrifaði:Bara ein spurning, hvar fékkstu þennan örgjörva, hef leitað að þessu hérlendis en enginn virðist eiga svona til sölu :(
Fann þennan örgjörva í Task.is. Bað þá um að panta hann fyrir mig :D

2nd svar
Grobbi skrifaði:hvernig kælingu ertu með :D
Ég er að nota Asetek Waterchill vatnskælingu á örgjörva og norðurbrú....



**sett saman af þráðstjóra
OC fanboy
Svara