Er að fara festa kaup á nýjum skjá. Hef verið að skoða AOC skjái, er eithvað vit í því merki, hefur eithver hérna reynslu af þeim? Hvaða 24' tommu skjái mælið þið með.
Og síðan eitt annað, 27'tommu og 1080 upplausn, eithvað vit í því?. Er 1920x1080 alltof lítið fyrir 27 tommu?.
AOC, hvaða skjá mæla Vaktarar með?
Re: AOC, hvaða skjá mæla Vaktarar með?
Sæll
1080p er alls ekki of lítið fyrir 27", kemur mjög vel út reyndar. Ég á einn 27 með 1080p og það er mjög þægileg upplausn fyrir flesta almenna notkun, leiki og bíómyndir auðvitað, mæli með því fram yfir e-h hærra þegar menn eru ekki nota skjáinn til vinnu eins og t.d. forritun og skjalavinnslu.
Get ekki mælt með neinum skjám en ég hef notað HP mjög lengi, á 2x 27 frá þeim og núna einn 30", einn 27" og 30" eru IPS led sem er frábær skerpa og í rauninni betra en hefðbundinn LCD EN hefðbundinn LCD t.d. 27" og með 1080p er með betra viðbragð en IPS skjáirnir. IPS betri skerpa, betri litir og birta EN verra viðbragð, svo er þetta auðvitað misjafnt, svona svolítið eins og Plasma vs. LED LCD, þú finnur topp græjur í báðum klössum en þessar tæknir eru með smá einkenni sem annars sum tæki vinna vel með og önnur svo ekki..
1080p er alls ekki of lítið fyrir 27", kemur mjög vel út reyndar. Ég á einn 27 með 1080p og það er mjög þægileg upplausn fyrir flesta almenna notkun, leiki og bíómyndir auðvitað, mæli með því fram yfir e-h hærra þegar menn eru ekki nota skjáinn til vinnu eins og t.d. forritun og skjalavinnslu.
Get ekki mælt með neinum skjám en ég hef notað HP mjög lengi, á 2x 27 frá þeim og núna einn 30", einn 27" og 30" eru IPS led sem er frábær skerpa og í rauninni betra en hefðbundinn LCD EN hefðbundinn LCD t.d. 27" og með 1080p er með betra viðbragð en IPS skjáirnir. IPS betri skerpa, betri litir og birta EN verra viðbragð, svo er þetta auðvitað misjafnt, svona svolítið eins og Plasma vs. LED LCD, þú finnur topp græjur í báðum klössum en þessar tæknir eru með smá einkenni sem annars sum tæki vinna vel með og önnur svo ekki..
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: AOC, hvaða skjá mæla Vaktarar með?
Persónulega finnst mér 1080 of lítið fyrir 27". Þú actually getur talið pixlana.
Ef þú hefur fjármagnið þá myndi ég skoða Dell skjáina. Annars er hægt að fá mjög góða ódýra skjái frá Kína með panelum sem stóðust ekki þær ströngu gæðaprufur sem Apple o.fl. gera.
En ef þú ætlar að fara í ódýran skjá þá er BenQ með góða skjái og mjög lága bilanatíðni.
Ef þú hefur fjármagnið þá myndi ég skoða Dell skjáina. Annars er hægt að fá mjög góða ódýra skjái frá Kína með panelum sem stóðust ekki þær ströngu gæðaprufur sem Apple o.fl. gera.
En ef þú ætlar að fara í ódýran skjá þá er BenQ með góða skjái og mjög lága bilanatíðni.