Símakaup

Svara

Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Símakaup

Póstur af thiwas »

Sælir,

Ég er að velta fyrir mér hvaða síma ég á að fá mér, það er svo mikið framboð af símum, en ég veit ekki hvað ég ætti að fá mér.

Ég held að ég hafi budgetið svona í kringum 70 þúsund. Á mjög erfitt með að réttlæta fyrir mér að kaupa dýrari síma, finnst 70 þús reyndar alltof mikið, en ég ætla að láta mig hafa það.

Með hvaða símum mæliði með fyrir -70 þúsund ??
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Póstur af Plushy »

Samsung Galaxy SII :)

Eru í kringum 70þ nýjir, samt oft til sölu hérna notaðir og ekkert að því til að spara þér smá pening, frábærir símar.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Póstur af Moldvarpan »

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... /#pv_11871


Ég fékk mér þennan síma og er mjög ánægður með hann, hann er á 69.900kr

Það fer samt soldið eftir hvað þú ert með stórar hendur, mér finnst t.d. 4" símar alveg meira en nóg. Vill ekki hafa þá persónulega neitt stærri.


Mér finnst þessir símar hrikalega slippy, svo ég pantaði mér þetta hulstur utanum hann til að gera gripið þægilegra og verja hann líka e-h. http://www.amazon.co.uk/dp/B009R5XMXG/r ... 51_3p_dp_1

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Póstur af steinarorri »

Ef þú getur keypt Nexus 4 úti í BNA þá geturðu keypt hann á 50 þúsund þar.
Hann er frábær :)

danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Póstur af danheling92 »

steinarorri skrifaði:Ef þú getur keypt Nexus 4 úti í BNA þá geturðu keypt hann á 50 þúsund þar.
Hann er frábær :)
Sammála, Nexus er álíka jafn góður og S3, bara miklu ódýrari. Ég fæ mér þannig síma mjög bráðlega. Hann kostar bara 87 þúsund í versluninni "Heimkaup" eins og stendur.

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup

Póstur af Halli13 »

Það er Galaxy S III á tilboði inná aha.is núna, er reyndar á 88k sem er aðeins yfir budgetið þitt en fannst vert að benda á hann engu að síður.
Svara