Bluetooth hátalarar

Svara

Höfundur
Lufkin
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Lau 13. Des 2008 19:41
Staða: Ótengdur

Bluetooth hátalarar

Póstur af Lufkin »

Sælir

Nú þegar öll tónlist hjá manni er komin á síma eða Ipad er ég að spá í hvort að það sé eitthvað vit í að fá sér Bluetooth hátalara.

Það virðast vera til ferðahátalarar frá svona 15 þús og uppúr en er eitthvað vit í svoleiðis?
Hefur einhver reynslu af svona hátölurum og með hverju mælið þið þá með?

Svo eru líka til dokkugræjur sem eru líka bluetooth, það er spurning hvort að það sé meira vit í því..

Endilega látið skoðun ykkar í ljós..

Kv
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth hátalarar

Póstur af kizi86 »

jambox var með svoleiss til sölu hérna um daginn, fáránlega góð hljóðgæði
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
Lufkin
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Lau 13. Des 2008 19:41
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth hátalarar

Póstur af Lufkin »

Hvar fæ ég þá, ég finn þá hvergi?
Svara