Sælir strákar mínir, nú er ég að spá í að selja mitt heitt elskaða móðurborð, örgjörva og minni.
Þetta er semsagt AsRock 970 Extreme 3. Þetta er alveg fjandi gott móðurborð og hefur reynst mér mjög vel.
Örgjörvinn er svo mikið sem AMD Phenom II 1090T sem er ólæstur og sögur segja að hann overclockist mjög vel enda er þetta mjög góður örgjörvi sem enginn verður svikinn af. (Btw fylgir viftan af nýja örgjörvanum sem ég keypti mér sem hefur aldrei verið tekinn uppúr kassanum, hef sjálfur ekki séð hana með mínum augum, þannig hún er alveg brand new og enþá svona ný lykt sem allir elska af viftuni geri ég ráð fyrir
Síðast en ekki síst er það minnið mitt, Það er Kingston minni 2x4Gb sem er 1333 Mhz, það er með bláum kæliplötum...hversu geðveikt!
Ástæða fyrir sölu er að ég er tölvufíkill sem á í erfiðleikum með að halda aftur úr mér þegar kemur að tölvu íhlutum og var ég að endurnýja þetta allt saman, þó svo að þetta sé alveg yfirdrifið nóg fyrir flest alla nú til dags.
Ef þið eruð að leita af ódýri og mjög góðri lausn þá endilega hafið samband við mig.
Hér eru smá linknar.
http://motherboard.findthebest.com/l/11 ... 0-EXTREME3" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.overclock3d.net/reviews/cpu_ ... e_review/7" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820104231" onclick="window.open(this.href);return false;
Verð hugmynd er 35þús fyrir allt settið.
[SELT]Til sölu, mjög góður örgjörvi,móðurborð og minni
[SELT]Til sölu, mjög góður örgjörvi,móðurborð og minni
Last edited by Razoral on Sun 31. Mar 2013 12:38, edited 1 time in total.
Re: Til sölu, mjög góður örgjörvi,móðurborð og minni
Hvað er þetta gamalt? Fylgja nótur með þessu?
Hvað segja verðlöggur um verðlagninguna? Ég gæti haft áhuga en mér finnst verðið svolítið steep.
Hvað segja verðlöggur um verðlagninguna? Ég gæti haft áhuga en mér finnst verðið svolítið steep.
Re: Til sölu, mjög góður örgjörvi,móðurborð og minni
15.000kr fyrir örgjörvan
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Til sölu, mjög góður örgjörvi,móðurborð og minni
Ef Kisi tekur örgjörvann þá get ég verið tilbúinn í að taka móðurborðið og minnið.