Vantar snow leopard disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Vantar snow leopard disk

Póstur af barabinni »

Er að leita að snow leopard disk ef einhver gæti selt mér slíkt
DA !
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Vantar snow leopard disk

Póstur af BjarniTS »

Svona diskur er ekki lengur til sölu í retail og þeir makkar sem komu með Snow leopard er ekki hægt að nota nema fyrir þann eina makka sem hann var seldur með.

Besta leiðin er að sækja DMG og koma kerfinu á USB lykil.
http://www.macworld.com/article/2023548 ... r-mac.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Mundu svo að uppfæra seinna í gegnum app-store svo apple fái eitthvað fyrir sinn snúð.
Nörd
Svara