Þannig standa málin að ég er að gefast upp á mínu über-háværa psu
ég fór í start og keypti hlóðeinangrandi efni en það er ekki að virka mikið, nema ég kannski leggi það yfir psu en alltaf þegar ég gerði það þá restartast tölvan
En ég var að pæla hvort það er eitthvað mikið vesen að skipta um viftur í svona... krefst það einhverjar rafeinda kunnáttu eða er þetta bara að stinga vírum inní göt?
Það er ekki mikið mál passa sig bara að hafa slökkt á því frekar lengi þannig að allt rafmagnið sé horfið ég var með mitt unplugged 24 klukkutíma kannski heldur mikið en allur varin á. Síðan er bara að opna það og taka gömlu viftuna þú getur ekki tekið viftur ef hún er undir psu-inu. Annað þú verður að passa að snerta ekki railin og rafmagnsdótið getur verið frekar hættulegt. Plugin eru öðruvísi á flestum viftum sem eru í psu þannig að þú þarft að modda tengin smá
takk fyrir þetta
en er enginn séns að rífa allt í sundur til að ná viftunni undir? því ég er með 2 viftur, eina 80mm á hliðinni og svo er önnur 120 mm á botninum
Eitt sem ég heyrði að væri gott: það er að taka psu úr sambandi og ýta á start takkan þangað til að engin vifta nái að snúa sér upp.. Ég prufaði þetta.. ýtti einusinni og cpu viftan snérist svona 20 hringi 2 skipti 5 hringi svo gerðist ekkert...
þá er oftast allt farið.. fylgstu líka með ljósum t.d. HDD ljósið og power ljósið.
Zkari skrifaði:Kaupa sér bara SilenX aflgjafa Algjörlega hljóðlausir
ég er nú að reyna að redda mér silent PSU eins ódýrt og ég get (er að safna fyrir gf6800 ) en ef það er ekki hægt að ná 120 mm viftunni sem er undir þá er kannski ekki mikill tilgangur með þessu
ég er nú ekkert að tala um papst eða eitthvað, bara eitthvað sem heyrist lítið í, eins og þessar vantec stealth eruu þær ekki fínar? ég er reyndar með eina þannig en veit ekki hvort það heyrist í henni því psu-ið yfirgnæfir allt
svo er ég með 480w psu núna og hef séð mest 400 w fortron
Þegar ég hef opnað PSU (ryksuga þau..) þá er vitfan fest með 4 skrúfum, sem er aftan á því. Ég hef ekki séð hvernig vifturnar sem eru neðan á PSU hefur verið komið fyrir.
Veit ekki hvaða viftutegund er hljóðlátust, þessi Stealt sem þú nefnir er hinsvegar mjög ofarlega á listanum.