Talandi um endurholdgun gamla og góðra leikja, hver hérna mun spila þetta? Ég sé fyrir mikilli skemmtun fyrir stafni eftir að þessi leikur kemur út. Ég mun líklegast spila mest 2v2 og 4v4 eða free for all, og það væri gaman ef við mundum búa til Steam group fyrir þá sem ætla sér að spila þennan eitthvað að viti, sem ég vona að gerist
Ég spilaði sjáfur í gamla daga bara skirmish við tölvuna, og skemmti mér endalaust við að búa til risa borgir, og svo auðvitað að spawna 10 rauðum sportbílum og leika mér að keyra yfir sveitir óvina hersins
Sérstaklega þar sem mikið af þessum hlutum eru þegar komnir í forgotten empires.
Var að vonast eftir góðu ladder kerfi en á erfitt með að eyða 20$ í tengingu við steam, þó ég endi líklega á því að gera það.
beggi90 skrifaði:Mér finnst þetta mikið fyrir 10 ára gamlan leik.
Sérstaklega þar sem mikið af þessum hlutum eru þegar komnir í forgotten empires.
Var að vonast eftir góðu ladder kerfi en á erfitt með að eyða 20$ í tengingu við steam, þó ég endi líklega á því að gera það.
Spilaði mest á game-ranger um tíma.
Ég býst við því að þessi leikur verði með svona 3000-5000 virka spilendur á hverjum tíma í Evrópu í meðallagi, þannig að ég mundi telja þetta vera vel þess virði.