[ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

[ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Póstur af Frosinn »

Fékk í hendur eldri A3 skjalaskanna sem er með bæði SCSI-2 og SCSI-3 (ultra-scsi). Portin á honum sýnist mér vera 50-pin half-pitch. Mig vantar PCI kort og external kapal til að tengja græjuna. Einhver sem lúrir á svona gömlu dóti á lítinn pening, t.d. Adaptect AHA-2930U eða AHA-2940UW?
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
Skjámynd

BondJames
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 31. Jan 2013 01:02
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Póstur af BondJames »

Ég á til kapal 1,8m male/male, hp 015-398 en ekkert kort.
2.000 kr.
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Póstur af Frosinn »

Tek þessu. 2000 kall er svipað og eBay plús sendingarkostnaður, þannig að ég spara mér shipping tímann. GSM hjá mér er 777-8937. Hvert má sækja (og greiða)?
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Póstur af Blues- »

Sæll, er með 2940/uw kort hjá mér.
Færð það á 5000 kall

Sent from my LG-P990 using Tapatalk 2
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] SCSI kort og kapall (50-pin half-pitch)

Póstur af Frosinn »

Tek tilboði þínu með spjaldið. Er ekki annars einhver 68-pinna í 50-pinna breytir, svo ég geti tengt kortið þitt við 50-pinna skannann minn?
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
Svara