Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
Hvað er okur.vaktin.is ?
-
beatmaster
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Hvað er okur.vaktin.is ?
http://okur.vaktin.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Þetta er Guðjón líklega að experimenta með annað forum kerfi, allt og sumt.
*-*
-
SIKk
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
ó guð ekki breyta foruminu hérna, eitt þæginlegasta look / notendaviðmót sem ég sé á forums.. (ekki það að ég hafi verið á mörgum)
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
halldorjonz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Satt.zjuver skrifaði:ó guð ekki breyta foruminu hérna, eitt þæginlegasta look / notendaviðmót sem ég sé á forums.. (ekki það að ég hafi verið á mörgum)
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Reyndar er "Síðasta innlegg" fyrir flokkana á frontpageinu virkilega gagnlaust(sýnir ekki nafnið á þráðinum heldur bara hver póstaði í hann og hvenær).
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Alltaf þarf Google frændi að kjafta frá!¨beatmaster skrifaði:http://okur.vaktin.is/
Ég var að spjall við Google nokkurn og hann benti mér á þessa síðu, hvað er þetta og afhverju vissi ég ekki af þessu?
En eins og appel sagði þá var þetta smá tilraunastarfsemi, var að prófa virkni og útlit á myBB forum.
Stafasettið fór í klessu og svona 2000 bottar búnir að hertaka þetta á nokkrum dögum.
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
hahaha hvenær settiruðu þetta online?
Það eru fleiri notendur, þræðir og innlegg en á þessari vakt! Very impressive Mr. Bot!
Það eru fleiri notendur, þræðir og innlegg en á þessari vakt! Very impressive Mr. Bot!
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Kunna bottar s.s. betur á myBB en phpBB? Eða eruð þið svona rosa duglegir við að hreinsa út draslið?
Annars er fullt af góðum dílum á lyfjum þarna, gott að vita að það er alltaf hægt að treysta á vaktina!
Annars er fullt af góðum dílum á lyfjum þarna, gott að vita að það er alltaf hægt að treysta á vaktina!
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Man ekki nákvæmlega hvenær ég setti þetta upp, ætli það séu ekki 2-3 vikur...
Við erum með öfluga spamsíu á phpBB í dag, íslenskar spurningar sem verður að svara og time-zone trick líka sem platar bottana.
Engin sía á myBB.
Við erum með öfluga spamsíu á phpBB í dag, íslenskar spurningar sem verður að svara og time-zone trick líka sem platar bottana.
Engin sía á myBB.
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Holy sh** hvað bottar eru mikil plága á forums :l
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Nope...þetta er eitt af því sem er innbyggt í MyBBGlazier skrifaði:Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Re: Hvað er okur.vaktin.is ?
Heh, það er kannski bara ágætt.. var farinn að spá í að taka út þetta comment var ekki viss hvort ég vildi yfir höfuð vita töluna!GuðjónR skrifaði:Nope...þetta er eitt af því sem er innbyggt í MyBBGlazier skrifaði:Nei whaa.. geturðu séð Time spent online hjá mér?GuðjónR skrifaði:Já sæll!
Joined: 03-06-2013
Total Posts: 2,961 (374.63 posts per day | 0.63 percent of total posts)
Time Spent Online: 6 Days, 8 Hours, 1 Minute, 54 Seconds
Tölvan mín er ekki lengur töff.
