Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af J1nX »

Sælir, ég er að forvitnast um hvort þið vitið um einhvern skemmtilegan leik (mouse only) fyrir mann með spastíska lömun?
skilyrðin eru þau að hann má ekki vera hraður, þeas músahreyfingarnar útaf spasmanum og hann má ekki vera þungur í vinnslu því hann á ekki bestu tölvu í heimi :) skoða flest allt, sýni honum ef ég tel leikinn henta honum og hann prófar, þannig endilega dæla inn leikjum en bara vinsamlegast að virða skilyrðin :)
væri ekki verra ef þetta væru bara leikir á heimasíðu (í anda kongregate og onemorelevel) svo ég gæti bara sett leikinn í favourites hjá honum
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af SolidFeather »

http://chrome.angrybirds.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Sallarólegur »

http://www.runescape.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Kristján »

getur skoðað einhverja RTS leiki, þegar það er dælt allt niður i grafík og svona þá eru þeir ekki þungir og líka bara einhverja eldri leiki, C&C generals td.
simcity leikirnir og hellingur af öðrum.

ég spilaði einn browser MMO sem heitir Evony, hann er í fullum gangi og gæti hentað honum, sviðaður RTS en tekur real life tíma að byggja hluti og svona.
http://www.evony.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

og hvað er viðkomandi gamall?

ef þú gætir komið með specca á tölvuna þá er hægt að koma betur með fulla leiki sem hún gæti spilað kannski.

og svo er herna flash leikur sem mér finnst frekar awesome.
Hann er um mann sem að er svikinn af sjálfsala og þú hefnir þín á honum með að gera flott combo árasir á sjálfsalan og reynir að fá sem hæst stig og pening, svo geturu keypt fleiri brögð til að gera á hann og þau verða helviti flott
reyndar er takamrkaður tími sem þú hefur til að gera i hverju sinn en meina hann bara tekur sinn tíma.

http://www.officegamespot.com/flashgame ... fot-it.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Gúrú »

Heroes of Might and Magic númer hvað-sem-hentar-honum/ykkur. :)
Modus ponens
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Hnykill »

Hvað með monkey Island seríurnar.. þær eru held ég allar bara Mouse :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af SolidFeather »

Mætti mögulega skoða Fallout 1 og 2

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Ratorinn »

Klassíski bubbles :D (vinsælasti leikurinn á http://leikjanet.is" onclick="window.open(this.href);return false;)

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af J1nX »

hann er á besta aldri (Yfir fertugt, man ekki nákvæmlega hve gamall) og bað mig einmitt um að finna leiki fyrir sig því hann er kominn með leið á bubbles :D góð hugmynd með Monkey island, ég spyr hann út í það :D
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af vesley »

bloons tower defense. Ætti að geta eytt ágætis tíma í hann.
massabon.is
Skjámynd

stefankarl
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fim 20. Des 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af stefankarl »

Cut The Rope

Internet Explorer: http://www.cuttherope.ie/" onclick="window.open(this.href);return false;

Chrome: https://chrome.google.com/webstore/deta ... e-ntp-icon" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af oskar9 »

Heroes 3 !! :D :D
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af C2H5OH »

http://www.elizium.nu/scripts/lemmings/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Hvati »

Hér er mjög langur listi af Point and click leikjum: http://www.giantbomb.com/point-and-click/3015-75/games/" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af KermitTheFrog »

Sims?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af rapport »

SolidFeather skrifaði:Mætti mögulega skoða Fallout 1 og 2
Mæli með þessum líka, þarna þarf að lesa texta og skilaboð og þegar gengið er um þorp og bæi þá þarf ekki að hafa neinn hraða á.

Þegar farið er í bardaga þá er hann round based = enginn hraði, nokkuð líkt X-com enemy unknown hér í gamla daga (má prófa hann líka, s.s. ókeypis í remake útgáfu)

http://sourceforge.net/projects/ufo2000 ... /0.9.1176/" onclick="window.open(this.href);return false;

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af littli-Jake »

Heroes 3 Er by far besti leikurinn. Systemrequestið er sama og ekkert, hraðinn er nákvæmlega sá sem þú vilt að hann sé og sú staðreind að menn séu en að spila hann 14 árum eftir að hann kom út segir allt sem segja þarf. Það er hægt að eiða mörg hundruð klukkutímum í þennan leik.

Annars er annar leikur sem er ekki ósvipaður sem færri vita af og heitir Kings Bounty. Það er reyndar aðeins meiri hraði þar stundum en ekkert sem hefur nein svakaleg áhrif. Hann er frá 2008 og ekki þungur í vinslu en samt með alveg agalega "fallega" graffík.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af danheling92 »

Poker og skák
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af HalistaX »

Age of Empires 1-3 :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af capteinninn »

Bloons TD er fínn, getur spilað hann hægt og það er smá strategía í honum.

Getur líka skoðað fleiri leiki frá Lucasarts eins og Dig og fleira

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Ulli »

Red Alert og Comand & Conquire
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af audiophile »

Virðast allir í kringum mann vera að missa legvatn yfir þessum leik hvort sem það er í tölvu eða síma.....

http://www.king.com/games/puzzle-games/ ... uage=en_US" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af playman »

Fyrir þennan aðila þá veit ég ekki hvort að command and conquer og líkir leikir séu sniðugir, þar sem að þú þarft ævinlega að vera nokkuð snöggur og nákvæmur með músina.
En leikir sem ég myndi mæla með væru.
King's quest 1-7 http://store.steampowered.com/app/10100/" onclick="window.open(this.href);return false;
space quest 1-7 http://store.steampowered.com/app/10110/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sam and max http://store.steampowered.com/sub/7967/?snr=1_7_15__13" onclick="window.open(this.href);return false;
Monkey Island http://store.steampowered.com/app/31170/" onclick="window.open(this.href);return false;
civilization 1-5 http://store.steampowered.com/search/?s ... vilization" onclick="window.open(this.href);return false;
Leisure Suit Larry 1-7
Day of the tentacle

Þetta eru bara þeir sem ég man eftir í augnablikinu, Gæti fundið mun meyra en þessa.
Veit að þú vildir helst browser leiki, en ástæðan fyrir þessum leikjum er einfaldlega út af skemtuninni.
Þetta eru leikir sem eru með góða sögu (flestir) point and click with out timing, maður þarf að hugsa í þeim (þannig að maður verður ekki heiladauður)
og maður er ekkert að fara að klára þá á einum deigi, eða viku (nema þú/hann hafi ekkert annað að gera en að hanga í tölvuni)
fyrstu 2-3 leikirnir af king's quest, space quest og larry voru keyboard, en þá notaðir þú örva takkana til að labba
og þurftir að skrifa t.d. "open door with key"
en það er búið að endurgera suma leikina, og hugsanlega er búið að taka það út og gera þá að point and click.
Þetta eru flest allt hundgamlir leikir og því ætti hann ekki að vera í neinu vandamáli með að keyra þá, eina sem gæti kanski stoppað
er ef hann er með vista/win7/win8 kerfi.
En þá er hægt að stilla það í compatible settings í windowsinu, eða keyra t.d. Oracle VM VirtualBox sem er búið að setja upp windows xp/98/95.

Vona að þetta hjálpi eitthvað :)

EDIT: svo eru auðvitað flest allir leikir á facebook point and click ;)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Hamsurd »

http://en.wikipedia.org/wiki/X-COM" onclick="window.open(this.href);return false;

og 2012 X-Com sem er turn based og alveg hægt að bulla með hann áfram.

http://en.wikipedia.org/wiki/XCOM:_Enemy_Unknown" onclick="window.open(this.href);return false;

Origianl X-COM er í top 10 best games ever, for ever and ever and ever until the cows come home with Haggis and Single Malt on a stick, tied to a dick.

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Mouse only leikur fyrir mann með spastíska lömun?

Póstur af Ulli »

Setur bara C&C á easy :)
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara