Gluggahlið og snúrur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gluggahlið og snúrur
Halló. Ég er með kassa með gluggahlið og allar þessar snúrur úr psu-inu eru svo fáránlegar , hvað gerið þið til að fela þær og ide snúrurnar ?
btw hér er mynd af kassanum ( ljósin sjást illa útaf birtu )
btw hér er mynd af kassanum ( ljósin sjást illa útaf birtu )
- Viðhengi
-
- neon.jpg (390.52 KiB) Skoðað 1399 sinnum
Last edited by Andri Fannar on Þri 20. Júl 2004 12:26, edited 1 time in total.
« andrifannar»
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Well.. ég er ekki með gluggahlið þannig að ég loka bara kassanum
Annars eru vel flestar búðirnar hérna með Round IDE kapla, alger snild hvort sem þú ert með glugga eða ekki því þessir gömlu eru frekar óheppilegir í alla staði.
Ef þú vilt gera molex tengin og snúrurnar eitthvað meira aðlaðandi (ef einhver skildi vera að horfa inn um gluggan þinn..) þá er hægt að kaupa lituð UV molex tengi og svo hef ég séð einhverstaðar (amk á netinu) svona kit til að vefja rafmagnssnúrurnar.
Annars eru vel flestar búðirnar hérna með Round IDE kapla, alger snild hvort sem þú ert með glugga eða ekki því þessir gömlu eru frekar óheppilegir í alla staði.
Ef þú vilt gera molex tengin og snúrurnar eitthvað meira aðlaðandi (ef einhver skildi vera að horfa inn um gluggan þinn..) þá er hægt að kaupa lituð UV molex tengi og svo hef ég séð einhverstaðar (amk á netinu) svona kit til að vefja rafmagnssnúrurnar.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
btw.. ég tók líka molex tengin sem ég nota ekki og batt þau 'upp'.. þannig að þau hanga ekki svona út um allann kassa.
Og það er ekkert víst að móðurborðið þitt styðji svona margar viftur.. mitt tekur td. bara 3 (þar með talið örgjörva viftan).. Annars eru þetta lítil þriggja pinna tengi.. skal sjá hvort ég finn mynd að þessu einhverstaðar. (Ættir að finna allt um þetta í manualnum með móðurborðinu þínu).
Edit: Aopen er alltaf með góðar leiðbeiningar.. kíktu á http://www.aopen.nl/tech/eig/mb/ax4cmax ... i-eg-e.pdf, síðu 3 "Installing CPU & System Fan". Staðsettningarnar eru bara líklega aðrar en á þínu móðurborði..
Og það er ekkert víst að móðurborðið þitt styðji svona margar viftur.. mitt tekur td. bara 3 (þar með talið örgjörva viftan).. Annars eru þetta lítil þriggja pinna tengi.. skal sjá hvort ég finn mynd að þessu einhverstaðar. (Ættir að finna allt um þetta í manualnum með móðurborðinu þínu).
Edit: Aopen er alltaf með góðar leiðbeiningar.. kíktu á http://www.aopen.nl/tech/eig/mb/ax4cmax ... i-eg-e.pdf, síðu 3 "Installing CPU & System Fan". Staðsettningarnar eru bara líklega aðrar en á þínu móðurborði..
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
- Staðsetning: Uppá Fjalli
- Staða: Ótengdur
Getur gert þetta
Þú getur gert svona. Þetta keypti ég í Start.is á 1500 kall svo er task.is með þetta á 1990 held ég
Eitt sem þú vilt gera ef þú ætlar að gera þetta.. vera þolinmóður og ekki klippa í sundur power kapalin í móðurborðið ( eins og einhver gerði )
Have fun
Eitt sem þú vilt gera ef þú ætlar að gera þetta.. vera þolinmóður og ekki klippa í sundur power kapalin í móðurborðið ( eins og einhver gerði )
Have fun
- Viðhengi
-
- myndin
- mitt.jpg (85.64 KiB) Skoðað 1318 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
sumir setja snúrunar fyrir aftan móbóið sem ég sé ekki tilgangin með. Ég er með Vantec sleeving kit tók alls 4-5 tíma að setja á alla kaplana tók myndir og merkti og vesein þannig að ekkert myndi steikjast síðan er ég með ströp og fel margar snúrur með því að þræða kaplana eftir hliðunum þannig að þeir birtast ekki í kassanum síðan er oft hægt að henda bara köplum sem þú notar ekki inn í 5/4 drive bay sjást ekkert þar. passa bara að vera ekki með opna víra á járninu. Síðan eins og ég gerði á gamla psu að ég tók það í sundur og lóðaði bara snúrurnar sem ég þurfti ekki af var reyndar ónýtt 3 mán seina vegna viftu henti því passa sig bara á rafmagninu í PSU-inu.
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Lau 24. Júl 2004 23:57
- Staðsetning: oná mömmu sela
- Staða: Ótengdur
Re: Getur gert þetta
FilippoBeRio skrifaði:Þú getur gert svona. Þetta keypti ég í Start.is á 1500 kall svo er task.is með þetta á 1990 held ég
Eitt sem þú vilt gera ef þú ætlar að gera þetta.. vera þolinmóður og ekki klippa í sundur power kapalin í móðurborðið ( eins og einhver gerði )
Have fun
hahaha hvaða snillingur gerði það ? og reyndi hann kannski að líma snúruna saman með límbyssulími ?
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
- Staðsetning: Uppá Fjalli
- Staða: Ótengdur