Vantar ráðleggingar varðandi uppfærslu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar varðandi uppfærslu

Póstur af Nemesis »

Góðan og blessaðan daginn öllsömul.

Ég var að pæla í uppfærslu einhverntíman í mars en hún datt upp fyrir, sökum peninga- og tímaskorts. Nú hef ég hugsað mér að uppfæra kannski og var ég að pæla hvað sé málið núna.

Ég hef hugsað mér að fara Intel leiðina, mun líklega rendera mikið og skilst að intel skili betri afköstum þar. Einnig hafði ég hugsað mér að fá mér Antec Sonata og Zalman blómið.

Hvaða örgjörva/móðurborð/vinnslum./skjákorti mælið þið með?

Ég man að ég var að pæla í P42,8/abit IC7/mushkin blue 2x256/radeon9600xt þá, en ég veit ekki hvað er best fyrir peninginn núna.

Ég hef uþb 80k til að eyða í uppfærsluna, ef ég dreg sónötuna og zalman blómið frá þá hef ég 58k í rest. Hverju mælið þið með?
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Var að tjékka á smá uppfærslum og setti saman smá pakka:

Intel Pentium 4 (478) 2.8GHz 800FSB 512KB - $179
Abit 875P IC7 - $115
2 X 256MB OCZ PC3200 EL CAS2.0 - $126
128MB Sapphire Radeon 9600 Pro - $126
Samtals: $546

eða

AMD Athlon 64 (754) 2800+ 512KB - $144
MSI K8N Neo Platinum (nForce3 250Gb) - $125
2 X 256MB OCZ PC3200 EL CAS2.0 - $126
128MB Sapphire Radeon 9600 Pro - $126
Samtals: $521

----------------------------

Intel Pentium 4 (478) 2.8GHz 800FSB 512KB - 19.272 kr.
Abit 875P IC7 - 13.965
2 X 256MB OCZ PC3200 EL CAS2.0 - 14.900 kr.
128MB Radeon 9600 Pro - 14.018
Samtals: 62.155 kr.

Ég sleppti því að skoða AMD pakkann á Íslandi þar sem 2800+ virðist ekki fást hérna. Einnig finnst mér líklegra að ég fái mér Pentium pakkann vegna yfirklukkunarmöguleikanna. Gallinn er að þetta er aðeins of dýrt fyrir mig. Hvar ætti ég að skera niður?

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Fáðu þér frekar 9800SE heldur en 9600XT. Það er að skila aðeins meiri afköstum.
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég er að reyna að skera niður og 9800SE er 2k dýrara.
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég er að pæla í að breyta minninu úr þessu corsair í:

PC3200 Basic Green 256mb x2 - 9.500 kr.

Þá spara ég 5k. Hvað tapa ég miklum afköstum á því? :l
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Nemesis skrifaði:Ég er að pæla í að breyta minninu úr þessu corsair í:

PC3200 Basic Green 256mb x2 - 9.500 kr.

Þá spara ég 5k. Hvað tapa ég miklum afköstum á því? :l
Ca 1-3% kannski. En ábyrgð og soddan gæti kannski verið peninganna virði...
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Nemesis skrifaði:Ég er að reyna að skera niður og 9800SE er 2k dýrara.
Þú getur tekið 9800SE og softmoddað það í venjulegt 9800 sjá hér Hvort þetta virkar veit ég ekkert um reyndar.
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Intel Pentium 4 (478) 2.8GHz 800FSB 512KB - 19.272 kr.
Abit 875P IC7 - 13.965 kr.
PC3200 Mushkin Basic Green 256mb x2 - 9.500 kr.
128MB Radeon 9600 Pro - 14.018 kr.
Antec Sonata - 16.900 kr.
Zalman flower - 4.990 kr.
Samtals: 78.645 kr.

Er að pæla í þessu svona núna... Ætti ég að reyna að fá mér PowerColorTM RADEON™ 9600XT Ultra frekar? Fá mér kannski þá enn lélegra vinnsluminni á móti? Eða ætti ég jafnvel frekar að fá mér P4 2.6 og yfirklukka svo bara?

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

neih, nVidia all the way! Taka GeForce-inn. The Force is with you!
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Nemesis skrifaði:Eða ætti ég jafnvel frekar að fá mér P4 2.6 og yfirklukka svo bara?
afhverju að fá sér hægari og dýrari örgjörva?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ef ég kaupi mér 2.6Ghz í staðinn fyrir 2.8Ghz spara ég mér 80kr!

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

prúttarðu þegar þú pantar þér pantar þér pizzu?
:) :lol:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég á ekkert efni á pizzu! :l

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

80 krónur finnst mér litið fyrir auka 200 megarið..
Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég var líka að sprella ;o
Svara