Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af Stuffz »

Langar að deila með ykkur reynslu af græju fatnaði sem ég hef notað í uþb eitt ár sem tekur t.d. Ipad..

EDIT: Ætti að taka fram að þetta er sennilega vinsælla hjá þeim sem eiga ekki bíl.

Hafið þið lent í því að vilja taka meira dót með ykkur eitthvert en maður kemur fyrir á sér.

Mynd

Síðan maður var að spila Fallout 1 og 2 í gamladaga hefur maður alltaf haft þá áráttu að vilja taka sem mest að dóti með sér ef ske kynni að vera að maður þyrfti á því að halda, enda aldrei að vita hvaða "Side-quest" maður lendir í hinum stóra heimi fyrir utan Vault 13 :megasmile

MyndMynd

Var áður með tösku og/eða bakpoka sem ég gat sett dót einsog fistölvuna mína, spjaldtölvu, kapla, sólgleraugu, minnislykla, myndavél, þrífót og allskonar lítið dót í sem ég fannst ég gæti þurft.

MyndMynd

En síðastliðið ár hef ég verið að prófa vesti sem ég keypti á netinu og notað það óspart bæði í vinnu og hversdagslegum erindagjörðum, og þótt það sé orðið snjáð þá hefur maður haft mjög skemmtilega reynslu af því.

Það er nefnilega hægt að troða hellingi að dóti í þetta vesti og þá þarf maður síður á utanályggjandi lausnum að halda, og það sama gildir um alla vörulínuna frá sömu aðilum og hönnuðu það

Hérna er Videó af vestinu


Var að ljúka við að panta nokkrar fleiri flíkur þaðan núna m.a. þennan hérna Jakka sem á að þola rigningu, sem vestið reyndar gerir ekki, ég á náttúrulega eftir að fá meiri reynslu á þetta, en vonandi tekur það styttri tíma en með vestið.

Þetta er reyndar tekið af síðunni hjá þeim gaurum á Thinkgeek.com enda endurselja þeir flest allt flippað stuff.
MyndMynd
http://www.thinkgeek.com/product/ebc7/" onclick="window.open(this.href);return false;


EDIT:

Hérna er Videó um Jakkann


Ein af ástæðunum að ég var að kaupa flíkur núna er að þeir eru með 40% afslátt á nokkrum þeirra, t.d. þessi Jakki hérna að ofan er á $120 en ekki $200 þar núna (með tollum og öllu er það c.a. 26.5þús í stað 44þús) http://www.scottevest.com/" onclick="window.open(this.href);return false; hægt að taka hettuna af og ermarnar líka og breyta í vesti, þessi Revolution PLUS er þéttari en venjulegi Revolution Jakkinn.

Man ekki eftir meiru í bili.. hvað finnst ykkur um þetta dót?
Last edited by Stuffz on Sun 10. Mar 2013 13:29, edited 5 times in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af urban »

26 vasar...

í vinnuklæðnaðinum mínum er ég með 11 - 13 vasa
og ég finn aldrei neitt sem að ég er með :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af vesley »

Veski,sími og lyklar og ég er góður. Ef ég þarf fullt af drasli er það annaðhvort taska eða viðeigandi vinnufatnaður þá.

Ég myndi persónulega aldrei klæðast svona vesti því mér finnst það einfaldlega ljótt.

EDIT: þetta er fullkominn þjófafatnaður ;)
Last edited by vesley on Sun 10. Mar 2013 13:32, edited 1 time in total.
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af Stuffz »

urban skrifaði:26 vasar...

í vinnuklæðnaðinum mínum er ég með 11 - 13 vasa
og ég finn aldrei neitt sem að ég er með :D
:-k

Ég er ekki á bíl svo þetta er mjög þægileg lausn, vera með ipad/transformerinn í vasanum, minni líkur að maður gleymi honum eða sé stolið úr bílnum.

vesley skrifaði:..Ég myndi persónulega aldrei klæðast svona vesti því mér finnst það einfaldlega ljótt.
Vestið er kannski ljótt en jakkinn er nú ágætur.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af gardar »

Þetta er pínu kúl en er ekki frekar óþægilegt að klæðast svona útaf þyngdinni?

Ég persónulega þoli ekki að vera með e-ð þungt í jakkavasanum oðru megin sem togar þá jakkann til

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af braudrist »

Feitt svekk að týna svo óvart jakkanum
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af Stuffz »

gardar skrifaði:Þetta er pínu kúl en er ekki frekar óþægilegt að klæðast svona útaf þyngdinni?

Ég persónulega þoli ekki að vera með e-ð þungt í jakkavasanum oðru megin sem togar þá jakkann til
Já reyndar getur þetta verið þungt enda svona Tactical-Geek-Outfit :D

samt kostur að það ber ekkert á t.d. ipadinum útaf hönnuninni, kalla þetta "bulge free" hönnun eða "búngulaus", ég set stundum dót hinumegin til að hafa meira jafnvægi, einsog miniskjávarpann eða ultra-compact þrífótinn.

ég get verið með spjaldtölvu eða fistölvu í þessum stóra vasa, svo er reyndar stór vasi aftaná sem er fínn fyrir dagblöð, skjalamöppu eða jafnvel fartölvu ef er sama um þyngdina, glærir vasar innaná gerir það að verkum að maður þarf ekki að taka farsímann úr vasanum því það er hægt að ýta á takkana í gegnum efnið, o.s.f. sérð þetta í videóunum.

fínt fyrir útilegur, fór í létta 5klst fjallgöngu útá landi í vestinu í sumar og var gaman að geta haft svona mikið á sér einsog t.d. þrífótinn til að taka betri myndir á Nokia 808 símann minn.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

machiavelli7
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af machiavelli7 »

held að ég myndi frekar fá mér bakpoka enn gaman að þessu 26 vasar haha
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Græjufatnaður fyrir Íslenskar aðstæður?

Póstur af Stuffz »

machiavelli7 skrifaði:held að ég myndi frekar fá mér bakpoka enn gaman að þessu 26 vasar haha
hehe já þetta er pjúra overkill ég veit :D
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara