Beats heyrnatól vs önnur?
-
- Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:07
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
ég á cooler master storm sirus S og mér finnst það vera gott heyrnaltól fyrir góðu verði.
Hér er hann á ebay.com á 19þús http://www.ebay.com/itm/NEW-Cooler-Mast ... 1c2b8eb4fa" onclick="window.open(this.href);return false;
Og meira upplýsingar um headsetið er hér
http://www.cmstorm.com/en/products/audio/sirus_S/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hér er hann á ebay.com á 19þús http://www.ebay.com/itm/NEW-Cooler-Mast ... 1c2b8eb4fa" onclick="window.open(this.href);return false;
Og meira upplýsingar um headsetið er hér
http://www.cmstorm.com/en/products/audio/sirus_S/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Nema hvað það er almennur tollur, 25% vörugjöld og 25,5% virðisaukaskattur af heyrnartólum. Það myndi þýða að ef FOB verðið er 12 þúsund kosta þau komin heim rúm 20 þúsund.KristinnK skrifaði:Ég er með Sennheiser HD 558, þau eru alveg frábær, en kannski dálítið dýr sem fyrstu heyrnartól. Ég mæli með Alessandro MS-1, kosta $100 (~12þ) með sendingakostnaði, og hljóðið í þeim er næstum jafn gott og í HD 558, og jafnvel með betri lágtíðnihljóð. Ég gaf bróður mínum þannig í jólagjöf.
Það er ástæða fyrir því að heyrnartól eru svona ógeðslega dýr á Íslandi og sú ástæða er bara að hluta til há álagning verslanna.
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Þau verða samt mun ódýrari en HD 558, þau kosta meir en 30 þúsund á heimasíðunni hjá Elko.dori skrifaði:Nema hvað það er almennur tollur, 25% vörugjöld og 25,5% virðisaukaskattur af heyrnartólum. Það myndi þýða að ef FOB verðið er 12 þúsund kosta þau komin heim rúm 20 þúsund.
Það er ástæða fyrir því að heyrnartól eru svona ógeðslega dýr á Íslandi og sú ástæða er bara að hluta til há álagning verslanna.
Bottom line er að ekki kaupa Beats. Just. Don't.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Skiptir littlu hversu ódýrari þau eru 598 labbar yfir þau þegar kemur að speccum:) og örruglega gæðumKristinnK skrifaði:Þau verða samt mun ódýrari en HD 558, þau kosta meir en 30 þúsund á heimasíðunni hjá Elko.dori skrifaði:Nema hvað það er almennur tollur, 25% vörugjöld og 25,5% virðisaukaskattur af heyrnartólum. Það myndi þýða að ef FOB verðið er 12 þúsund kosta þau komin heim rúm 20 þúsund.
Það er ástæða fyrir því að heyrnartól eru svona ógeðslega dýr á Íslandi og sú ástæða er bara að hluta til há álagning verslanna.
Bottom line er að ekki kaupa Beats. Just. Don't.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Átti einu sinni Pioneer headphones bestu sem ég hef nokkurntíman heyrt í
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
ZiRiuS skrifaði:Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Bose er í svipuðum flokki og beats, dýr vara og mikið markaðssett, bose líkt og beats er með hækkaðan EQ, hár bassi osfrv sem lætur tónlist hljóma "vel" fyrir þá sem ekki þekkja en er í raun að brengla hljóðið.
Ég veit ekki um einn einasta audiophile sem er hrifinn af bose/beats.
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
haha akkurat!gardar skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Bose er í svipuðum flokki og beats, dýr vara og mikið markaðssett, bose líkt og beats er með hækkaðan EQ, hár bassi osfrv sem lætur tónlist hljóma "vel" fyrir þá sem ekki þekkja en er í raun að brengla hljóðið.
Ég veit ekki um einn einasta audiophile sem er hrifinn af bose/beats.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Smá off-topic hérna en mér finnst líka skrítið að Logitech G930 heyrnatólin sem ég keypti í Tölvutek fyrir nokkrum árum — þá voru þau tiltölulega nýkomin út held ég — á 30.000 þús eru nú komin í hátt í 50.000 kr. Þetta eru mjög fín headphone og virka vel og allt það en samt ekkert það spes. Þetta virtual 7.1 surround í þeim finnst mér nú bara vera gimmick. Ég bara skil ekki þessa hækkun á þeim.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
braudrist skrifaði:Smá off-topic hérna en mér finnst líka skrítið að Logitech G930 heyrnatólin sem ég keypti í Tölvutek fyrir nokkrum árum — þá voru þau tiltölulega nýkomin út held ég — á 30.000 þús eru nú komin í hátt í 50.000 kr. Þetta eru mjög fín headphone og virka vel og allt það en samt ekkert það spes. Þetta virtual 7.1 surround í þeim finnst mér nú bara vera gimmick. Ég bara skil ekki þessa hækkun á þeim.
Gengi krónunnar?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Að líkja Bose við Beats er fásinna...MatroX skrifaði:haha akkurat!gardar skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Bose er í svipuðum flokki og beats, dýr vara og mikið markaðssett, bose líkt og beats er með hækkaðan EQ, hár bassi osfrv sem lætur tónlist hljóma "vel" fyrir þá sem ekki þekkja en er í raun að brengla hljóðið.
Ég veit ekki um einn einasta audiophile sem er hrifinn af bose/beats.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
nei þetta er sami hluturinn!!!ZiRiuS skrifaði:Að líkja Bose við Beats er fásinna...MatroX skrifaði:haha akkurat!gardar skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Bose er í svipuðum flokki og beats, dýr vara og mikið markaðssett, bose líkt og beats er með hækkaðan EQ, hár bassi osfrv sem lætur tónlist hljóma "vel" fyrir þá sem ekki þekkja en er í raun að brengla hljóðið.
Ég veit ekki um einn einasta audiophile sem er hrifinn af bose/beats.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
neiMatroX skrifaði:nei þetta er sami hluturinn!!!ZiRiuS skrifaði:Að líkja Bose við Beats er fásinna...MatroX skrifaði:haha akkurat!gardar skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Djöfull eru þið heilaþvegnir, Sennheiser this and that...
Ef þú vilt gæði þá færðu þér Bose, punktur!
Bose er í svipuðum flokki og beats, dýr vara og mikið markaðssett, bose líkt og beats er með hækkaðan EQ, hár bassi osfrv sem lætur tónlist hljóma "vel" fyrir þá sem ekki þekkja en er í raun að brengla hljóðið.
Ég veit ekki um einn einasta audiophile sem er hrifinn af bose/beats.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Bose er að mínu mati töluvert skárra en Beats, ef þið berið þau saman sound vs sound þá fattið þið hvað ég er að meina.
En ég myndi aldrei nokkurn tíman kaupa mér Beats eða Bose þar sem þau eru bæði á fáránlegu verði.
En ég myndi aldrei nokkurn tíman kaupa mér Beats eða Bose þar sem þau eru bæði á fáránlegu verði.
massabon.is
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Mæli með Audio Technica M50, bestu heyrnatólin sem ég hef prófað.
Kostar 34.900kr hjá nýherjanum en ef þú getur pantað sjálfur inn á netinu þá mun það kosta þér í kringum 20.000kr
Kostar 34.900kr hjá nýherjanum en ef þú getur pantað sjálfur inn á netinu þá mun það kosta þér í kringum 20.000kr
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Öll þessi SkullCandy headphones eru postEQ og allt slíkt er rusl...
Gæðin eru engin, endingin er engin
Ég á BOSE.... Quiet Comfort 15... sem maður með reynslu af þeim mæli ég ekki með þeim frekar en neinu öðru frá BOSE...
Mjög góð ástæða fyrir því að stofan hjá mér er græjuð með Harman/Kardon > BOSE
Ég á ennþá Sennheiser HD595 sem að ég keypti þegar að ég var 14ára (ég er 26ára í dag), HD595 er btw sama stuffið og HD598, eina uppfærslan á HD598 er re-deco...
Sennheiser er ALLT fyrir peninginn (og þá segja e'h "en þetta er svo dýrt"), GOTT STUFF.... KOSTAR
Kaupir þér Sennheiser ef að þú vilt vöru sem að skilar þér góðu hljóði og endist.... hvort sem að þú kaupir low-end eða high-end Sennheiser
/thread
*edit*
VÁ ÉG VERÐ AÐ UPPFÆRA UNDIRSKRIFTINA
p.s. ég gleymdi btw að blasta H/K fyrir þig þegar að þú varst hérna um daginn MatroX
Gæðin eru engin, endingin er engin
Ég á BOSE.... Quiet Comfort 15... sem maður með reynslu af þeim mæli ég ekki með þeim frekar en neinu öðru frá BOSE...
Mjög góð ástæða fyrir því að stofan hjá mér er græjuð með Harman/Kardon > BOSE
Ég á ennþá Sennheiser HD595 sem að ég keypti þegar að ég var 14ára (ég er 26ára í dag), HD595 er btw sama stuffið og HD598, eina uppfærslan á HD598 er re-deco...
Sennheiser er ALLT fyrir peninginn (og þá segja e'h "en þetta er svo dýrt"), GOTT STUFF.... KOSTAR
Kaupir þér Sennheiser ef að þú vilt vöru sem að skilar þér góðu hljóði og endist.... hvort sem að þú kaupir low-end eða high-end Sennheiser
/thread
*edit*
VÁ ÉG VERÐ AÐ UPPFÆRA UNDIRSKRIFTINA
p.s. ég gleymdi btw að blasta H/K fyrir þig þegar að þú varst hérna um daginn MatroX
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Ég á HD598 og er mjög sáttur með þau, plúsarnir eru endalausir en mínusarnir eru þrír.angelic0- skrifaði:Ég á ennþá Sennheiser HD595 sem að ég keypti þegar að ég var 14ára (ég er 26ára í dag), HD595 er btw sama stuffið og HD598, eina uppfærslan á HD598 er re-deco...
1) Pluggið er "stórt" en það fylgir með adapter sem þú setur yfir, hefði viljað hafa lítið plugg með stórum adapter, það er stærsti mínusinn að mínu mati.
2) Fallegur litur en plastið er að mér finnst að upplitast, guli liturinn er að verða "óhreinn"...
3) Plastið í spönginni virðist stökkt og viðkvæmt, sé sprungur báðum megin á spönginni, samt hafa þau aldrei orðið fyrir hnjaski.
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Menn hafa einmitt verið að kvarta yfir bæði upplituninni og að plastið sé stökkt erlendis, á þeim forums sem að ég hef verið að skoða þar sem að menn eru að bera saman HD595 og HD598...GuðjónR skrifaði:Ég á HD598 og er mjög sáttur með þau, plúsarnir eru endalausir en mínusarnir bara þrír.angelic0- skrifaði:Ég á ennþá Sennheiser HD595 sem að ég keypti þegar að ég var 14ára (ég er 26ára í dag), HD595 er btw sama stuffið og HD598, eina uppfærslan á HD598 er re-deco...
1) Pluggið er "stórt" en það fylgir með adapter sem þú setur yfir, hefði viljað hafa lítið plugg með stórum adapter, það er stærsti mínusinn að mínu mati.
2) Fallegur litur en plastið er að mér finnst að upplitast, guli liturinn er að verða "óhreinn"...
3) Plastið í spönginni virðist stökkt og viðkvæmt, sé sprungur báðum megin á spönginni, samt hafa þau aldrei orðið fyrir hnjaski.
Ég hef ekki enn verið að sjá menn kvarta beint yfir full-size jack, en ég skil að þú viljir geta plöggað beint í hljóðkortið þitt
Besta soundið fæst samt með því að hooka þessu í full-size jack-plug á alvöru magnara, hljóðkortið þitt hefur aldrei nóg amplification til þess að keyra þessi headphones á fullu trukki
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Nota þau stundum í gömlu HP fartölvunni minn (sem þetta er skrifað á), þar er plugins að framaverðu og því vont að vera með framlenginguna, en ég notað þau líka í iMac, iPhone og iPad og þar skiptir þetta minna máli svo sem. Myndi vilja kaupa snúru sem væri með minna "jack" ef það væri í boði þar sem auðvelt er að losa snúruna frá headphones...angelic0- skrifaði:Menn hafa einmitt verið að kvarta yfir bæði upplituninni og að plastið sé stökkt erlendis, á þeim forums sem að ég hef verið að skoða þar sem að menn eru að bera saman HD595 og HD598...GuðjónR skrifaði:Ég á HD598 og er mjög sáttur með þau, plúsarnir eru endalausir en mínusarnir bara þrír.angelic0- skrifaði:Ég á ennþá Sennheiser HD595 sem að ég keypti þegar að ég var 14ára (ég er 26ára í dag), HD595 er btw sama stuffið og HD598, eina uppfærslan á HD598 er re-deco...
1) Pluggið er "stórt" en það fylgir með adapter sem þú setur yfir, hefði viljað hafa lítið plugg með stórum adapter, það er stærsti mínusinn að mínu mati.
2) Fallegur litur en plastið er að mér finnst að upplitast, guli liturinn er að verða "óhreinn"...
3) Plastið í spönginni virðist stökkt og viðkvæmt, sé sprungur báðum megin á spönginni, samt hafa þau aldrei orðið fyrir hnjaski.
Ég hef ekki enn verið að sjá menn kvarta beint yfir full-size jack, en ég skil að þú viljir geta plöggað beint í hljóðkortið þitt
Besta soundið fæst samt með því að hooka þessu í full-size jack-plug á alvöru magnara, hljóðkortið þitt hefur aldrei nóg amplification til þess að keyra þessi headphones á fullu trukki
En auðvitað eru það ákveðin vonbrigði að headphones sem kosta hátt í 50k. skulu byrja að upplitast og morkna nokkrum mánuðum eftir að þau eru tekin úr umbúðunum.
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Bose uppgötvuðu að þeir voru alþekktir sem gæðamerki og fóru þá leið að framleiða lélegar vörur á sama verði, líkt og margir t.d. handtólaframleiðendur.ZiRiuS skrifaði:Að líkja Bose við Beats er fásinna...
"Buy other sound equipment"
Margar áhugaverðar og ítarlegar greinar um það af hverju Bose er skugginn af sér fyrir 25 árum og af hverju fólk segir að þeir séu lélegir. Það var allt vel rökstutt.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
sjálfur er ég að spá í Audio Technica M50 þegar ég er kominn með hljóðkortið mitt
uppfærsla úr Sennheiser HD212 PRO
uppfærsla úr Sennheiser HD212 PRO
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Þú getur keypt í Pfaff svona Stórt í Lítið millistykki sem er bara stuttur kapall, mun þægilegra en þetta klunnalega stykki sem fylgir Sennheiserunum. Ég keypti þannig fyrir gömlu sennheiserin mín eftir að ég gafst upp á að hafa þetta huge ass stykki stingandi útúr vélinni minniGuðjónR skrifaði:Nota þau stundum í gömlu HP fartölvunni minn (sem þetta er skrifað á), þar er plugins að framaverðu og því vont að vera með framlenginguna, en ég notað þau líka í iMac, iPhone og iPad og þar skiptir þetta minna máli svo sem. Myndi vilja kaupa snúru sem væri með minna "jack" ef það væri í boði þar sem auðvelt er að losa snúruna frá headphones...
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Það fylgdi svona minnkari með, samt klunnalegt.Haxdal skrifaði:Þú getur keypt í Pfaff svona Stórt í Lítið millistykki sem er bara stuttur kapall, mun þægilegra en þetta klunnalega stykki sem fylgir Sennheiserunum. Ég keypti þannig fyrir gömlu sennheiserin mín eftir að ég gafst upp á að hafa þetta huge ass stykki stingandi útúr vélinni minniGuðjónR skrifaði:Nota þau stundum í gömlu HP fartölvunni minn (sem þetta er skrifað á), þar er plugins að framaverðu og því vont að vera með framlenginguna, en ég notað þau líka í iMac, iPhone og iPad og þar skiptir þetta minna máli svo sem. Myndi vilja kaupa snúru sem væri með minna "jack" ef það væri í boði þar sem auðvelt er að losa snúruna frá headphones...
- Viðhengi
-
- jack2.JPG (148.3 KiB) Skoðað 986 sinnum
-
- jack1.jpg (140.24 KiB) Skoðað 986 sinnum
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
það er hægt að skipta um snúru á þessu heirnatóli hjá þér Guðjón, er það ekki?
ef svo, geturu ekki bara keipt snúru með minni jack?
ef svo, geturu ekki bara keipt snúru með minni jack?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Ég er að tala um svona snúru, svipað og þessu nema það er stórt jack female tengi á endanum. þá er þetta basicly bara smá framlenging á kaplinum og 3.5mm endinn verður ekki svona klunnalegur.GuðjónR skrifaði:Það fylgdi svona minnkari með, samt klunnalegt.Haxdal skrifaði:Þú getur keypt í Pfaff svona Stórt í Lítið millistykki sem er bara stuttur kapall, mun þægilegra en þetta klunnalega stykki sem fylgir Sennheiserunum. Ég keypti þannig fyrir gömlu sennheiserin mín eftir að ég gafst upp á að hafa þetta huge ass stykki stingandi útúr vélinni minniGuðjónR skrifaði:Nota þau stundum í gömlu HP fartölvunni minn (sem þetta er skrifað á), þar er plugins að framaverðu og því vont að vera með framlenginguna, en ég notað þau líka í iMac, iPhone og iPad og þar skiptir þetta minna máli svo sem. Myndi vilja kaupa snúru sem væri með minna "jack" ef það væri í boði þar sem auðvelt er að losa snúruna frá headphones...
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <