Er hægt að prenta mynd aftaná iPhone hulstur?

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Er hægt að prenta mynd aftaná iPhone hulstur?

Póstur af dedd10 »

Sælir

Veit einhver hvort og þá hvar er hægt að láta prent myndir aftaná iPhone 5 hulstur?
Er með bara svona hart þunnt hulstur og langar að henda einhverri mynd aftaná, best væri ef það væri á Akureyri..

Endilega segið frá ef þið vitið eitthvað ;)
Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að prenta mynd aftaná iPhone hulstur?

Póstur af jonolafur »

Það væri hugsanlega hægt í Stíl...
Hmm...

Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að prenta mynd aftaná iPhone hulstur?

Póstur af Birkir Tyr »

Veit ekki með á Ak... Ef eg myndi fara út í svona, þá myndi ég nota þetta og panta bara að utan... http://www.zazzle.com/cr/design/pt-case ... arelythere :-k
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
Svara