Móðurhljóðborð

Svara

Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurhljóðborð

Póstur af AMoRi »

Er til móðurborð sem er með innbygðu 5.1 hljóðkorti?
Bæbæ

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »



Mjög mörg nýleg móðurborð bjóða upp á það
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Já það eru til móðurborð með 6 rása hljóðkorti ásamt S/PDIF Input & Output (hef ekki hugmynd hvað það er en það hljómar vel :8) )
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

já það er svona S/PDIF dæmi hjá mér... það væri ágætt ef einhver gæti sagt mér hvað þetta gerir :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af AMoRi »

Gæti einhver bent mér á eitt svoleiðis á ágætu verði?
Bæbæ
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

AMoRi skrifaði:Gæti einhver bent mér á eitt svoleiðis á ágætu verði?

AMD eða Intel? Vantar þig ekki bara hljóðkort?

Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af AMoRi »

AMD, vantar bæði.
Bæbæ
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Öll nforce2 móðurborðin eru með innbyggðu 5.1 hljóðkorti. t.d. eru öll nema eitt borð frá Tölvuvirkni með 5.1 hljóði (það neðsta er bara steríó)
Last edited by Daz on Mið 28. Júl 2004 14:56, edited 1 time in total.
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Vantaði víst einn hornklofa í þetta hjá mér...

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Borgar sig að kaupa t.d AN7 og nota optical út. Peningurinn á að fara í góða hátalara.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

spdif = Sony/philipis digital interfeis
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

BlitZ3r skrifaði:spdif = Sony/philipis digital interfeis

ok... en hvað gerir þetta :)
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Asus a7n8x-e deluxe.
5,1hljóðkort + margt annað sem abit borðið hefur ekki :8)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Asus móðurborð á þetta.

Þessi AC97 kubbur er held ég það sem bíður uppá 5.1 hljóðið. 2 tölvur hjá mér eru með surround, annað er Asus móðurborð, og hitt er VIA mini-ITX.
Hlynur
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Flest Abit borð eru með 5.1 stuðning og spdf out/in og AC97
Svara