Coolaboratory Labs Liquid Pro eða Ultra

Svara

Höfundur
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Coolaboratory Labs Liquid Pro eða Ultra

Póstur af SkaveN »

Sælir

Hefur einhver hérna notað þetta á örgjörvan hjá sér? Búinn að vera skoða forum og þar segja menn þetta eina vitið? er búð hérna á íslandi sem selur svona eða kannski einhver hérna á vaktinni sem er tilbúinn að selja mér ? :)

væri til í að fá að heyra hvað ykkur finnst um þetta :) ætla fara delidda örgjörvan hjá mér og var að spá í að setja svona á milli. :P
Svara