Góðan daginn.
Vélin hjá mér er byrjuð að frjósa, þetta byrjaði fyrir nokkrum dögum og gerðist bara í counterstrike go, en núna er þetta farið að gerast inní windows líka.
þetta lýsir sér þannig að kemur einhver random litur á skjáinn og seinasta hljóð sem var í gangi loopar, og eina sem ég get gert er að restarta.
ég er búinn að prufa að updatea drivera án árangurs, og núna er ég með gamalt skjákort í vélinni sem virðist allavega vera að virka í augnablikinu.
specs:
Asus p8z77-v pro
i7-3770k 3.5ghz
Radeon hd 6850 1024mb
16gb ddr3
hefur einhver hugmynd hvað er að ?
takk fyrir
Tölvuvesen :/
Re: Tölvuvesen :/
Hljómar eins og annaðhvort GPU eða PSU vandamál, spurning um að benchmarka/stresstesta vélina og þá skjákortið sérstaklega.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen :/
Mér finnst þetta hljóma frekar eins og móðurborðsvesen eða vinnsluminni. Byrjaðu á að keyra memtest, ef það keyrir eðlilega í gegn þá vill ég sjá þig prufa að taka skjákortið úr og prófa að hafa vélina í gangi án þess að hafa skjákortið í vélinni. Ef vesenið heldur áfram þá geturu nánast bókað þetta á móðurborðið.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen :/
Ég hef lent í svona problemmi, þá var það gallað skjákort.
Re: Tölvuvesen :/
já virðist vera það :/
er búinn að runna memtest og það koma engir errorar. og það er ekkert slæmt búið að gerast síðan ég setti gamalt skjákort í
er búinn að runna memtest og það koma engir errorar. og það er ekkert slæmt búið að gerast síðan ég setti gamalt skjákort í
Re: Tölvuvesen :/
Á minningu af rykstífluðu, síofhitnandi, biluðu 8800GT að gera nákvæmlega þetta 2009 og þá oftast/alltaf með litnum grænum.
Það virkaði samt bara fínt þremur árum seinna eftir að ég tók kælinguna af því
og því grunar mig að kælingin hafi verið orðin það fucked up að hún hafi fuckað upp skjákortinu.
Það virkaði samt bara fínt þremur árum seinna eftir að ég tók kælinguna af því
og því grunar mig að kælingin hafi verið orðin það fucked up að hún hafi fuckað upp skjákortinu.
Modus ponens