Hjálp með val á gaming headset.

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Saewen »

Er að spá í að fá mér Gaming heyrnartól með mic og var að spá í þessum 3

http://tolvulistinn.is/product/corsair- ... t-71-dolby" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvulistinn.is/product/logitech ... -hljodnema" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvulistinn.is/product/logitech ... aheyrnatol" onclick="window.open(this.href);return false;


Endilega komið með skoðanir og rök fyrir þeim! Takk fyrir að lesa póstinn !
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Output »

Mæli alls ekki með þessu Logitech heyrnatóli. Brotnaði hjá kunningja mínum og hann rétt svo snerti þau. Síðan fannst mér þau ekki þæginleg og ekki hann heldur.

Annars líst mér vel á þessu Corsair heyrnatól :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af worghal »

það er víst mjög algengt að þessi logitech heirnatól brotni, félagi minn átti svona og það brotnaði eftir litla notkun.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af audiophile »

Já þessi Logitech eru hræðileg. Þola akkurat ekki neitt og brotna auðveldlega. Held að flest annað sé skárra.
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Saewen »

Einhver önnur en Corsair sem ég ætti að fa mer eða eru þessi goodie?
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Maniax »

http://pfaff.is/Vorur/4710-pc-360.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

er með þessi, Frábær í alla staði.

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Saewen »

Maniax skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4710-pc-360.aspx

er með þessi, Frábær í alla staði.

hef samt heirt að Sennheiser séu ekki góðir í leykja bransanum. Og hef séð lítið af fólki með gaming headset frá þeim
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af oskar9 »

Saewen skrifaði:
Maniax skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4710-pc-360.aspx

er með þessi, Frábær í alla staði.

hef samt heirt að Sennheiser séu ekki góðir í leykja bransanum. Og hef séð lítið af fólki með gaming headset frá þeim
hvernig er einhver stærsti og besti framleiðandi á þessu sviði ekki góður í að búa til gaming headset ?? :lol: :lol:

hefur ekkert með það að gera, þau eru bara ekki nógu fancy og "look at me" eins og sum þessara g4ming headseta sem eru vinsæl.

Ég hef allavegna alltaf notað studio headset frá sennheiser í mörg ár og hef oft fengið að prufa þessi 1337 gaming headset, steelseries, thermaltake, icemat siberia og hvað heitir nú allt saman og maður hlær nú bara alltaf þegar þeir reyna að lýsa fyrir mér hvað þau séu sérhönuð til að spotta óvini og eitthvað bull :face :face

Kauptu einhver ógeðslega góð Sennheiser og mic með því eða sennheiser með mic
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

JoiMar
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af JoiMar »

Corsair headphoneinn hafa fengið fína dóma, en fyrir þetta verð myndi ég alltaf fara í Sennheiser, og velja þá jafnvel headphone sem eru ekki með mic og vera með borð mic. Eins og t.d. þessi
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=837
Ef það er ekki option þá gætur þú tekið PC 360 sem einhver benti á hér að ofan, svo er líka bara spurning um að fara og prófa.
Ég hef mjög sáttur með Sennheiser headphone-inn sem ég hef keypt mér.

Ps. Varðandi leikja performance, þá hefur soundspot aldrei verið vesen fyrir mig hvorki með HD-555 eða RS 220 og hljómurinn er/var frábær í þeim báðum :megasmile
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Sveinn »

Ég á svona Logitech G930 þráðlaus og hef átt þau síðan 2010. Búinn að ferðast með þau út um alla evrópu og út um allt land og ekki hafa þau brotnað ennþá. Get allavega persónulega sagt þér að þú færð sjúkt sound úr þeim, sérstaklega ef þú googlar Equilizer settings á google og stillir það í forritinu sem fylgir headphonunum eftir þínum þörfum.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af MuGGz »

Èg á sennheiser pc360, mæli hiklaust með þeim
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Plushy »

Er að nota svona Corsair, get ekki ímyndað mér að nota neitt annað.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af arons4 »

Veit ekki með þráðlausu logitech headphone en ég átti g35 og þeir brotna mjög léttilega.
Mynd
Auk þess voru þau þröng og þung(var svipað að vera með þau á hausnum eins og rauðu peltor vinnuútvörpin).
Mynd

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Saewen »

Hmmm, Crossair er svona að hallast að þeim... Er það ekki alveg rétt ákvörðun???
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Output »

Saewen skrifaði:Hmmm, Crossair er svona að hallast að þeim... Er það ekki alveg rétt ákvörðun???
Ég myndi allavegana aldrei fá þessi Logitech heyrnatól

Ég býst við því að þessi Corsair heyrnatól eru góð, en ég hef ekki reynslu af þeim. Er sjálfur mjög mikill Sennheiser aðdáandi og myndi sjálfur fá mér eitthvað heyrnatól frá þeim með góðum borð míkrafón.

Höfundur
Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af Saewen »

Output skrifaði:
Saewen skrifaði:Hmmm, Crossair er svona að hallast að þeim... Er það ekki alveg rétt ákvörðun???
Ég býst við því að þessi Corsair heyrnatól eru góð, en ég hef ekki reynslu af þeim. Er sjálfur mjög mikill Sennheiser aðdáandi og myndi sjálfur fá mér eitthvað heyrnatól frá þeim með góðum borð míkrafón.
Gengur eginlega ekki að nota borð mic.. er með einn svoleiðis nú þegar. Það heirist alltof mikið þegar ég er að reyna að skrifa einhvað.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Póstur af SolidFeather »

Sennheiser allan daginn. Allt hitt er bara gimmick.
Svara