Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 13. Júl 2010 13:28
- Staða: Ótengdur
Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
AMD AM3+ FX-4300 3.8GHz quad core (~22.000kr)
AMD AM3+ FX-6300 3.5GHz Six core (~24.500kr)
AMD AM3+ FX-6100 3.3 GHz Six core (~22.000kr)
eða er eitthvað annað sem þið mælið með verð 20 - 30þús semsagt AMD, er nefnilega með AMD móðurborð þannig óþarfi að stinga upp á intel
Takk.
AMD AM3+ FX-6300 3.5GHz Six core (~24.500kr)
AMD AM3+ FX-6100 3.3 GHz Six core (~22.000kr)
eða er eitthvað annað sem þið mælið með verð 20 - 30þús semsagt AMD, er nefnilega með AMD móðurborð þannig óþarfi að stinga upp á intel
Takk.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 13. Júl 2010 13:28
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Takk fyrir að svara svona fljótt, AMD AM3+ FX-8350 4.0GHz hvað um þennan ef ég set smá meiri pening í þetta?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 13. Júl 2010 13:28
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
ég var líka að pæla hver er helsti munur á amd am3+ fx og amd FM2
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
aðalmunurinn er sá að fm2 er með innbygðan skjákjarnamarteinn076 skrifaði:ég var líka að pæla hver er helsti munur á amd am3+ fx og amd FM2
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Líka vinnsla og ekki sama socket.Alex97 skrifaði:aðalmunurinn er sá að fm2 er með innbygðan skjákjarnamarteinn076 skrifaði:ég var líka að pæla hver er helsti munur á amd am3+ fx og amd FM2
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Af AMD örgjörvunum mæli ég með FX-6300, FX-8320 og FX-8350. Hvern þú velur fer bara eftir því hversu miklu þú vilt eyða. Ég myndi velja FX-8320 vegna þess að hann er með 8-kjarna, allt það sama í honum og FX-8350 nema hann er bara lægra klukkaður og góðir möguleikar á yfirklukkun.
Ég mæli ekki með FX-6100 né FX-4300.
FX-6100 er eldri týpa(Bulldozer) og nýrri týpan FX-6300 er betri.
FX-4300 er bara með 4-kjarna en auk þess búið að minnka cache minnið, FX-6300 er mun betri fyrir 2 þús. kr. meira.
AMD FM2 örgjörvar passa ekki í sömu móðurborð og AMD AM3+ FX örgjörvar.
Hvaða móðurborð ertu með?
Ég mæli ekki með FX-6100 né FX-4300.
FX-6100 er eldri týpa(Bulldozer) og nýrri týpan FX-6300 er betri.
FX-4300 er bara með 4-kjarna en auk þess búið að minnka cache minnið, FX-6300 er mun betri fyrir 2 þús. kr. meira.
AMD FM2 örgjörvar passa ekki í sömu móðurborð og AMD AM3+ FX örgjörvar.
Hvaða móðurborð ertu með?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 13. Júl 2010 13:28
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Ég er að pæla að fá mér þetta móðurborð Gigabyte GA-970A-UD3 kostar 20.000þús og ég sé ekkert að því hef alltaf verið með gigabyte móðurborð og hafa aldrei klikkað hjá mér, er þetta móðurborð gott val fyrir peninginn?Bioeight skrifaði:Af AMD örgjörvunum mæli ég með FX-6300, FX-8320 og FX-8350. Hvern þú velur fer bara eftir því hversu miklu þú vilt eyða. Ég myndi velja FX-8320 vegna þess að hann er með 8-kjarna, allt það sama í honum og FX-8350 nema hann er bara lægra klukkaður og góðir möguleikar á yfirklukkun.
Ég mæli ekki með FX-6100 né FX-4300.
FX-6100 er eldri týpa(Bulldozer) og nýrri týpan FX-6300 er betri.
FX-4300 er bara með 4-kjarna en auk þess búið að minnka cache minnið, FX-6300 er mun betri fyrir 2 þús. kr. meira.
AMD FM2 örgjörvar passa ekki í sömu móðurborð og AMD AM3+ FX örgjörvar.
Hvaða móðurborð ertu með?
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Fínt móðurborð ef það er nýrri útgáfa , revision 1.2, 3.0(1.3?).
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Hjálp með að velja örgjörva (AMD)
Sagðistu ekki vera með móðurborð?marteinn076 skrifaði:Ég er að pæla að fá mér þetta móðurborð Gigabyte GA-970A-UD3 kostar 20.000þús og ég sé ekkert að því hef alltaf verið með gigabyte móðurborð og hafa aldrei klikkað hjá mér, er þetta móðurborð gott val fyrir peninginn?Bioeight skrifaði:Af AMD örgjörvunum mæli ég með FX-6300, FX-8320 og FX-8350. Hvern þú velur fer bara eftir því hversu miklu þú vilt eyða. Ég myndi velja FX-8320 vegna þess að hann er með 8-kjarna, allt það sama í honum og FX-8350 nema hann er bara lægra klukkaður og góðir möguleikar á yfirklukkun.
Ég mæli ekki með FX-6100 né FX-4300.
FX-6100 er eldri týpa(Bulldozer) og nýrri týpan FX-6300 er betri.
FX-4300 er bara með 4-kjarna en auk þess búið að minnka cache minnið, FX-6300 er mun betri fyrir 2 þús. kr. meira.
AMD FM2 örgjörvar passa ekki í sömu móðurborð og AMD AM3+ FX örgjörvar.
Hvaða móðurborð ertu með?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |