Hvaða linux distro?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 106
- Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða linux distro?
Heyrðu er að prófa Crunchbang núna, hvernig fæ ég wireless til þess að virka?
Re: Hvaða linux distro?
Hvaða netkort er í vélinni? Hvað kemur þegar þú gerir lspci?
Re: Hvaða linux distro?
Er að nota Arch og er mega sáttur. Nota Bridgelinux og þarf mjög lítið að gera, miðað við Arch.
Hef sett það upp og það er nokkuð flókið. En hins vegar er Wiki útgáfa frá Arch svakalega góð og byrjendur geta sett upp linux næstum án vandamála.
Hef sett það upp og það er nokkuð flókið. En hins vegar er Wiki útgáfa frá Arch svakalega góð og byrjendur geta sett upp linux næstum án vandamála.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða linux distro?
Eitthvad lightweight segiru? DSL er malid
http://damnsmalllinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
http://damnsmalllinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
Bananas
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða linux distro?
Enda verða svona kerfi vinsæl með spread-out-icoldcut skrifaði:hahaha þú hafðir náttúrulega fetish fyrir Mint. En ég skal vera fyrsti maðurinn til að játa það að með árunum fórstu að hafa rétt fyrir þér. Fyrir tveimur árum hefði ég ráðlagt mönnum að setja upp Ubuntu sem fyrsta distró en nú er það Mint all the way. Hef prófað það og sá að það var frábært fyrir byrjendur (alveg eins og Ubuntu *var*).CendenZ skrifaði:Coldcut hatar linuxmint því það er ekki nógu 1337
Ég leit alltaf á mint sem eitt af tugum Ubuntu-spins sem myndu deyja á 2 árum but boy was I wrong! Nú eru þeir Ubuntu-spin sem er meira notaður en Ubuntu sem er steikt!
Linux Mint er gjörsamlega tilbúið kerfi, algjört windows replacement.