Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Baldurmar »

Hvaða forrit er fólk að nota til að fylgjast með netnotkun ? Erum með 5 tölvur hérna og erum alltaf farin yfir 140 rétt fyrir mánaðarmót, langar að fylgjast með hvaðan öll þessi traffic er að koma í hverri tölvu...
Last edited by Baldurmar on Mið 30. Jan 2013 20:33, edited 1 time in total.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Ratorinn »

Ég sá 5 janúar að ég var allt í einu búinn með yfir 60gb gagnamagni hjá símanum. Mér fannst það skrítið og sá að það var búið að eyða 20gb þann 3 jan og 16gb þann 1. Svo núna er ég búinn með 125gb og það meikar bara engan sense.
Fyrst þar sem ég er ekki búinn að vera að downloada neinum myndum, leikjum eða neinu. Bara youtube og spila tölvuleiki.
Svo er netið hjá mér allsekki hægara en það á að vera.
Svo á siminn.is fór ég að skoða niðurhal og sá að ég var búinn með ~125gb. En það passaði heldur ekkert. 16 gb 1 jan, 20 gb 3 og 1-6 gb alla hina dagana. Samtals voru það allavega ekki 125gb.... Eitthvað bilað kerfi hjá ykkur eða eitthvað.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Plushy »

"bara youtube" er ekki bara youtube, youtube er örugglega 90% af því sem fólk er að "downloada" nú til dags.

Síðan eru margir leikir með patches og DLC upp á mörg gíg
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af GullMoli »

Netlimiter hefur reynst mér þokkalega vel í því að fylgjast með og takmarka bandvídd allra forrita í tölvunni.

http://www.netlimiter.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Baldurmar »

GullMoli skrifaði:Netlimiter hefur reynst mér þokkalega vel í því að fylgjast með og takmarka bandvídd allra forrita í tölvunni.

http://www.netlimiter.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er hægt að nota það til að gera upp á milli ísl og erl niðurhals ? mig grunar t.d að eitthvað af torrent traffic sem að maður heldur að sé íslensk sé það alls ekki..
Erum með 5 tölvur á heimilinu og líklegast gera ekki allir sér grein fyrir því hvað er ísl og hvað er erlent.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af DJOli »

Allir þeir sem voru með 16mb tenginar hjá símanum voru lækkaðir niður í 12mb skv. breytingum þeirra.

Hata símann mjög mikið í augnablikinu þar sem ég var að fara niður úr 2000kB/s í 1200kB/s.

Get ekki fengið stærri/hraðari tengingu fyrr en ljósnetið kemur sem guð má vita hvenær gerist.

tímabundiðhatur.is
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af ZiRiuS »

Eiga ekki windows updates að vera innlend?

Ég allavega er ekkert búinn með neitt af niðurhalinu mínu, nýbúinn að formatta einu vélina á heimilinu og eftir þetta eru 8gb af erlenda niðurhalinu horfið...

Guðmundur hjá Símanum please explain...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af eriksnaer »

Lenti í þessu hjá tal.... Sögðu að ég væru búinn með 80GB+ og svo fóru þeir að skoða kerfið hjá sér, þá segir að annað kerfið sýni 80GB+ en hitt 0,33GB, en 0,33GB er sú rétta en þeir gátu ekki lagað það svo að það var bætt við mig gagnamagni en hraðinn var aldrei yfir 35mb/sek eftir þetta....

Og það sem skrýtnast var að niðurhal átti að hafa átt sér stað þegar router var ótengdur við DSL (var í sambandi við rafmagn en ekki DSL snúru)

Vona að þetta lagist í þessum mánuði og ekkert annað svona mál komi upp, annar segi ég þeim upp....

-eitt í lokinn, hvenær á þetta með youtube og gagnamagn að lagast hjá Símanum og Tal ?
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af BugsyB »

ZiRiuS skrifaði:Eiga ekki windows updates að vera innlend?

Ég allavega er ekkert búinn með neitt af niðurhalinu mínu, nýbúinn að formatta einu vélina á heimilinu og eftir þetta eru 8gb af erlenda niðurhalinu horfið...

Guðmundur hjá Símanum please explain...
Það er e-h síðan microsoft hætti að vera með updata server hér - núna er það undir símafyrirtækinu hvort það spegli updates eða ekki - mig minnir að síminn geri það en er ekki 100%
Símvirki.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af ZiRiuS »

Shit hvað það er leim...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af tdog »

ZiRiuS skrifaði:Shit hvað það er leim...
Hvað er svona lame við það?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Ratorinn »

tdog skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Shit hvað það er leim...
Hvað er svona lame við það?
öh, að vera að eyða miklu meira gagnamagni við að horfa á youtube myndbönd... Og að síminn geti ekki lagað það.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af ZiRiuS »

tdog skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Shit hvað það er leim...
Hvað er svona lame við það?
Þetta væri ekki leim ef gagnamagnið væri eitthvað til að tala um... mér finnst það helvíti hart að eyða 10% af gagnamagninu bara í Windows update.

Svo eru þetta nú ekki ódýrar tengingar heldur...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Moldvarpan »

Jæjjjjja..... nú er síminn byrjaður að cappa mig á daginn og aflétta því svo á nóttunum.

Hef verið að fylgjast með þessu síðustu dögum, og ég kemst varla yfir 500 kb/s á daginn, svo í kringum miðnætti þá hoppar þetta uppí 1 mb/s, sem er eðlilegur hraði fyrir mitt ADSL.

Þess má geta að ég er laaangt frá því að vera kominn yfir gagnamagnið mitt.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af GuðjónR »

Moldvarpan skrifaði:Jæjjjjja..... nú er síminn byrjaður að cappa mig á daginn og aflétta því svo á nóttunum.

Hef verið að fylgjast með þessu síðustu dögum, og ég kemst varla yfir 500 kb/s á daginn, svo í kringum miðnætti þá hoppar þetta uppí 1 mb/s, sem er eðlilegur hraði fyrir mitt ADSL.

Þess má geta að ég er laaangt frá því að vera kominn yfir gagnamagnið mitt.
Ég fór frá Símanum nákvæmlega út af þessu á sínum tíma, ég þráspurði hvort þeir væru að gera þetta og það var alltaf þvertekið fyrir það.
Hraðinn datt niður í 30-50 kb/s að vera með fimm nettengdar tölvur á þannig hraða var útilokað.
Á þessum áratug sem ég var hjá Símanum þá náði ég aldrei gagnamagninu sem ég borgaði fyrir, sama hvernig ég reyndi.
Fyrst var það lélegur hraði, svo kom 7daga capp reglan og þóttust þeir vera að laga það fyrir kúnnan og fóru í 30daga cappið með 24 klst hámarki þá gafst ég upp og fór.
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af siminn »

Moldvarpan skrifaði:Jæjjjjja..... nú er síminn byrjaður að cappa mig á daginn og aflétta því svo á nóttunum.

Hef verið að fylgjast með þessu síðustu dögum, og ég kemst varla yfir 500 kb/s á daginn, svo í kringum miðnætti þá hoppar þetta uppí 1 mb/s, sem er eðlilegur hraði fyrir mitt ADSL.

Þess má geta að ég er laaangt frá því að vera kominn yfir gagnamagnið mitt.
Sæll,

Það er engin lógík í okkar kerfum sem cappar menn að degi til en leyfir mönnum að fá fullan hraða á nóttunni. Bara svo það sé 100% á hreinu.

Ef tengingin þín hjá okkur er að standa sig illa á daginn en vel á nóttunni værum við meira en til í að skoða það með þér því það er einum of furðulegt.

Mátt endilega senda okkur einhverjar upplýsingar í skilaboðum hér á Vaktinni.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af siminn »

GuðjónR skrifaði:
Ég fór frá Símanum nákvæmlega út af þessu á sínum tíma, ég þráspurði hvort þeir væru að gera þetta og það var alltaf þvertekið fyrir það.
Hraðinn datt niður í 30-50 kb/s að vera með fimm nettengdar tölvur á þannig hraða var útilokað.
Á þessum áratug sem ég var hjá Símanum þá náði ég aldrei gagnamagninu sem ég borgaði fyrir, sama hvernig ég reyndi.
Fyrst var það lélegur hraði, svo kom 7daga capp reglan og þóttust þeir vera að laga það fyrir kúnnan og fóru í 30daga cappið með 24 klst hámarki þá gafst ég upp og fór.
Og við þvertökum fyrir það enn þann dag í dag. Það er engin lógík í okkar kerfum sem gerir svona, er hvorki í dag né hefur verið. Þetta hefur alltaf bara verið staða gagnamagns og svo cap ON eða OFF, engin millivegur eða tímastillir eftir því hver staða sólar er :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Moldvarpan »

Ekki málið, skal taka video fyrir þig ef þú trúir mér ekki.

sendi þér pm
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af siminn »

Moldvarpan skrifaði:Ekki málið, skal taka video fyrir þig ef þú trúir mér ekki.

sendi þér pm
Ég trúi þér alveg, að það er eitthvað að sem hefur áhrif á netið hjá þér. En það er engin lógík í okkar kerfum sem gerir þetta þannig að við erum ekki viljandi að gera þetta, það var punkturinn sem ég vildi koma á framfæri.

Við skoðum þetta með þér.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Moldvarpan »

http://speed.c.is/results.php?downspeed ... eed=938.63

Þetta er mælingin á tengingunni hjá mér þessa stundina, skal senda þér nákvæmlega sömu tölur eftir miðnætti.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af GuðjónR »

siminn skrifaði: Og við þvertökum fyrir það enn þann dag í dag. Það er engin lógík í okkar kerfum sem gerir svona, er hvorki í dag né hefur verið. Þetta hefur alltaf bara verið staða gagnamagns og svo cap ON eða OFF, engin millivegur eða tímastillir eftir því hver staða sólar er :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Sælir, og aldrei verið þannig að ef þú ferð yfir X gagnamagn á 7 dögum þá capp? síðar breitt í 30 daga með ákveðið þak innan 24 klst sama hver staðan á gagnamagnskvótanum var þá stundina?
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af siminn »

GuðjónR skrifaði:
siminn skrifaði: Og við þvertökum fyrir það enn þann dag í dag. Það er engin lógík í okkar kerfum sem gerir svona, er hvorki í dag né hefur verið. Þetta hefur alltaf bara verið staða gagnamagns og svo cap ON eða OFF, engin millivegur eða tímastillir eftir því hver staða sólar er :)

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Sælir, og aldrei verið þannig að ef þú ferð yfir X gagnamagn á 7 dögum þá capp? síðar breitt í 30 daga með ákveðið þak innan 24 klst sama hver staðan á gagnamagnskvótanum var þá stundina?
Einu sinni voru 7 dagar og fljótandi 30 dagar jú, en aldrei cappað ef farið yfir x gagnamagn á 24 klst. Það hefur aldrei verið svo mig minni.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Tal og Síminn erlent niðurhal RANT

Póstur af Xovius »

Er nokkuð viss um að það er ekkert 24tíma capp... Ég hef farið yfir 20gb á einum degi án þess að fá nokkura hraðaminnkun.
Annars finnst mér flott hjá símanum að svara okkur hérna óháð tilefninu :)
Svara