Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Mán 26. Júl 2004 21:12
Jæja
Afhverju segja sumir hérna að Prescott sé betri .. en aðrir að Northwood sé betri.. ? og hvor þeirra er þá í raun betri sé maður að fara að OverClocka ..
.. ég hef sjálfur aldrei prufað þetta og þekki þetta þar af leiðir ekki.. ?
Vill endilega fá greinargóðar útskýringar hérna
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297 Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nemesis » Mán 26. Júl 2004 21:34
Prescott er heitari síðast þegar ég gáði og þal ætti að vera erfiðara að yfirklukka hann ;l
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Mán 26. Júl 2004 21:47
Mikið heitari reyndar, í bili myndi ég segja að northwood væri betri aðallega í overclock
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Mán 26. Júl 2004 21:50
ok .. en hvor örrin er þá BETRI .. as in .. hraðari.. án þess að vera að overclocka ?
og hver er verðmunurinn ?
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mán 26. Júl 2004 22:19
hmm
Prescott er heitari
Northwood er hraðari MHz for MHz í 90% tilfella
Prescott er dýrari
you do the math
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
Höfundur
Gestir
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gestir » Þri 27. Júl 2004 14:41
Ok Takk og þetta er gott mál.
En þá kemur stóra spurningin.. : Hvernig OverClocka ég ?
Hvar byrja ég.. og hvað geri ég... er þetta flókið ferli.. eða er þetta beisiklí forrit sem gerir þetta fyrir mann ..
ég hef aldrei komið nálægt þessu og aldrei huxað að ég þyrfti þess en why pay cash... when you can OC for free